Fréttablaðið - 07.08.2010, Síða 35

Fréttablaðið - 07.08.2010, Síða 35
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Helgina hafði Hallfríður ekki skipulagt út í ystu æsar þegar blaðamaður heyrði í henni. Þó bjóst hún við að föstudagskvöld- inu myndi hún verja í góðra vina hópi. Í dag stendur hún vaktina í versluninni Spúútnik á Laugavegi og selur föt eftir vigt en þar stend- ur nú yfir kílóamarkaður. „Það verður örugglega brjálað að gera,“ segir hún og hlakkar til að drekka í sig stemninguna frá Gleðigöng- unni sem fer niður götuna í dag. „Þetta verður massa gleði og við ætlum að vera í „gay pride“-lit- unum,“ segir Hallfríður glaðlega. Hún hefur unnið í Spúútnik um hríð og þykir frábært að vinna við Laugaveginn. „Í kaffihléum getur maður farið út og gert það sem aðrir gera í fríum sínum. Í kvöld heldur gleðin áfram en fyrir liggja tvö partý. „Annars vegar ætla ég í kveðjupartý og hins vegar í velkomin heim partý,“ upplýsir hún og hlær. Gleðin má þó ekki verða allt of mikil enda er opið í Spúútnik á sunnudögum og Hallfríður verður þar að venju. „Nema ég fari í óvænta útilegu,“ segir hún glettin en Hallfríður hefur verið æði iðin við að ferð- ast í sumar. „Ég fór út í Flatey um verslunarmannahelgina og síðan á Snæfellsnesið,“ segir hún en auk þess hefur hún í sumar farið í hjólreiðaferð um Vestmannaeyj- ar, í óvissuferð til Flúða, sumarbú- staði og jafnvel til Spánar. „Ég er mjög iðin manneskja og slappa sjaldan af,“ upplýsir Hall- fríður sem mun koma fyrir sjón- ir almennings þann 3. september næstkomandi þegar kvikmyndin Sumarlandið verður frumsýnd. Leiklistin heillar hinn nýútskrif- aða Verzlunarskólanema og dreym- ir hana um frama í þeim geira. „Og ég geri alltaf það sem mig dreymir um,“ segir hún ákveðin. solveig@frettabladid.is Kveður góðan vin og býður annan velkominn Hallfríður Þóra Tryggvadóttir situr sjaldan auðum höndum. Um helgina ætlar hún að tvinna saman leik og starf með því að selja föt í kílóavís og gleðjast með samkynhneigðum á Laugaveginum. Hallfríður Þóra ætlar í tvö partý í kvöld. Annað til að kveðja vin og hitt til að bjóða vin velkominn til landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI LEYNDARDÓMAR VATNSHELLIS kallast skoðunarferðir með leiðsögn sem farnar verða í Vatnshelli í þjóðgarðinum Snæ- fellsjökli til 10. ágúst. Ferðir eru farnar allan daginn frá 10 til 17 og ekki þarf að panta sérstaklega í ferðir þennan tíma. Lín Design - gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 - Sími 533 2220 - www.lindesign.is ÚTSALAN Í FULLUM GANGI 30% afsláttur af öllu í barnadeild Kíktu á útsöluna í vefverslun www.lindesign.is Opið í dag 10-16. Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 11 - 15 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Allt að 50% afsláttur! Pisa sett: Borð 170x100 m/gráu gleri, 4 stólar m/gráu áklæði verð áður kr. 139.500,- verð nú kr. 83.700,- m/40% afsl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.