Fréttablaðið - 11.06.2010, Page 24

Fréttablaðið - 11.06.2010, Page 24
ÚTILEGA FYRSTA TÖLUBLAÐ AF ÚTIVERU er komið út. Þar er meðal annars fjallað um Fimmvörðuháls og Víetnam og slegist í för með hjólagörpum um Evrópu. Útivera fæst á sölustöðum N1 um land allt, í Hagkaupsverslunum og í Pennanum Eymundsson. Sumarið er tími útileganna og fallega staði til að tjalda á er að finna um allt land. Fátt jafnast á við að sofna við rigninguna, lemja tjaldið að utan að kveldi og vakna við hlýja morgunsólina. Maturinn fær annað bragð þegar hans er notið undir berum himni svo gott er að gera vel við sig bæði í mat og drykk áður en lagst er á meltuna á teppi í sólinni. Tjaldaðu öllu til nú í sumar Röndótt sæng eða teppi í útileguna frá IKEA, á krónur 9.990. Hitabrúsi úr stáli undir kakóið úr IKEA, á krónur 1.190. Deuter Futura Pro 38 bakpoki frá Útilífi. Verð er 23.990 krónur. High Peak Ancona, fjögurra og fimm manna tjald. Fjög- urra manna: Verð 42.990. Fimm manna er á 52.990 krónur. Camping ferðaeldavél í Ellingsen. Verð er 17.990 krónur. Coleman Primus hella í Ellingsen á 10.990 krónur. Þegar veðrið er gott þarf ekki langan fyrirvara til að skella sér í tjaldútilegu. VERSLUN / VERKSTÆÐI Helluhrauni 4 220 Hafnarfjörður Sími 555 4900 Allar nánari upplýsingar um þjónustu og vörur á www.rotor.is. lang - stærsti húsbílavefurinn Viðgerðir Kæliskápar Reiðhjólagrindur Ferðasalerni Fortjöld Húsbílaþjónusta og fylgihlutir í ferðalagið Allt í húsvagninn... ...í settum fyrir handlagna Rótor ehf býður upp á viðgerðaþjónustu á rafbúnaði húsbíla og vagna ásamt uppsetningu og tengingu á þeim búnaði sem við seljum á einu besta þjónustuverkstæði landsins. Gasmiðstöðvar 1900 - 2800W Vatnshitarar 13L gas / 220V Sólarsellusett í úrvali. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Börn hafa gaman af útilegum og getur stundum verið alveg nóg að útilegurnar fari fram heima í garði ef annað reynist ekki vera í boði. Í vondu veðri má jafnvel tjalda innandyra og þá nota sængur og teppi til að útbúa tjaldið ef hið ósvikna kemst ekki fyrir.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.