Fréttablaðið - 07.08.2010, Síða 43
LAUGARDAGUR 7. ágúst 2010 5
Hársnyrtir óskast!
Stólaleiga eða verktakavinna.
Upplýsingar veitir Særún Haukdal
hársnyrtimeistari.
Sparta • Laugarásvegi 1 • s. 553 1755 / 896 3963
Ertu góður forritari?
Sérhæft fyrirtæki á sviði viðskiptalausna óskar eftir góðum
forritara til starfa sem fyrst. Meginstarfssvið er hönnun og
nýsmíði hugbúnaðar. Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði
eða sambærilegu er nauðsynlegt. Reynsla af og áhugi á
viðskiptakerfum er kostur. Um framtíðarstarf er að ræða.
Vinsamlega sendið umsókn og ferilsskrá ásamt upplýsingum
um meðmælendur á thorsteinn@sjonarrond.is
Hárgreiðslusveinn/meistari óskast!
Hárgreiðslustofa Hrafnhildar
Hraunbæ 119
sími 567 1544 / 862 8443 • hh12@internet.is
Erum við að
leita að þér?
Nánari upplýsingar veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is.
Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 15. ágúst nk.
Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu
og sölu hágæðasamheitalyfja. Actavis hf. er eitt af dótturfyrirtækjum
samstæðunnar og er framleiðslueining fyrirtækisins hér á Íslandi.
Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og hjá okkur starfa um 300
starfsmenn, flestir á framleiðslu- og gæðasviðum.
Störf í pökkunardeild
Í pökkunardeild fer fram vélakeyrsla í kartona- og þynnupökkun, uppgjör eftir vinnslu og skjalfesting. Einnig tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningu auk
breytinga og stillinga á pökkunarlínum. Unnið er á þrískiptum vöktum.
Störf í töfludeild
Í töfludeild fer fram lyfjablöndun sem felur í sér vigtun, blöndun og frumvinnslu hráefna. Einnig sér töfludeild um framleiðslu á töflum og hylkjum.
Í starfinu felst samsetning á vélum, skýrslugerð og skjalfesting. Unnið er á þrískiptum vöktum.
Ef þú ert...
hress og jákvæð/ur
stundvís
samviskusöm/samur og getur tileinkað þér nákvæm vinnubrögð
verklagin/n
með grunnþekkingu í ensku
góð/ur í að vinna í hópi
Starfsmaður í sýnatökuhóp
Sýnatökuhópur gæðatryggingardeildar hefur það megin hlutverk að sjá um framkvæmd sýnatöku og umsýslu sýna af öllum aðföngum sem notuð eru við
framleiðsluna.
Helstu verkefni:
sýnataka af hráefnum, pökkunarefnum, millivöru og vatni
útprentun rannsóknarskráa
rannsókn á pökkunarefnum
skoðun á millivöru
skráning og varsla sýna
samantekt gagna á fullbúnar vörur
Starfsmaður í tæknideild
Tæknideild er hluti af starfsemi Actavis hf. og sér um viðhald og eftirlit með tækjabúnaði í verksmiðju og rannsóknarstofu fyrirtækisins, sem staðsett er í
Hafnarfirði. Unnið er eftir skriflegum leiðbeiningum og öll viðhaldsvinna er skráð í þjónustuskýrslur/viðhaldsforrit. Um er að ræða vaktavinnu á tvískiptum
vöktum, auk bakvakta.
Helstu verkefni:
fyrirbyggjandi viðhald, viðgerðir, eftirlit og breytingar
á tækjabúnaði framleiðslu- og rannsóknarsviðs
skiptingar á milli vörutegunda og uppstart á pökkunarlínum
þátttaka í uppsetningu á fyrirbyggjandi viðhaldi
og nýjum tækjabúnaði
þátttaka í gildingarvinnu og kvörðunum á tækjabúnaði Actavis
...þá bjóðum við
snyrtilegan og öruggan vinnustað
fjölskylduvænt starfsumhverfi
góðan starfsanda
gott mötuneyti
fræðslu og þjálfun
iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna
árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks
öflugt starfsmannafélag
Hæfnis- og menntunarkröfur:
stúdentspróf eða nám í lyfjatækni
þekking á starfsemi lyfjaiðnaðar er kostur
góð þjónustulund og skipulagshæfni
góð ensku-, íslensku- og tölvukunnátta
Hæfnis- og menntunarkröfur:
vélfræðimenntun eða sambærileg menntun
reynsla af viðgerðum á vélbúnaði, stýringum og rafbúnaði er nauðsynleg
nákvæmni, snyrtimennska og sjálfstæði í vinnubrögðum
góð ensku- og tölvukunnátta