Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2010, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 11.06.2010, Qupperneq 60
36 11. júní 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 14.00 S-Afríka gegn Mexíkó SJÓNVARPIÐ 18.00 Shrek 2 STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Wipeout USA STÖÐ 2 21.05 Bráðavaktin- lokaþáttur SJÓNVARPIÐ 21.35 The Bachelor SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta Suður-Afríka - Mexíkó, bein útsending frá leik í úrslita- keppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 16.00 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 16.30 Fyndin og furðuleg dýr (15:26) 16.35 Manni meistari (1:13) 17.00 Leó (12:52) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Úrúgvæ - Frakkland, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.00 Veðurfréttir 21.05 Bráðavaktin – Lokaþátturinn (ER XV) Það er komið að lokaþættinum í síðustu syrpu Bráðavaktarinnar og hann er í bíómyndarlengd. Við sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum. 22.30 Barnaby ræður gátuna – Húsið í skóginum (Midsomer Murders: The House in the Woods). Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dular- full morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og John Hopkins. 00.05 Setningartónleikar HM í fót- bolta (e) 03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Three Rivers ( 1:13) (e) 19.00 Being Erica (5:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í líf- inu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 19.45 King of Queens (6:22) 20.10 Biggest Loser (7:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittismálið. 21.35 The Bachelor (3:10) 22.25 Parks & Recreation (6:24) (e) 22.50 Law & Order UK (5:13) (e) 23.40 Life (8:21) (e) 00.30 King of Queens ( 6:22) (e) 00.55 Big Game (8:8) 02.35 Girlfriends (2:22) (e) 02.55 Jay Leno (e) 03.40 Jay Leno (e) 04.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Elías, Hvellur keppnisbíll, Lalli, Kalli litli Kanína og vinir 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Moment of Truth (17:25) 11.00 Extreme Makeover: Home Edit- ion (22:25) 11.50 Chuck (17:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (1:14) (e) 13.45 La Fea Más Bella (184:300) 14.30 La Fea Más Bella (185:300) 15.30 Wonder Years (4:6) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn, Kalli litli Kanína og vinir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Wipeout USA 20.50 The Power of One Bráðskemmti- legur þáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers ferðast um og finnur sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að láta dáleiða sig og taka upp á ýmsum kostulegum hlutum – og stundum ansi vandræðalegum. 21.20 Steindinn okkar 21.45 Notting Hill Rómantísk gaman- mynd. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sam- eiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissu- lega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið? 23.45 The Lost City Áhrifamikil mynd með Andy Garcia í aðalhlutverki og gerist í Havana þegar Fidel Castro leiddi byltinguna á Kúbu. 02.05 Eternal 03.50 Wipeout USA (e) 04.35 The Power of One 05.00 The Simpsons 05.25 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Annie 10.05 Yours, Mine and Ours 12.00 Shrek 2 14.00 Annie 16.05 Yours, Mine and Ours 18.00 Shrek 2 20.00 High Fidelity 22.00 Mr. Woodcock 00.00 Crónicas 02.00 Vlad 04.00 Mr. Woodcock 06.00 My Girl 07.00 NBA körfuboltinn. Boston - LA Lakers Útsending frá fjórða leik Boston og Lakers í lokaúrslitum NBA körfuboltans. 18.00 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 19.00 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.30 NBA körfuboltinn: Boston - LA Lakers Útsending frá leik Boston og Lakers í lokaúrslitum NBA körfuboltans. 21.20 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 21.50 World Series of Poker 2009 Sýnt frá aðalmótinu, sjötta degi, en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu póker- spilarar heims. 22.40 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.25 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 15.45 Ariel Ortega Þættir um marga bestu knattspyrnumenn heims. Að þessu sinni verður fjallað um Ariel Ortega, fyrrver- andi landsliðsmann Argentínu. 16.25 HM 4 4 2 - upphitun 17.10 S-Afríka - Mexíkó Útsending frá opnunarleik HM þar sem mætast Suður-Afr- íka og Mexíkó i Jóhannesarborg. 19.05 S-Afríka - Mexíkó Útsending frá leik Suður-Afriku og Mexíkó a HM 2010. 21.00 HM 4 4 2 Leikir dagsins a HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Lóa Stefánsdóttir ásamt góðum gest- um og sérfræðingum fara yfir leiki dagsins af sinni alkunnu snilld. 21.45 Úrúgvæ - Frakkland Útsending frá leik Úrúgvæ og Frakklands á HM 2010. 23.40 S-Afríka - Mexikó Útsending frá leik Suður Afríku og Mexikó á HM 2010. 01.35 Úrúgvæ - Frakkland Útsending frá leik Úrúgvæ og Frakklands á HM 2010. 03.30 HM 4 4 2 04.15 HM 4 4 2 05.00 HM 4 4 2 05.45 HM 4 4 2 > Julia Roberts „Þegar kemur að kossum í bíó- myndum þá finnst mér minna vera meira.“ Julia Roberts leikur í rómantísku gamanmyndinni Notting Hill sem sýnd er kl. 21.45 á Stöð 2 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN: Jón Kristinn Snæhólm, Guðlaugur Þór Þórðarson og gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni. 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. HM hefst í dag, það er að segja heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Mótið er heimsviðburður af mörgum ástæðum; það er haldið í landi þar sem við lýði var ógeðfelld aðskilnaðarstefna. Norður-Kórea keppir á mótinu og heimsbyggðin mun fylgjast með liðinu af mikilli athygli þótt íbúar Norður- Kóreu fái ekki að sjá einn leik ef marka má síðustu fréttir. Því miður lentu Norður-Kórea og Bandaríkin ekki í sama riðli, slíkur leikur hefði farið í sögubækurnar. HM hefur haft gríðarleg áhrif á poppkúltúr mannkynssögunn- ar. Og það er engin tilviljun að heilu samfélögin skuli stöðvast á meðan mótið fer fram; í Suður-Ameríku er knattspyrnan trúarbrögð, Maradona er dýrkaður sem guð í Maradona-kirkjunni eftir einstaka frammistöðu í Mexíkó árið 1986. Stóra spurningin í Argentínu er hvort hinum smávaxna Messi tekst að steypa honum af stóli og vinna hug og hjörtu landa sinna sem kalla hann ekkert annað en litla Katalónann í höfuðið á heima- héraði Barcelona. Brasilíumenn gera að sjálfsögðu þá kröfu að gulklæddir menn Dunga færi þeim styttuna. Í þeirra huga á hún heima í Rio de Janeiro. Í Evrópu hafa menn það hugfast að engu liði þaðan hefur tekist að sigra þessa keppni utan heims- álfunnar. Englendingar hugsa sér þó gott til glóðarinnar með sína gullkynslóð, Þjóðverjar eru í hálfgerðum sárum eftir brotthvarf Ballacks en Ítalir eru ólseigir eins og aldur liðsins gefur vísbendingu um. Spánverjar gætu brotið blað í tvennum skilningi þeirra orða; þeir hafa aldrei getað neitt á HM en eftir sigurinn á Evrópumótinu fyrir tveimur árum trúa þeir og aðrir því að fáir geti stöðvað sóknarleik liðsins. Og ég? Ég ætla að fara á kostum í sófanum heima. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SKÁLAR VIÐ SJÁLFAN SIG Húrra fyrir pylsugerðarmanninum og HM STÓRKOSTLEGT HM í knattspyrnu er veisla fyrir augu og eyru sófaíþróttamannsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.