Fréttablaðið - 18.06.2010, Page 38

Fréttablaðið - 18.06.2010, Page 38
22 18. júní 2010 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ó-keeeeei! Kyrr! Ekki hreyfa þig! Hvað ertu að reyna að segja með þessum risasíma, Pierce? Ég er að mótmæla, maður! Ég er að gera grín að samskiptabrjálæðinu sem ríður yfir heiminn með því að ganga með fáránlega stóran og úreltan síma. Andspyrn- umaður án gramms af fitu. Og ég fæ líka vöðva þegar ég nota sím- ann! Megum við fá snakk? Nei, en þið megið fá banana, app- elsínu eða gulrætur. NEI! Við viljum snakk! Hvers vegna ert þú svona ánægð- ur? Ég var að uppgvöta að ég vil frekar sjá þig lenda í vandræðum en borða snakk. KORPUTORGI Opið: Mán.-lau. 11 til 18 Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 HM BÚNINGAR GOTT VERÐ VERÐ kr. 3.500 TILBOÐIN GILDA FRÁ FÖSTUDEGI TIL SUNNUDAGS 20% AFSLÁTTUR AF CHAMPION SPORTFATNAÐI OG NORTH ROCK FLÍSPEYSUM OG SOFTSHELL JÖKKUM H M -b ún in ga r fy ri r bö rn Fyrir 2ja til 12 ára Í dag er átjándi júní um allt land. Sem þýðir að í gær var sautjándi júní um allt land og gott ef ekki allan heim líka. Ísland var örugglega víðgóma um heim- inn þveran og endilangan í gær. Ég sé fyrir mér umræðurnar á kaffistofunum á vinnustöðum utan landsteinanna þar sem var auðvitað ekki frí held- ur bara venjulegur vinnudag- ur: „Hey, það er þjóðhátíðar- dagur Íslendinga í dag. Skyldi vera hætt að gjósa hjá þeim? En hrynja? Eiga þeir enn þá fallegustu konurnar og besta fiskinn? HEITASTA vatnið? Eigum við að taka þá inn í félagið? Best að kíkja aðeins aftur á myndbandið sem ég fékk um daginn frá Íslandi, dansinn við frumskógartromm- una. Eru frumskógar á Íslandi?“ AÐ bera á góma er annars sérkenni- legt orðatiltæki og merkir að vera í umræðunni. En hvað þýðir það eig- inlega? Þýðir það að orðin liggi á tann- gómunum, svona eins og þegar þau eru á allra vörum? Eða eru það fingurgómarn- ir sem orðin eru borin á og hvort eru þau þá borin á eins og krem eða borin á fing- urgómum sér eins og dýrmætt postulín? Orðtök eru vandskilin en kannski er það einmitt þess vegna sem gaman er að nota þau og jafnvel snúa út úr þeim. OG ljóð geta verið torræð líka. Ég eyddi gærdeginum í að syngja Öxar við ána með fjögurra ára dóttur minni sem finnst lagið það skemmtilegasta í heimi og kann allan textann mjög samvisku- samlega en hefur ekki hugmynd um hvað hann þýðir. Sjálf man ég eftir að hafa séð fyrir mér umfangsmikið skógarhögg við ónefnda á og það einnig löngu eftir að ég vissi að sögnin að öxa væri ekki til og hefði aldrei verið til í íslensku máli. Það var líka þetta með að skjóta fánanum í geimflaug til tunglsins. Og svo þetta með að stríða vinum sínum. Hvers konar boð- skapur er það eiginlega í ljóði sem einna helst er sungið í skrúðgöngu á sautjánda júní? ÍSLENSK tunga er dásamleg. Svo full af orðum og hljóðum og blæbrigðum og litum og myndum. Og ekkert mál að skilja eða misskilja málið eins og hverj- um og einum hentar. Þannig læra börnin að fyrir þeim sé haft. Stríðum vinum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.