Fréttablaðið - 26.06.2010, Síða 92

Fréttablaðið - 26.06.2010, Síða 92
52 26. júní 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.10 4 4 2 07.00 4 4 2 07.45 4 4 2 08.30 4 4 2 09.15 Portúgal - Brasilía HM 2010 11.10 Chile - Spánn HM 2010 13.05 4 4 2 13.50 4 4 2 14.35 4 4 2 15.15 4 4 2 16.00 16 liða 1 17.55 Schmeichel 18.25 16 liða 1 20.30 Football Legends 21.00 4 4 2 21.45 16 liða 2 23.40 16 liða 1 01.35 4 4 2 02.20 16 liða 2 04.15 16 liða 1 08.55 Formúla 1 - Æfingar 10.00 Players Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 10.55 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega. 11.15 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 11.45 Spánn (Valencia) Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formulu 1 kappaksturinn í Valencia á Spáni. 13.20 Juventus - Man. Utd. 21.4 1999 15.10 Að vera fjölhæfir leikmenn (4:15) KF Nörd 15.50 Visa-bikarinn 2010 Sýnt frá leik Víkings og Vals í 16-liða úrslitum VISA bikar karla í knattspyrnu. 18.40 Sterkasti maður Íslands Sýnt frá keppninni um Sterkasta mann Íslands 19.10 Travelers Championship Bein út- sending fra Travelers Championship mot- inu i golfi 22.10 UFC 115 Sýnt frá UFC 115 en þang- að mæta til leiks margir af færustu bardaga- mönnum heims. 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Þorlákur 07.45 Kalli og Lóa 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Hvell- ur keppnisbíll, Gulla og grænjaxlarnir, Svamp- ur Sveinsson, Könnuðurinn Dóra 09.15 Strumparnir 09.40 Latibær (12:18) 10.30 Stóra teiknimyndastundin 10.55 Daffi önd og félagar 11.15 Glee (16:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.45 Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.50 So You Think You Can Dance (2:23) 15.20 Wipeout USA 16.05 Matarást með Rikku (8:10) 16.35 Auddi og Sveppi 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (4:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. 20.20 Stormbreaker 21.55 Jesse Stone: Death in Par- adise Harðskeytti löggæslumaðurinn Jesse Stone er mættur á ný þar sem hann rannsak- ar nú dularfullt morð á táningsstúlku í smá- bænum Paradís. 23.20 Stomp the Yard Mögnuð mynd um ungan dreng sem er að hefja nám í nýjum skóla. 01.10 Ghost Rider Ævintýralegur spennu- tryllir sem byggður er á myndasögu frá Mar- vel. 02.55 Memento Mori Suður-kóreisk hrollvekja af bestu gerð. 04.25 ET Weekend 05.10 Matarást með Rikku (8:10) 05.35 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 (e) 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.15 Rachael Ray (e) 11.15 Rachael Ray (e) 12.00 Dr. Phil (e) 12.45 Dr. Phil (e) 13.25 Dr. Phil (e) 14.10 Million Dollar Listing (1:6) (e) 14.55 Being Erica (7:13) (e) 15.40 America’s Next Top Model (9:12) (e) 16.25 90210 (17:22) (e) 17.10 Psych (10:16) (e) 17.55 The Bachelor (5:10) (e) 18.45 Family Guy (6:14) (e) 19.10 Girlfriends (8:22) Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey Grammer er aðalfram- leiðandi þáttanna. 19.30 Last Comic Standing (1:11) Bráð- fyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 20.15 Zack And Miri Make A Porno Gamanmynd frá 2008 með Seth Rogen og Elizabeth Banks í aðalhlutverkum. Strang- lega bönnuð börnum. 21.55 Kill Bill Volume 1 (e) Frábær kvikmynd frá Íslandsvininum Quentin Taran- tino. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Three Rivers (3:13) (e) Dramat- ísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúkling- um sínum. 00.35 Eureka (6:18) (e) 01.25 Heroes (15:19) 02.10 Heroes ( 16:19) 02.55 Heroes (17:19) 03.40 Heroes (18:19) 04.25 Heroes (19:19) 05.10 Girlfriends (7:22) (e) 05.35 Pepsi MAX tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Konungsríki Benna og Sól- eyjar, Mærin Mæja, Mókó, Elías Knár, Millý og Mollý, Hrúturinn Hreinn, Latibær 10.25 HM í fótbolta Sviss - Hondúras, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 12.15 Mörk vikunnar (e) 12.45 Íslenski boltinn (e) 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta (16 liða úrslit, 1A- 2B) Bein útsending 16.00 Formúla 3 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (16 liða úrslit, 1C- 2D) Bein útsending 20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.00 Veðurfréttir 21.05 Popppunktur (Mammút - Agent Fresco) 22.10 Lottó 22.15 Bankaránið (The Bank Job) 00.05 Aldrei hittumst við áður (The Night We Never Met) Bandarísk bíómynd frá 1993. Tveir karlmenn og ein kona deila íbúð á Manhattan og eiga þar sína daga hvert. Þau hafa aldrei hist en eiga samskipti með bréfaskiptum og símtölum og svo kemur upp vandræðalegur misskilningur. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Picture Perfect 10.00 Speed Racer 12.10 Love Wrecked 14.00 Picture Perfect 16.00 Speed Racer 18.10 Love Wrecked 20.00 First Wives Club 22.00 Ghost Rider 00.00 Carlito‘s Way 02.20 Grilled 04.00 Ghost Rider 06.00 Romeo and Juliet 23.15 Sjáðu STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Ghost Rider STÖÐ 2 BÍÓ 21.55 Kill Bill volume 1 SKJÁR EINN 21.55 Jesse Stone: Death in Paradise STÖÐ 2 20:30 HM kvöld SJÓNVARPIÐ > Tom Selleck „Ég hef aldrei brugðist vel við því þegar aðrir segja mér að gera eitthvað.“ Tom Selleck bregður sér í gervi Jesse Stone í mynd- inni Jesse Stone: Death in Paradise sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 21.55 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Undur netsins eru mikil og á óravíddum þess er margan gullmolann að finna. Þar rakst undirritaður á dögunum á heimildarmyndina Waiting for Armageddon og er óhætt að hvetja sem flesta til að feta í þau fótspor. Myndin segir frá hugmyndum evangelista í Bandaríkjunum, en til þess safnaðar hefur margt stórmennið heyrt. Nægir að nefna George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseta. Trú þessa fólks er að dómsdagur sé í nánd og gleðin sem það vekur þeim er ósvikin. Það les í heimsfréttirnar að koma mannssonarins sé yfirvofandi, en fyrir hana munu þeir sanntrúðu brottnumdir verða og lifa á himnum með drottni. Aðrir verða skildir eftir og jörðin mun veslast upp, áður en hámarkinu er náð í úrslitaorustu hins góða og illa við Hamragedón. Þar mun jörðin farast og ný og fegurri verða sköpuð. Sem sagt bull. Þessu trúir fólkið eins og nýju neti og elur börn sín upp í þeirri vissu að þau muni ekki lifa lengi. Sonur minn mun ekki útskrifast úr skóla og dóttir mín ekki eignast börn, sagði ein konan. Og dóttirin var hálfsár yfir því að fá ekki að eiga langa æfi líkt og langforeldrar hennar. „Og þú vilt upplifa þessa reynslu sjálf,“ sagði hún um ömmu sína og afa. „Og ef þú deyrð 24 ára gömul, eru takmörk á því hvað mikið þú upplifir.“ Það væri grátbroslegt að fá að kynnast hugarheimi þessara trúfífla, ef afleiðingarnar væru ekki grafalvarlegar. Er þá ekki rætt um börnin sem hljóta að skemmast á slíku uppeldi. Þessi hugsun ræður nefnilega ríkjum þegar kemur að alþjóðapólitíkinni. Samkvæmt henni er beinlínis andstætt Biblíunni að stilla til friðar í Ísrael og Palestínu og allar hörmungar þar eru enn eitt skref í átt til hins dýrðlega dómsdags. Hvað sem sungið er á fundum KFUM og KFUK um að Biblían sé bókin bókanna, þá er fráleitt að réttlæta hörmungar nútíðarinnar með eldgömlum misviturlegum textum. VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ KYNNIR SÉR HUGARHEIM TRÚFÍFLA Beðið (af eftirvæntingu) eftir dómsdegi Ljósmyndasamkeppni Panasonic og Vísis Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni. Deildu þínum bestu myndum með okkur og þú átt möguleika á glæsi- legum verðlaunum. Að auki er þráðlaus Panasonic KXTG1311 sími dreginn út í hverri viku. Skilafrestur til 21. ágúst 2010. Allar nánari upplýsingar á visir.is. 1. VERÐLAUN 2. VERÐLAUN 3. VERÐLAUN PANASONIC BD65 Vandaður Blu-ray spilari með minniskortarauf til að skoða ljósmyndirnar úr myndavélinni. PANASONIC G2 Glæný og byltingarkennd myndavél með útskiptanlegum linsum og snertiskjá. PANASONIC TZ10 Hágæða myndavél með 12x aðdrætti, GPS og fjölmörgum möguleikum. SÝNDU ÞÍNAR BESTU HLIÐAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.