Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2010, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 26.06.2010, Qupperneq 42
Tölvunarfræðikennari Menntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða tölvunar- fræðikennara í hlutastarf frá og með næsta hausti. Áhugasamir hafi samband með pósti á netfangið ohj@hradbraut.is Yfi rvélstjóri og 1. vélstjóri óskast á Ísleif VE 63 vélastærð 2460 kw Upplýsingar í síma: 893 9741 (Guðni) eða 488 8000 (Sindri) Einnig er hægt að senda póst á netfangið sindri@vsv.i Sérfræðingur í Samstæðu- og fjárhagsskýrsludeild Við leitum að einstaklingi til að starfa sem sérfræðingur í Samstæðu- og fjárhagsskýrsludeild bankans. Sérfræðingurinn starfar í 9 manna teymi sem ber ábyrgð á fjárhagsskýrslum til stjórnar og eftirlitsaðila, samstæðuuppgjöri bankans, áætlanagerð og ýmsum sérverkefnum í tengslum við uppgjör bankans. Helstu verkefni: Greining fjárhagsupplýsinga Skýrslugerð til Fjármálaeftirlits og Seðlabanka Önnur verkefni eftir nánara samkomulagi Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Góð enskukunnátta Gott fjármálalæsi Góð kunnátta í Excel og reynsla í notkun bókhaldskerfa Bókhalds- og reikningsskilaþekking Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Elín Huld Árnadóttir, deildarstjóri, elin.h.arnadottir@islandsbanki.is, sími 440 4663. Sérfræðingur í Daglegt uppgjör Við leitum að einstaklingi til starfa sem sérfræðingur í Daglegu uppgjöri. Daglegt uppgjör er 16 manna deild innan Fjárhagsdeildar sem sér um daglegar afstemmingar, móttöku reikninga og bókanir, ásamt öðrum sérverkefnum sem viðkoma rekstri bankans. Helstu verkefni: Yfirlestur gagna Afstemmingar Bókanir Önnur verkefni eftir nánara samkomulagi Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi s.s. viðurkenndur bókari Mikil reynsla af bókhaldsstörfum Þekking á SAP kostur Nákvæmni og talnaskilningur Góð kunnátta í Excel Skipulagshæfni, frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Haraldsdóttir, deildarstjóri, holmfridur.haraldsdottir@islandsbanki.is, sími 440 4057. Íslandsbanki býður alhliða bankaþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fagfjárfesta. Hjá bankanum starfa um 930 starfsmenn. Utan Íslands byggir Íslandsbanki fyrst og fremst á þeirri sérþekkingu og viðskiptasamböndum sem bankinn býr yfir í sjávarútvegi og jarðhita. Íslandsbanki sækist eftir starfsfólki sem býr yfir yfirburðaþekkingu og reynslu, er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA 1 0- 11 54 Umsóknir skulu fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá. Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Tengiliður á mannauðssviði er Elísabet Helgadóttir, elisabet.helgadottir@islandsbanki.is, sími 440 4865. Sérfræðingar í Fjárhagsdeild
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.