Fréttablaðið - 24.07.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 24.07.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 68% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv 2009 - apr 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna 24. júlí 2010 — 172. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Hvert á að fara? l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 JÖKULSÁRHLAUP fer fram í dag í stórbrotnu umhverfi Jökulsárgljúfra í Vatnajökulsþjóðgarði. Mis-munandi vegalengdir eru í boði en allar enda í Ásbyrgi. Nánari upplýsingar á jokulsarhlaup.is „Það er klárt mál að engum mun leiðast í dag, hvorki okkur né gest-unum,“ segir Nonni Quest, hár-greiðslumaður og eigandi hár-snyrtistofunnar Kristu/Quest, glaður í bragði og ekki að ósekju, því í gær voru hann og Guð-rún Elísabet Ómarsdóttir gefin saman af sýslumanni. Af því til-efni standa fyrir dyrum athöfn og veisla í dag og því morgunljóst að helgin verður viðburðarík hjá þeim hjónakornum.Að lokinni hinni formlegu hjóna-vígslu í gær gistu Nonni og Guð-rún Elísabet í svítu á Hótel Þing-holti í nótt. Fyrri hluti dagsins í dag verður nýttur í undirbúning, meðal annars hlýtur systir Nonna þann heiður að greiða hárgreiðslu-manninum á þessum mikil degi. Nonni viðurkennir að tölu-verð pressa sé á systur sinni að standa sig vel í þessu ákveðna verkefni. „Ég myndi ekki vilja vera systir mín í dag,“ segir hann og hlær, en bætir við að auð-vitað treysti hann systur sinni fullkomlega fyrir verkinu.Að lokinni athöfn í Hellisgerði, þar sem hjónin setja upp hringana aftur undir berum himni, verður gengið fylktu liði að Fjörukránni í Hafnarfirði, þar sem Nonni lofar fjöri fram eftir nóttu. „Við viljum forðast öll formlegheit og bara skemmta okkur. Vinir mínir hafa stofnað hljómsveit sérstaklega af þessu tilefni og svo verður bara dansað og leikið sér.“Nonni se i því var ákveðið að búningaþemað „frá landnámi að sjálfstæði“ gilti í veislunni í kvöld. „Þetta er þjóð-legt þema og úr miklu að velja, eða klæðnaði áranna 670 til 1944. Helga Stefánsdóttir, búningahönn-uður Þjóðleikhússins, saumaði fötin á okkur hjónin og við erum alveg í skýjunum með þau. Það verður miðaldastíll á okkur, en fötin lúta samt frekar fegurðarlög-málum en ströngustu söguskoðun. Rokkstjörnuþátturinn verður nú aðeins að fá að njóta sín,“ segir Nonni og skellir upp úr.Hann býst við að brúðhjónin nýbökuðu taki því rólega og skoðigjafirnar sínar á Fjör fram eftir nóttuHárgreiðslumaðurinn Nonni Quest og Guðrún Elísabet voru gefin saman hjá sýslumanni í gær. Af því tilefni verður athöfn og veisla í dag þar sem von er á skrautlegum klæðnaði og dunandi dansi. „Við viljum forðast öll formlegheit og bara skemmta okkur,“ segir Nonni Quest um brúðkaupsveisluna sem haldin verður á Fjöru- kránni í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA 0000 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 STARFSMAÐUR NEFNDAR Capacent Ráðningar Framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands ehf Laus er staða framkvæmdastjóra við Selasetur Íslands á Hvammstanga. Um er að ræða fullt starf í eitt ár með möguleika á framlengingu. Við leitum að jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfi r samskiptahæfni og frumkvæði. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í góðu og fjölskylduvænu samfélagi. • Hæfnis og menntunarkröfur eru háskólamenntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi . • Góð tungumálakunnátta nauðsynleg.• Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. • Nánari starfslýsing á www.selasetur.is Umsóknarfrestur er 6. ágúst næstkomand. Nánari upplýsingar gefur Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir framkvæmdastjóri í síma 451 2345/898 5233 eða á selasetur@selasetur.is. Umsóknir sendist á sama póstfang. hvert fara? LAUGARDAGUR 24 . JÚLÍ 2010 spottið 10 NÆR ALLIR FLAUTUÐU Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn mótmæltu á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í gær. Verkfall þeirra stóð milli klukkan átta og fjögur. Sverrir Björn Björnsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir boðtæki sem lögð voru inn ekki verða sótt fyrr en samningum verði náð. „Við erum að bíða eftir því að menn setjist að borðinu og semji,“ segir hann. Kjararáð fundar eftir helgi. 40 vilja stjórna bíóteki Fjörutíu manns sóttu um stöðu framkvæmdastjóra bíóteks í Regnboganum. fólk 42 Fjölskylduvænt fram undan Hvert á að fara? sérblað Sultur, hosur og harðfiskur Markaðir um allt land ferðast 20 Pitsur fortíðarinnar Réttur sem vandist vel matarmenning 18 Augun spegla skrokkinn Ekki eru allir á eitt sáttir um ágæti þess að lesa heilsufarsupplýsingar úr augum fólks. lithimnufræði 16 Atvinnumaðurinn efstur Birgir Leifur Hafþórsson leiðir Íslandsmótið í golfi. sport 36 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /PJETU R EFNAHAGSMÁL Niðurstaða Héraðs- dóms Reykjavíkur varðandi upp- gjör gengistryggðra bílalána er sanngjörn og eðlileg, að mati fjármálaráðherra. Samkvæmt henni skulu hagstæðustu óverð- tryggðu vextir Seðlabankans koma í stað gengistryggingar og samningsvaxta, í samræmi við tilmæli Seðlabankans og Fjár- málaeftirlitsins. „Ég tel að þetta sé í sjálfu sér tiltölulega sanngjarn dómur og mér finnst að þetta eigi að vera niðurstaða sem báðir aðilar geta vonandi unað sæmilega við,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra í samtali við Fréttablaðið að loknum upplýs- ingafundi ráðherra með fulltrú- um Fjármálaeftirlitsins og Seðla- bankans í gærkvöldi. Dómnum verður áfrýjað til Hæstaréttar. Steingrímur segir að jafnvel þótt Hæstiréttur muni komast að sömu niðurstöðu muni enn ríkja mikil óvissa um upp- gjör ýmissa samninga. Lang- stærstur hluti gengistryggða lána hafi verið til fyrirtækja, og þeir lánasamningar séu að mörgu leyti frábrugðnir þeim samning- um um bílalán sem dómurinn tekur til. „Það er heilmikill frumskóg- ur að lesa úr því öllu og menn treysta sér ekki til að fullyrða mikið um það enn hversu víðtækt fordæmisgildi þegar gengnir dómar kynnu að hafa,“ segir Steingrímur. Steingrímur segir fundinn í gær hafa verið upplýsingafund þar sem nýjustu talnagögn hafi verið skoðuð en þar hafi engar ákvarð- anir verið teknar. Hann segir að ekki hafi verið kannað hver eigin- fjárþörf bankanna yrði ef niður- staðan verður staðfest. Ljóst sé að hún yrði þó miklum mun minni en ef samningsvextir myndu gilda. - sh / sjá síðu 6 Vonast eftir sátt um dóminn Seðlabankavextir skulu koma í stað gengistryggingar og samningsvaxta á erlendum bílalánum, samkvæmt dómi héraðsdóms. Fjármálaráðherra segir niðurstöðuna sanngjarna. Enn sé þó óvissa um ýmsa samninga.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.