Fréttablaðið - 26.06.2010, Síða 50

Fréttablaðið - 26.06.2010, Síða 50
10 Sérfræðingar Í janúar 2009 var stofnuð ný Veðurstofa Íslands með sameiningu eldri Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga. Þar starfa rúmlega 250 manns víðsvegar um landið. Auk þess að taka yfi r verkefni eldri stofnana hefur Veðurstofa Íslands umfangsmeira hlutverk í vöktun og rannsóknum en forverar hennar, m.a. hlutverkum tengdum náttúruvá, loftslags- og vatnafarsrannsóknum. Vegna fjölbreyttara hlutverks og aukningar í innlendum og erlendum sam- starfsverkefnum auglýsir Veðurstofa Íslands eftir tveimur sérfræðingum til að efl a rannsóknir á vatnafari á Úrvinnslu- og rannsóknasviði. Á Úrvinnslu- og rannsóknasviði Veðurstofu Íslands starfa um 35 manns m.a. við gagnavinnslu og rannsóknir á helstu eðlisþáttum jarðar. Má þar nefna verkefni er tengjast veður- og loftslagsrannsóknum, jökla- og vatnafræði, jarðskjálftafræði og ofanfl óðum. Sérfræðingur á sviði grunnvatnsrannsókna Veðurstofa Íslands leitar að sérfræðingi til starfa við grunnvatnsrannsóknir. Í boði er spennandi, krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf. Hlutverk: • Móta stefnu grunnvatnsrannsókna innan stofnunarinnar. • Stuðla að samþættingu grunnvatnsrannsókna við önnur verkefni m.a. á sviði vatnafræði. • Fagleg stýring verkefna á sviði grunnvatnsrannsókna. • Fagleg vinna í verkefnum tengdum grunnvatns- rannsóknum. Hæfniskröfur: • Háskóla- og framhaldsnám á sviði raunvísinda eða verkfræði. • Skipulögð og fagleg vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Færni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi. • Góð færni í íslensku og ensku. • Farsæl reynsla í verkefnastjórnun er kostur. Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Sérfræðingur á sviði vatnafræði Veðurstofa Íslands leitar að sérfræðingi til starfa við rann- sóknir og úrvinnslu vatnafræðilegra gagna. Í boði er krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf þar sem unnið er að rannsóknum á vatnafari. Hlutverk: • Umsjón faglegrar þróunar vatnafræðilegrar líkangerðar, bæði hvað varðar aðferðafræði og úrvinnslu. • Leiðandi hlutverk í vatnafræðilegum verkefnum. • Vinna við vatnafræðilega líkangerð. • Tímaraðaúrvinnsla. • Úrvinnsla vatnafræðigagna og skýrslugerð. • Þátttaka í mótun stefnu í vatnafarsrannsóknum og mælingum. Hæfniskröfur: • Háskóla- og framhaldsnám á sviði raunvísinda eða verkfræði. • Skipulögð og fagleg vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi . • Færni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi. • Góð færni í íslensku og ensku. • Góð tölvukunnátta, þ.á.m. forritunarkunnátta. • Farsæl reynsla í verkefnastjórnun er kostur. Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfi n veita Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri Úrvinnslu- og rannsóknarsviðs (jorunn@vedur.is, s. 8628323) og Borgar Æ. Axelsson mannauðsstjóri (borgar@vedur.is, s. 8990201). Umsóknarfrestur beggja starfa er til og með 11. júlí 2010. Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum skulu berast Borgari Æ. Axelssyni, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt „Sérfræðingur á sviði grunnvatnsrannsókna” eða „Sérfræðingur á sviði vatnafræði“ eftir því sem við á. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Hæfniskröfur · Meirapróf · Dugnaður og sjálfstæð vinnubrögð · Hæfni í mannlegum samskiptum Öflugt sölu- og markaðsfyrirtæki leitar að sumarstarfsmanni til starfa við útkeyrslu. Sumarstarf Meiraprófsbílstjóri Vinnutími er frá kl. 07:30 til kl. 15:30. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Helstu verkefni Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. · Almenn skrifstofustörf · Gestamóttaka · Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur · Góð færni í ensku og einnig þýsku eða einu Norðurlandamáli · Jákvæðni og góð þjónustulund · Innsýn í hestamennsku og útivist kostur · Góð almenn tölvukunnátta · Bókhaldskunnátta (DK) kostur Rótgróið fyrirtæki á sviði ferðaþjónustu á landsbyggðinni (Norðurlandi) sem sérhæfir sig í hesta- og gönguferðum óskar eftir að ráða jákvæðan og fjölhæfan aðila til framtíðarstarfa. Möguleiki er á 50 – 100% starfshlutfalli eftir nánara samkomulagi. Skrifstofustarf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Ertu besta mamma í heimi? Starfssvið Hæfniskröfur · Þátttaka í almennum störfum · Ábyrgð á þjónustu og gæðum á sinni vakt · Skipulags- og leiðtogahæfileikar · Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum · Dugnaður og metnaður í starfi Veitingastaðakeðja óskar eftir að ráða ábyrgan og metnaðarfullan einstakling í starf veitingastjóra kvöld- og helgarvakta. Unnið er á tvískiptum vöktum 2 daga aðra vikuna og 5 daga hina. Um 72% starf er að ræða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.