Fréttablaðið - 24.07.2010, Page 31

Fréttablaðið - 24.07.2010, Page 31
LAUGARDAGUR 24. júlí 2010 3 Viltu vera í okkar liði? Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í 40 löndum. Hjá Actavis á Íslandi starfa um 600 starfsmenn á ýmsum sviðum. Nánari upplýsingar um störfin veita Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is Actavis Group Dalshrauni 1 220 Hafnarfirði s 535 2300 f 535 2301 @ actavis@actavis.com w www.actavis.com Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 1. ágúst nk. Helstu verkefni Staðgengill deildarstjóra þegar þörf er á Daglegar bókhaldsvinnslur, afstemmingar og virðisaukaskattsuppgjör, innlend sem erlend. Ábyrgð á framvindu mánaðarlegra verkefna bókhaldsdeildar Ábyrgð á skilum gagna til annarra deilda innan fyrirtækisins sem og aðila utan þess Samskipti við hlutaðeigandi aðila innan og utan fyrirtækis Ýmis sérverkefni Krafa um menntun, starfsreynslu og færni Háskólamenntun sem nýtist í starfi Lágmark þriggja ára starfsreynsla tengd bókhaldi og uppgjörum Góð almenn tölvukunnátta Mjög gott vald á íslensku og ensku, talaðri og ritaðri Reynsla af bókhaldskerfum, þekking á SAP kostur Nákvæmni, skipulagshæfni og útsjónarsemi Jákvæðni, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Sérfræðingur í bókhaldsdeild Hlutverk sérfræðings í bókhaldsdeild er að bera ábyrgð á að bókhald þeirra eininga sem hann hefur umsjón með sé uppfært á hverjum tíma. Actavis býður upp á… snyrtilegan og öruggan vinnustað fjölskylduvænt starfsumhverfi góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag                                                           "                               #            $ %  &        $                   ' (    ) &  *+,++-.+/0 12      %# (  &   ) &  *+,++-.+//        2  ) &  *+,++-.+/3 %   1  4  5        *+,++-.+/* %#  6&     ) &  *+,++-.+/, 1 2  7  5 2   ) &  *+,++-.+/+ 8   2 '    9 & 9 & *+,++-.+3: %    %;   2   <  *+,++-.+3= 72      8   8   *+,++-.+3- %    '    8  8  *+,++-.+30 1 ;    5     7  5  2   ) &  *+,++-.+3/ 7&2  1 ;    9  >    *+,++-.+33 ? @ @        ) &  ) &  *+,++-.+3A Lágafellsskóli Mosfellsbæ Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMVINNA eru höfð að leiðarljósi Kennarastöður: • Enskukennara vantar í unglingadeild í 50-100% stöðugildi tímabundið í eitt ár vegna leyfi s. • Umsjónarkennara vantar í 1. bekk í 100% starf. Viðkomandi þarf að geta kennt list- og verkgreinar. Einnig óskum við eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: • Stuðningsfulltrúa með fötluðum nemendum frá kl. 8:00-13:10. Auglýst er eftir karlmanni þar sem hann þarf m.a. að aðstoða nemendur í búningsklefa karla. Viðkomandi þarf að hefja störf 20. ágúst. • Skólaliða í ræstingu, vinnutími eftir kl. 13:00. Þarf að hefja störf 16.ágúst. Starfsfólk í Frístundasel: • Þroskaþjálfi í 60% starfshlutfall. Vinnutími 12:00 - 17:00. • Frístundaleiðbeinendur, vinnutími frá 13:00 - 17:00. Möguleiki á styttri vinnutíma. Viðkomandi starfsmenn þurfa að hefja störf 24. ágúst. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Upplýsingar um störfi n veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 8968230. Einnig veitir Dagbjört Brynjarsdóttir, forstöðumaður Frístundasels upplýsingar í síma 8962682. Umsóknir sendist á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Umsóknarfrestur um störfi n er til 9.ágúst. sími: 511 1144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.