Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 26.06.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI TRÚMÁL Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, biður samkynhneigða fyrirgefningar á ummæl- um, sem hann lét falla fyrir fjórum og hálfu ári, um að yrði hjónabandið ekki lengur skil- greint sem samband karls og konu, yrði því kastað á sorphauginn. „Orð mín í hita leiksins hafa valdið sárum og ég biðst fyrirgefningar á því,“ segir biskup í samtali við Fréttablaðið. Hann segir mikið vatn hafa runnið til sjávar síðan og hvetur fólk til að horfa fram á veg og taka höndum saman um hjónabandið, í ljósi þess að niðurstaða sé feng- in í málið og Alþingi hafi leyft hjónaband sam- kynhneigðra. Fyrstu samkynhneigðu pörunum verður heimilt að ganga í hjónaband samkvæmt nýjum lögum á morgun, sunnudag. „Þetta er elsta stofnun mannlegs samélags og það skiptir miklu máli að fólk vill festa ráð sitt og standa við sínar dýrmætustu skuldbinding- ar. Það er aðalmálið,“ segir Karl. - kóþ / sjá síðu 6 NÝTT BRAGÐ Í FLÓRUNA Hjónin Renuka Perera frá Srí Lanka og Jean-Rémi frá Frakklandi reka veitingabílinn Seylon á Selfossi. Parið kynntist í Alþjóðahúsinu og nú eiga þau tvo stráka og hús sem þau byggðu sjálf, þrátt fyrir að kunna ekkert að byggja hús. Sjá síðu 26 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ferðalög 30 Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 68% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv 2009 - apr 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna 26. júní 2010 — 148. tölublað — 10. árgangur 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Vín&veisla l Allt l Allt atvinna soleyogfelagar.is Gefðu boltann! 1.500 króna sending til þurfandi í Afríku Salan hefst í dag í öllum helstu verslunarkjörnum Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 AFRÍKUHÁTÍÐ á vegum Veraldarvina verður haldin á Vitatorgi við Lindargötu í dag. Hátíðahöldin hefjast klukkan 12 og standa til klukkan 20.30 í kvöld. „Dagurinn í dag byrjaði eins og allir mínir dagar, á sterkum espresso, því ég verð ekki svangur fyrr en um hádegi. Eftir kaffiboll-ann fór ég í dagvissa gönguferð og þaðan yfir í Fríkirkjuna til að æfa fyrir tónleikana, sem eru mínir fyrstu í höfuðstaðnum síðan ég kom heim,“ segir Maríus, spurður um helgarplön þegar sumarbirta er mest yfir Íslandi. Maríus hefur búið í Evrópu síð-ustu sextán ár en er nú fluttur heim með annan fótinn; að minnsta kosti fram að íslenskum jólum.„Tíminn líður svo hratt og mér finnst kominn tími til aðmeir h til Vínar í söngnám og hefur síðan unnið sleitulaust við góðan orðstír á meginlandinu.„Seinni partinn fer ég að tygja mig í stórafmæli þar sem ég mun eiga skemmtilega kvöldstund. Ég er þó orðinn minna veisluglaður en áður og það þreytir mig að vera lengi innan um margt fólk. Það er sagt um söng að hann sé ein-manalegt starf því söngvaranum er nauðsynlegt að spara orku sína og rödd og því venur maður sig á að draga sig í hlé með tímanum,“ segir Maríus, sem þrátt fyrir alltnýtur þess að b fyrramálið, hita upp röddina undir sturtunni og áfram út í daginn, en velja svo föt fyrir kvöldið og rölta í rólegheitum yfir í Fríkirkjuna þar sem Samtökin 78 boða til Regn-bogamessu á alþjóðlegum bar-áttudegi samkynhneigðra, en með Maríusi koma fram meðal ann-arra Páll Óskar, Hörður Torfason, Sigga Beinteins, Bergþór Pálsson, Lay Low og Andrea Gylfadóttir.„Ég hlakka mikið til að syngja með þessum stóru söngvurum ogbýst við æðislegri stfi Kann að hljóma karlalega Maríus Sverrisson söngvari byrjar alla daga eins; hvort sem það er virkur eða helgidagur. Eftir labbitúra, afmælisboð og söngæfingar í sturtunni ætlar hann að enda helgina með söng í Fríkirkjunni annað kvöld. Maríus Hermann Sverrisson óperusöngvari. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta 149.900 kr SWS 885 1 sett 2.900 kr Púðar í úrvali verð frá Sölufulltrúar V iðar Ingi Péturss on vip@365.is 51 2 5426 Hrannar Helgason hrann ar@365.is 512 54 41 Nánari upplýsin gar veita: Þórir Þorvarðars on thorir@hagvang ur.is Rannveig J. Har aldsdóttir rannveig@hagva ngur.is Umsóknarfrestu r er til og með 11. júlí nk. Umsóknir óskas t fylltar út á www. hagvangu r. • Veita alhliða þj ónustu og ráðgjö f í því skyni að g reiða fyrir útflutnin gi á vöru og þjón ustu • Laða til landsin s erlenda ferðam enn með samræ mdu kynningar- og markaðsstarfi • Laða erlenda f járfestingu til Ísla nds, upplýsa erle nda fjárfesta um kosti Íslands og vera stjórnvöldu m til ráðuneytis um fjárfestingarm ál • Vera samstarfs vettvangur fyrirtæ kja, hagsmunas amtaka, stofnana og stjórnvalda u m stefnu og aðg erðir til þess að efla ímynd og orðspor Íslands • Styðja við kynn ingu á íslenskri m enningu erlendis . SKÓGARHLÍÐ 1 2 105 REYKJA VÍK SÍMI 520 4 700 www.hagvangu r.is Framkvæmdast jóri Íslandsstofu Stjórn Íslandsst ofu auglýsir lau st til umsóknar starf framkvæm dastjóra Íslands stofu. Áhersla er lögð á að umsækjan di hafi umtalsve rða styrkleika s em leiðtogi og s em talsmaður Íslan dsstofu. Hann þ arf að hafa góð a og yfirgripsmi kla þekkingu á íslensku atvinnulífi, men ningu og sögu lands og þjóðar . Starfsvið framk væmdastjóra • Framkvæmda stjórn og yfirums jón með verkefn um Íslandsstofu • Ábyrgð á fjár reiðum og yfirst jórn einstakra sv iða • Talsmaður Ísl andsstofu út á v ið, innanlands se m erlendis • Frumkvæði a ð stefnumótun, þ róun og áætlanagerð • Undirbúningu r stjórnarfunda o g eftirfylgni stjórnarákvarðan a. Menntunar og h æfniskröfur • Háskólamenn tun í viðskiptum eða öðrum hásk óla- greinum sem ný tist í starfi • Mikil reynsla af erlendu marka ðs- og kynningar starfi. • Mjög gott vald á íslensku og e nsku máli í ræðu og riti, þekking á Norðu rlandamáli nauð synleg, önnur m ála- kunnátta æskileg • Sjálfstæði, fru mkvæði og metn aður til að ná ára ngri • Rík ábyrgðar tilfinning og góði r samskiptahæfil eikar Hlutverk Íslands stofu: (Sjá lög nr. 38/2 010) Laus staða við Grunnskólann á Ísafi rði Laus er staða ra ungreinakennar a á unglingastigi í eitt ár. Helstu kennslug reinar eru stærð fræði og náttúru fræði, ásamt umsjón í 8. bekk. Um er að ræða 100% s tarf. Í Grunnskólanum á Ísafi rði eru um 450 nemendur í 1.-10. bekk. Skólastjór i er Sveinfríður O lga Veturliðadót tir, olga@isafjordur. is. Umsóknarfrest ur er til 9. júlí 2 010. Matreiðslum aður/kona ós kast Hefur þú áhuga á heilsutengdri m atargerð? Gera h ollan og næringarríkan m at girnilegan og góðan? Ginger v eitingastaður mun opna í ágú st og sérhæfa si g í heilsumatarg erð. Leitum efti r lífsglöðum, jákvæ ðum og heilsuh raustum starfskr afti til að græja góðan mat alla v irka daga, frí um helgar. Umsæk jandi þarf að ha fa reynslu af eldhú sstörfum og rek stri eldhúss og ly kilatriði að hafa áhuga á hollustu fæði og heilsusa mlegum lífstíl. Ef þetta gæti át t við um þig se ndu þá umsókn með upplýsing um um fyrri störf á samt mynd á ne tfangið hjaltalin @internet.is. SÖLUMAÐUR – VIÐGERÐARMA ÐUR Óskum eftir tæk nilega sinnuðum sölumanni. Starfi ð felst í að selja margskon ar vélar og tæki auk varahluta. U msækjandi þarf auk þess að haf a góða tækniþekk ingu og geta fram kvæmt minnihát tar viðgerðir. Skilyr ði eru hæfni í m annlegum sams kip- tum, geta unnið sjálfstætt og rey nsla af vélbúnað i og viðgerðum. Sta rfi ð er mjög fjölb reytt og lifandi. Fyrirtækið er líti ð fyrirtæki í mik illi sókn og er staðsett á höfuð borgarsvæðinu. Vinsamlegast s endið inn um ó kn á box@frett.is me rkt „Vélar2010“ e ning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] júní 2010 ÍMYND, SÉRSTAÐA, MARKAÐUR Í fótspo Collingwood Einar Falur Ingólfsson gefur út nýtt verk þar sem hann end- urmyndar ferðalag enska myndlist- armannsins W.G. Collingwood frá 1897. SÍÐA 2 Harmsaga Reykjavíkur Ófeigur Sigurðsson vill fá Gröndals- hús aftur á sinn stað frekar en enn einn minnisvarðann um hugs- unarleysi í skipulagsmálum. SÍÐA 4 Ví & isl Júní 2010 Fjölskylduhringurinn Fjölskylduvæn afþreying um land allt Ég er ekki kristinn frekar en Jesús Njörður P. Njarðvík ræðir um nýtt smásagnakver bækur 20 Sjónarspil eldsumbrotanna ljósmyndun 28 spottið 16 Gleði í Reykjavík Listahátíðin Jónsvaka teygir sig um alla borg list 32 Mynstur og skærir litir stíll 40 Sumarsögur bókaorma menning 24 Ég held að hjónabandið eigi það inni hjá okkur að við allavegana köstum því ekki á sorphauginn alveg án þess að hugsa okkar gang. KARL SIGURBJÖRNSSON BISKUP ÍSLANDS Í FRÉTTUM NFS 2. JANÚAR 2006 Biskup biðst fyrirgefningar Biskup Íslands biðst fyrirgefningar á orðum sínum um hjónaband samkynhneigðra. Hvetur til samstöðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.