Fréttablaðið - 11.06.2010, Qupperneq 60
36 11. júní 2010 FÖSTUDAGUR
FÖSTUDAGUR
14.00 S-Afríka gegn Mexíkó
SJÓNVARPIÐ
18.00 Shrek 2 STÖÐ 2 BÍÓ
20.00 Wipeout USA STÖÐ 2
21.05 Bráðavaktin- lokaþáttur
SJÓNVARPIÐ
21.35 The Bachelor SKJÁREINN
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á
HM í fótbolta.
14.00 HM í fótbolta Suður-Afríka -
Mexíkó, bein útsending frá leik í úrslita-
keppni HM í fótbolta í Suður-Afríku.
16.00 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall-
að um íslenska kvennafótboltann.
16.30 Fyndin og furðuleg dýr (15:26)
16.35 Manni meistari (1:13)
17.00 Leó (12:52)
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM
í fótbolta.
18.00 Fréttir
18.20 HM í fótbolta Úrúgvæ - Frakkland,
bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í
fótbolta í Suður-Afríku.
20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað
um leiki dagsins á HM í fótbolta.
21.00 Veðurfréttir
21.05 Bráðavaktin – Lokaþátturinn
(ER XV) Það er komið að lokaþættinum í
síðustu syrpu Bráðavaktarinnar og hann er
í bíómyndarlengd. Við sögu koma þekktar
persónur frá fyrri árum.
22.30 Barnaby ræður gátuna – Húsið
í skóginum (Midsomer Murders: The
House in the Woods). Bresk sakamálamynd
byggð á sögu eftir Caroline Graham þar
sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dular-
full morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru
John Nettles og John Hopkins.
00.05 Setningartónleikar HM í fót-
bolta (e)
03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Rachael Ray (e)
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.45 Rachael Ray
17.30 Dr. Phil
18.15 Three Rivers ( 1:13) (e)
19.00 Being Erica (5:13) Ný og
skemmtileg þáttaröð um unga konu sem
hefur ekki staðið undir eigin væntingum í líf-
inu en fær óvænt tækifæri til að breyta því
sem aflaga hefur farið.
19.45 King of Queens (6:22)
20.10 Biggest Loser (7:18) Bandarísk
raunveruleikasería um baráttuna við
mittismálið.
21.35 The Bachelor (3:10)
22.25 Parks & Recreation (6:24) (e)
22.50 Law & Order UK (5:13) (e)
23.40 Life (8:21) (e)
00.30 King of Queens ( 6:22) (e)
00.55 Big Game (8:8)
02.35 Girlfriends (2:22) (e)
02.55 Jay Leno (e)
03.40 Jay Leno (e)
04.30 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone
krakkarnir, Elías, Hvellur keppnisbíll, Lalli, Kalli
litli Kanína og vinir
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 The Moment of Truth (17:25)
11.00 Extreme Makeover: Home Edit-
ion (22:25)
11.50 Chuck (17:22)
12.35 Nágrannar
13.00 Project Runway (1:14) (e)
13.45 La Fea Más Bella (184:300)
14.30 La Fea Más Bella (185:300)
15.30 Wonder Years (4:6)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Aðalkötturinn, Kalli litli Kanína og vinir
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons
18.23 Veður Markaðurinn
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
20.00 Wipeout USA
20.50 The Power of One Bráðskemmti-
legur þáttur þar sem dávaldurinn Peter
Powers ferðast um og finnur sjálfboðaliða
sem eru tilbúnir að láta dáleiða sig og taka
upp á ýmsum kostulegum hlutum – og
stundum ansi vandræðalegum.
21.20 Steindinn okkar
21.45 Notting Hill Rómantísk gaman-
mynd. William Thacker er bóksali í Notting
Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk
kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sam-
eiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun
taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissu-
lega óútreiknanleg en getur þetta samband
virkilega gengið?
23.45 The Lost City Áhrifamikil mynd
með Andy Garcia í aðalhlutverki og gerist í
Havana þegar Fidel Castro leiddi byltinguna
á Kúbu.
02.05 Eternal
03.50 Wipeout USA (e)
04.35 The Power of One
05.00 The Simpsons
05.25 Fréttir og Ísland í dag (e)
08.00 Annie
10.05 Yours, Mine and Ours
12.00 Shrek 2
14.00 Annie
16.05 Yours, Mine and Ours
18.00 Shrek 2
20.00 High Fidelity
22.00 Mr. Woodcock
00.00 Crónicas
02.00 Vlad
04.00 Mr. Woodcock
06.00 My Girl
07.00 NBA körfuboltinn. Boston - LA
Lakers Útsending frá fjórða leik Boston og
Lakers í lokaúrslitum NBA körfuboltans.
18.00 PGA Tour Highlights Skyggnst
á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi.
Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til
mergjar.
19.00 Inside the PGA Tour 2010
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni
í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum-
gæfilega og komandi mót krufin til mergjar.
19.30 NBA körfuboltinn: Boston - LA
Lakers Útsending frá leik Boston og Lakers í
lokaúrslitum NBA körfuboltans.
21.20 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom-
andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum.
Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún-
ing liðanna fyrir kappaksturinn.
21.50 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá aðalmótinu, sjötta degi, en þangað voru
mættir til leiks allir bestu og snjöllustu póker-
spilarar heims.
22.40 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
23.25 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
15.45 Ariel Ortega Þættir um marga
bestu knattspyrnumenn heims. Að þessu
sinni verður fjallað um Ariel Ortega, fyrrver-
andi landsliðsmann Argentínu.
16.25 HM 4 4 2 - upphitun
17.10 S-Afríka - Mexíkó Útsending frá
opnunarleik HM þar sem mætast Suður-Afr-
íka og Mexíkó i Jóhannesarborg.
19.05 S-Afríka - Mexíkó Útsending frá
leik Suður-Afriku og Mexíkó a HM 2010.
21.00 HM 4 4 2 Leikir dagsins a HM
krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og
Ragna Lóa Stefánsdóttir ásamt góðum gest-
um og sérfræðingum fara yfir leiki dagsins af
sinni alkunnu snilld.
21.45 Úrúgvæ - Frakkland Útsending frá
leik Úrúgvæ og Frakklands á HM 2010.
23.40 S-Afríka - Mexikó Útsending frá
leik Suður Afríku og Mexikó á HM 2010.
01.35 Úrúgvæ - Frakkland Útsending frá
leik Úrúgvæ og Frakklands á HM 2010.
03.30 HM 4 4 2
04.15 HM 4 4 2
05.00 HM 4 4 2
05.45 HM 4 4 2
> Julia Roberts
„Þegar kemur að kossum í bíó-
myndum þá finnst mér minna
vera meira.“
Julia Roberts leikur í rómantísku
gamanmyndinni Notting Hill sem
sýnd er kl. 21.45 á Stöð 2 í kvöld.
▼
▼
▼
▼
▼
20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN: Jón
Kristinn Snæhólm, Guðlaugur Þór Þórðarson
og gestaráðherra ræða um það sem er efst
á baugi í þjóðfélaginu í dag.
21.00 Golf fyrir alla Golfþáttur með
Ólafi Má og Brynjari Geirssyni.
21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman-
þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís-
lands.
HM hefst í dag, það er að segja heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Mótið er heimsviðburður af mörgum ástæðum; það er haldið í landi
þar sem við lýði var ógeðfelld aðskilnaðarstefna.
Norður-Kórea keppir á mótinu og heimsbyggðin mun
fylgjast með liðinu af mikilli athygli þótt íbúar Norður-
Kóreu fái ekki að sjá einn leik ef marka má síðustu fréttir.
Því miður lentu Norður-Kórea og Bandaríkin ekki í sama riðli,
slíkur leikur hefði farið í sögubækurnar.
HM hefur haft gríðarleg áhrif á poppkúltúr mannkynssögunn-
ar. Og það er engin tilviljun að heilu samfélögin skuli stöðvast
á meðan mótið fer fram; í Suður-Ameríku er knattspyrnan
trúarbrögð, Maradona er dýrkaður sem guð í Maradona-kirkjunni
eftir einstaka frammistöðu í Mexíkó árið 1986. Stóra spurningin
í Argentínu er hvort hinum smávaxna Messi tekst að steypa
honum af stóli og vinna hug og hjörtu landa sinna sem kalla
hann ekkert annað en litla Katalónann í höfuðið á heima-
héraði Barcelona. Brasilíumenn gera að sjálfsögðu þá kröfu að
gulklæddir menn Dunga færi þeim styttuna. Í þeirra huga á hún
heima í Rio de Janeiro.
Í Evrópu hafa menn það hugfast að engu liði
þaðan hefur tekist að sigra þessa keppni utan heims-
álfunnar. Englendingar hugsa sér þó gott til glóðarinnar
með sína gullkynslóð, Þjóðverjar eru í hálfgerðum sárum
eftir brotthvarf Ballacks en Ítalir eru ólseigir eins og aldur liðsins
gefur vísbendingu um. Spánverjar gætu brotið blað í tvennum
skilningi þeirra orða; þeir hafa aldrei getað neitt á HM en eftir
sigurinn á Evrópumótinu fyrir tveimur árum trúa þeir og aðrir því
að fáir geti stöðvað sóknarleik liðsins. Og ég? Ég ætla að fara á
kostum í sófanum heima.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SKÁLAR VIÐ SJÁLFAN SIG
Húrra fyrir pylsugerðarmanninum og HM
STÓRKOSTLEGT HM í knattspyrnu er veisla fyrir augu og eyru
sófaíþróttamannsins.