Fréttablaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 30
 24. júlí 2010 LAUGARDAGUR2 Frá Menntaskólanum á Akureyri Kennara í líff ræði vantar í 75% starf l afl eysinga á haustönn við Menntaskólann á Akureyri. Leitað er að einstaklingi sem hefur kennsluré ndi í líff ræði á framhaldsskólas gi, hefur áhuga á að taka þá í þróunar- starfi í kennsluhá um, á go með að vinna með nemend- um og öðrum kennurum ásamt því að geta samsamað sig skólasýn MA. Laun greiðast samkvæmt gildandi kjarasamningi Kennara- sambands Íslands og ármálaráðherra og stofnanasamningi skólans. MA er framsækinn menntaskóli með langa sögu og býr nem- endur undir nám í háskóla og líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi í sífelldri þróun. Skólinn starfar undir kjörorðunum virðing – víðsýni – árangur. Í MA er öfl ugt þróunarstarf og góður starfsandi. Skrifl egar umsóknir, ásamt prófskírteinum og upplýsingum um nám og fyrri störf skulu berast Menntaskólanum á Akureyri í síðasta lagi 7. ágúst 2010. Ekki er um sérstök um- sóknareyðublöð að ræða. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Ef þú vilt takast á við kre andi kennarastarf í metnaðarfull- um skóla er tækifærið hér. Frekari upplýsingar veita Jón Már Héðinsson skólameistari og Sigurlaug Anna Gunnarsdó r aðstoðarskólameistari í tölvupós , ne ang ma@ma.is . Menntaskólanum á Akureyri, Jón Már Héðinsson SKÓLAMEISTARI MA Sviðsstjóri bolfisks Nýtt bolfisksvið fær það meginverkefni að hámarka verðmæti afurða með því að ráðstafa veiðiheimildum og uppfylla kröfur um gæði, hagkvæmni og áreiðanleika í framleiðslunni í samræmi við söluáætlanir. Bolfisksviðið veltir fjórum milljörðum króna á ári, sé miðað við rekstrartölur 2009. Sviðsstjórinn heyrir undir framkvæmdastjóra og ber ábyrgð á rekstri bolfisksviðs og hefur meðal annars yfirsýn og annast samræmingu veiða, vinnslu, markaðssetningu, afurðasölu, áætlanagerð, kynningu gagnvart viðskiptavinum og gerð sölusamninga. Hann ber ábyrgð á starfsmannamálum sviðsins. Háskólamenntun og/eða stjórnunarreynsla er áskilin. Þekking og starfsreynsla úr sjávarútvegi er æskileg. Sviðsstjóri uppsjávarfisks Nýtt uppsjávarsvið fær það meginverkefni að hámarka verðmæti afurða með því að ráðstafa veiðiheimildum og uppfylla kröfur um gæði, hagkvæmni og áreiðanleika í framleiðslunni í samræmi við söluáætlanir. Uppsjávarsviðið veltir 3,5 milljörðum króna á ári, sé miðað við rekstrartölur 2009. Sviðsstjórinn heyrir undir framkvæmdastjóra og ber ábyrgð á rekstri uppsjávarsviðs og hefur meðal annars yfirsýn og annast samræmingu veiða, vinnslu, markaðssetningu, afurðasölu, áætlanagerð, kynningu gagnvart viðskiptavinum og gerð sölusamninga. Hann ber ábyrgð á starfsmannamálum sviðsins. Háskólamenntun og/eða stjórnunarreynsla er áskilin. Þekking og starfsreynsla úr sjávarútvegi er æskileg. Vinnslustöðin er í hópi stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins. Rekstrartekjur félagsins námu 8,8 milljörðum króna á árinu 2009. Reksturinn skilaði um 900 milljóna króna hagnaði. Starfsmenn Vinnslustöðvarinnar eru nú um 280 talsins og þeim hefur fjölgað um 50 á aðeins einu ári. Fyrirtækið greiddi um tvo milljarða króna í laun á árinu 2009. Vinnslustöðin á og gerir út alls tíu skip til uppsjávarveiða, togveiða og netaveiða. Fyrirtækið stundar vinnslu uppsjávarfisks, saltfiskverkun, humarfrystingu og bolfiskvinnslu, auk þess að reka fiskimjölsverksmiðju. Upplýsingar um störfin veita Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is og Brynhildur Halldórsdóttir, brynhildur@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is - umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 3. ágúst 2010. Rekstrarstjóri Nýtt rekstrarsvið fær það meginverkefni að sjá starfsemi Vinnslustöðvarinnar fyrir nauðsynlegri rekstrarþjónustu og hafa umsjón með daglegum rekstri stoðþjónustu fyrirtækisins og starfsmannamálum félagsins. Rekstrarstjórinn ber ábyrgð á tæplega fimm milljarða króna rekstrarkostnaði fyrirtækisins á ári, sé miðað við rekstrartölur 2009. Rekstrarstjórinn heyrir undir framkvæmdastjóra og annast upplýsingatæknimál, tæki, vélbúnað, uppbyggingu og viðhald fasteigna og skipa, framkvæmdir, fjárfestingar og rekstur frystigeymslu. Tæknimenntun og/eða stjórnunarreynsla áskilin. Þekking og starfsreynsla úr sjávarútvegi er æskileg. Sölumaður fersks og frosins bolfisks Meginverkefnið er að selja afurðir Vinnslustöðvarinnar og byggja upp sterk viðskiptatengsl á helstu markaðssvæðum í Evrópu og Norður-Ameríku, hafa umsjón með gerð söluáætlana fyrir alla afurðaflokka bolfisksviðs, greina þarfir markaðarins, annast vörulýsingar, kynna félagið í þeim tilgangi að afla því nýrra markaða og viðskiptatengsla og gera sölusamninga. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Þekking á sjávarútvegi og reynsla af sölumennsku á erlendum mörkuðum æskileg. Verkstjórar í fiskvinnslu Meginverkefnið er að bera ábyrgð á daglegri vinnslu í samráði við vinnslustjóra og sjá til þess að kröfur um gæði í framleiðslu séu ávallt uppfylltar. Fiskvinnslumenntun og/eða reynsla og þekking í sjávarútvegi æskileg. Lausar stöður í liði Vinnslustöðvarinnar Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum er að gera breytingar á stjórnskipulagi fyrirtækisins og auglýsir af því tilefni eftir fólki til starfa í nýjar stjórnunarstöður og í nokkrar stöður að auki. www.skagafjordur.is Starfsvið sveitarstjóra: Helstu kostir sem leitað er eftir hjá sveitarstjóra: Sveitarstjóri Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir lausa til umsóknar stöðu sveitarstjóra Starf sveitarstjóra Í sveitarfélaginu Nánari upplýsingar Umsóknarfrestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.