Fréttablaðið - 24.07.2010, Síða 32

Fréttablaðið - 24.07.2010, Síða 32
 24. júlí 2010 LAUGARDAGUR4 Yfi rmatreiðslumaður óskast við Heilsustofnun NLFÍ Laust er til umsóknar starf yfi rmatreiðslumanns við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Lögð er áhersla á: • Þekkingu, reynslu og áhuga á framleiðslu og þróun grænmetisrétta. • Hæfni í stjórnun og mannlegum samskiptum. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Æskilegt er að geta hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýs- ingar fást hjá Ingibjörgu Kjartansdóttur í síma 483 0300. HNLFÍ er annars vegar almenn og sérhæfð endurhæf- ingarstofnun og hins vegar veitir hún hvíldar- og hress- ingardvöl. Stofnunin fylgir kenningum náttúrulækninga- manna, að auka og efl a þátt hugtakanna heilbrigði og heilsuvernd í umræðu og verkum en forðast kenni- setningar sem ekki standast vísindalega gagnrýni. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2010. Umsóknir með feril- skrá sendist til: HNLFÍ - starfsmannastjóri, Grænumörk 10, 810 Hveragerði eða inga@hnlfi .is. Öllum umsóknum verður svarað. HEILSUSTOFNUN NLFÍ GRÆNUMÖRK 10 • 810 HVERAGERÐI Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi VEGNA VERKEFNA ERLENDIS ÓSKAR ÍSTAK EFTIR AÐ RÁÐA Í EFTIRTALIN STÖRF: VÉLVIRKI / BIFVÉLAVIRKI ÍSTAK óskar eftir að ráða vélvirkja, bifvélavirkja eða einstaklinga vana viðgerðum vinnuvéla og vörubíla. Í starfinu felst vinna við viðgerðir og viðhald véla og tækja á framkvæmdasvæðum fyrirtækisins erlendis. Viðkomandi þurfa að hafa víðtæka reynslu af viðgerðum tækja og vinnuvéla. VÉLSTJÓRI Á EFNISFLUTNINGAPRAMMA ÍSTAK óskar eftir að ráða vélstjóra á efnisflutningapramma. Um er að ræða vélstjórn á framkvæmdasvæðum fyrirtækisins erlendis. Tónlistarskólakennarar á Vopnafi rði Tónlistarskólakennarar óskast til starfa við Tónlistarskóla Vopnafjarðar. Um er að ræða starf skólastjóra og kennara skólans. Viðkomandi þurfa að geta hafi ð störf við upphaf næsta skólaárs. Um er að ræða mjög spennandi störf í áhugaverðu og barnvænu umhverfi , þar sem rík hefð er fyrir margvíslegu menningarlífi . Jafnframt því að störfi n feli í sér almenna tónlistarskóla- kennslu í skólanum er einnig hugsunin að starfi nu fylgi starf organista í Hofsprestakalli. Laun eru skv. kjarasamningum F.Í.H. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður, Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri í síma 473-1300/896-1299. Netfang: steini@vonafjardarhreppur.is Umsóknum skal skila á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15, 690 Vopnafjörður, eigi síðar en mánu- daginn 26. júlí nk. Sveitarstjórinn Vopnafi rði Viltu vera með? Grafískur hönnuður Við leitum að hugmyndaríkum, öflugum einstaklingi í 60-70% starf í markaðsdeild fyrirtækisins. Tímabilið er í 7 mánuði frá september - mars. Helstu verkefni eru: · Hönnun og uppsetning auglýsinga · Merkingar fyrir verslun · Myndataka á vörum og vinnsla · Annað tilfallandi Umsækjandi þarf að hafa reynslu og þekkingu á InDesign, Photoshop og Illustrator. Einnig gott að hafa einhverja þekkingu á Navision. ILVA kaffi Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi til afgreiðslustarfa á ILVA kaffi. Leggjum áherslu á snyrtimennsku, reglusemi og metnað fyrir að skila árangri í starfi. Vinnutími mánudaga - föstudaga 11:00 - 18:00, einnig vinna um helgar sé þess óskað. Við bjóðum glæsilegt vinnuumhverfi og góða starfsþjálfun. Áhugasamir geta sótt um á www.ILVA.is eða sent umsóknir á netfangið ilva@ilva.is einfaldlega betri kostur Afgreiðslustarf Álafoss óskar eftir starfsmanni í afgreiðslu í verslun okkar frá og með 1. ágúst n.k. Enskukunnátta og góð þjónustulund skilyrði. Umsóknir með mynd sendist á addi@alafoss.is fyrir 26 Júlí. Forritari/Kerfi s-Tölvunar- fræðingur óskast Prógramm ehf leitar að starfsmanni í fullt starf sem fyrst. Góð laun í boði. Fyrirtækið vinnur að : Nýsmíði, viðhaldi og frekari þróun hugbúnaðarkerfa. Þróun og viðhaldi windows kerfa Þróun og viðhaldi í XML/XSL-samskiptum. Þróun og viðhaldi vöruhúsa í Oracle Hæfniskröfur Tölvunar- og eða Kerfi sfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands eða frá sambærilegum skólum. Annað Reynsla úr hugbúnaðargeiranum kostur. Reynsla af windows forritun og góð þekking á SQL er stór plús. Góð meðmæli æskileg. Gjarnan greina stuttlega frá þeim verkefnum á hugbúnaðarsviði sem umsækjandi hefur unnið að áður og á hvaða hátt hann kom að þeim. Við óskum eftir kröftugum forritara sem á auðvelt með að tækla fjölbreytt verkefni, einstaklingi sem tekur ríka ábyrgð á þeim verkefnum sem honum eru falin. Vinnur fumlaust og vel og á auðvelt með samskipti við okkur hina - og þá sem við erum að þjónusta. Góð íslenskukunnátta skilyrði Áhugasamir sendi umsókn á vinna@programm.is The Pier leitar eftir lagermanni . 80-100% starf í boði fyrir réttan aðila. Uppfyllir þú eftirfarandi skilyrði? • Reynsla af lagerstörfum • Skipulögð vinnubrögð • Sjálfstæði í starfi • Snyrtimennska • Stundvísi Ef svo er þá hlökkum við til að heyra í þér! Sendu umsókn á katrin@pier.is Umsóknarfrestur til 25. júlí Grafískur hönnuður, lítil auglýsingastofa eða einstaklingur með reynslu í gerð auglýsinga. Við leitum að samstarfsaðila til að vinna auglýsingar, skilti o.fl . með okkur. Óskum eftir tilboðum í verkefnin. • Blaðaauglýsingar • Skilti (bannerar) úti og inni, stór og smá • Bæklingar (fl yerar) • O.fl . Frekari upplýsingar veitir Katrín, katrin@pier.is Framhaldsskólakennarar Við Menntaskólann í Kópavogi eru laus til umsóknar störf framhaldsskólakennara í eftirfarandi greinum á haustönn vegna forfalla og/eða tímabundinna við- bótarverkefna: Eðlis og efnafræði 1 staða Danska ½ staða Stærðfræði ½ staða Tölvufræði ½ staða Launakjör fara eftir kjarasamningi framhaldsskólaken- nara og stofnanasamningi MK. Nauðsynlegt er að hafa háskólapróf í viðkomandi kennslugrein og kennslurét- tindi á framhaldsskólastigi. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini auk yfi rlits um fyrri störf. Umsóknir skal senda til skólameistara. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu www.mk.is Frekari upplýsingar um störfi n veita skólameistari, Margrét Friðriksdóttir og aðstoðarskólameistari Helgi Kristjánsson í síma 594 4000, eftir 3 ágúst. Skólameistari

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.