Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.07.2010, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 24.07.2010, Qupperneq 44
 24. júlí 2010 LAUGARDAGUR24 Starfsfólk vantar við ferðaþjónustu á Suðurlandi, þarf að geta unnið við öll almenn störf. Uppl. s. 894 9249 KAFFI MILANO FAXAFENI 11 Óskum eftir að ráða fólk í fulltstarf á vaktir. Einnig vantar kvöld og helgar starfsfólk. Uppl. á netfang milano@ internet.is Reglusamur maður óskast til starfa strax við hellulagnir, íslenskukunnátta æskileg. Líklegast um tímabundið starf að ræða. Uppl. í s. 898 4202. Sportbarinn Ölver Vaktstjóri óskast í fullt starf, verður að vera vanur, íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 533 6220. Magnús eða Halli. Hárkompaní Ísafirði Leitar eftir sveini/ meistara í vinnu sem fyrst. Góð aðstaða. Áhugasamir hafi samband við Guðrúnu s:893-0482 www.harkompani.is Lítið trésmíðafyrirtæki í nýsmiði og viðhaldsverkefnum, óskar eftir lærðum trésmiði eða manni vönum trémíða- vinnu í fulla vinnu. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera stundvís og heiðarlegur. Nóg af vinnu fram- undan! Áhugasamir sendið upplýsingar til ssvanursig@hotmail.com eða hafa samband í síma 824 0232 Atvinna óskast Trésmíðameistari. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 843 4505 TILKYNNINGAR Einkamál Spjalldömur 908 5500 Opið þegar þér hentar. Til sölu hjólhýsi Adria Unica DP 462 árg. 2003 ásamt fortjaldi (Ambassador). Húsið lítur út sem nýtt. Electrolux Ísskápur, WC, sturta, truma hitakerfi, sjónvarpsloftnet. Verð kr. 1.650.000,-. Uppl. 895 2256. PurpleRabbit.is Sýndu þig og sjáðu aðra á djörfum íslenzkum samskiptavef. DYSKOTEKA • DJ-JARO ZAPRASZMY OD-22:00–DO-03:00 NA DYSKOTEKE Skemmtanir Maríubaugur 127 112 Reykjavík Stórkostlegt útsýni Stærð: 120,7 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2002 Brunabótamat: 25.700.000 Verð: 25.600.000 REMAX Senter kynnir fallega íbúð með stórkostlegu útsýni yfir Esjuna og sundin blá. Íbúðin er björt og allar vistarverur rúmgóðar. Nánari lýsing: Þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö með góðum skápum, baðherbergi flísalagt með hvítri innréttingu, eldhús með góðri innréttingu, borðkrók og út gengi á stórar suðursvalir. Stórt þvottahús, geymsla er inn af eldhúsi. Stofan er stór með mikilfenglegu útsýni yfir Esjuna og sundin blá. Gólfefni eru úr eik og flísar, innréttingar úr maghony. Senter Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali arg@remax.is Gunnar Sverrir Sölufulltrúi gunnar@remax.is Opið Hús Opið hús sunnudaginn kl 17.00-17.30 899 6753 8622001 Til sölu 101 Reykjavík Barnafataverslun við Laugarveginn. Stærð: 100 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1986 Brunabótamat: 0 Verð: 3.900.000 Barnafataverslun við Laugarveginn í Reykjavík til sölu. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt. Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 893 6001 beggi@remax.is Bær Guðbergur Lögg. fasteignasali beggi@remax.is 8936001 Fallegt og vel skipulagt einbýli á þessum frábæra stað í Árbæjarhverfinu. Húsið er á tveimur hæðum og tæpir 270 fm að stærð. Góðar stofur og 4 svefnherbergi. Fallegur, sólríkur garður og stutt í góðar gönguleiðir. Nánari upplýsingar veitir Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 661-2100. Verð kr. 60,0 milljónir 569-7000 | Síðumúli 13 | www.miklaborg.is MIKLABORG - ÖRUGG SALA - MIKLABORG - ÖRUGG SALA Deildarás – gott einbýli 569-7000 | Síðumúli 13 | www.miklaborg.is MIKLABORG - ÖRUGG SALA - MIKLABORG - ÖRUGG SALA Til leigu stór 15.000 fermetra lóð miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu við Þórðarhöfða. Lóðin er vel staðsett, í góðu skjóli frá allri umferð en samt miðsvæðis. Lóðin hentar vel fyrir ýmis konar atvinnu- starfsemi, eða sem geymslupláss. Lóðin getur verið laus til afhendingar strax. Nánari upplýsingar veitir Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 661-2100. Þórðarhöfði - athafnalóð www.atvinnueignir.is 534 1020 Fasteignir Fasteignir Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.