Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 46

Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 46
 7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR8 Tæknilegur stjórnandi Við auglýsum eftir tæknilegum stjórnanda á rafmagnssvið í okkar góða starfsmannahóp. Starfi ð • Rekstrarleg og fagleg stjórnun rafmagnssviðs. Á sviðinu starfa 5 starfsmenn. • Skoðanir á raforkuvirkjum og öryggisstjórnunarkerfum rafveitna og rafverktaka • Aðlaga starfsemi sviðsins að verklagsreglum stjórnvalda • Starf hjá traustu fyrirtæki sem er leiðandi á sviði skoðana og úttekta á Íslandi • Góður starfsandi og öfl ugt starfsmannafélag Hæfniskröfur • Rafmagnstæknifræðingur eða rafmagnsverkfræðingur af sterkstraumssviði • Reynsla af skoðunum á rafmagnssviði er æskileg. Umsóknir Umsóknir skulu berast Frumherja hf fyrir 16. ágúst 2010. Þær skulu merktar Orra Hlöðverssyni, framkvæmdastjóra, (orri@frumherji.is) sem einnig veitir frekari upplýsingar um starfi ð í síma 570 9111. Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og er starfsemi fyrirtækisins í alhliða þjónustu á sviði ýmiskonar skoðana og prófana ásamt annarri starfsemi. Frumherji starfar nú á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru fl est starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum. Frumherji hf • Hesthálsi 6-8, 110 Reykjavík • www.frumherji.is                ! " #    "$%& '$%  !($     # !  )*"&  + "+)*"& "& % ,'$%& (  # --("  "  % " #(  # "& " &%-"   .&" ("&%" /. 0&" (  %"   ! "   '"+ "&  " "1 0"' ,  1 2 1 3("  034" % /  ""( "/." &  %  "5"+1 # /"  " 6 4 "+1 7 1 8"31 '1 891 , +    " ."%" % " ""( "+ +  ! "  ) &  :   ""    " &" ""   ""( " %"""  &%-"" "% ." #)' &" # %"- #%&"  %%" (#  + )  ; ) &  % "+ -"+  ' %" % " "%  " /"  %& ' # .&" /. +1 %$& "($  < .  & ) && "%--($ " # $& "  =' " " ")$      %   %% % '& ,%" -- : "     >&+ ?. >&.  ## ".  "   @.% #"  %# .%" +" #  " & ++              » » » » » » » » NPA M I Ð S T Ö Ð I N Notendastýrð persónuleg aðstoð Talsmaður/aðstoðarmaður Óskað er eftir þroskaþjálfa eða öðrum með sambæri- lega menntun eða reynslu til þess að starfa fyrir 17 ára fatlaða stúlku sem talsmaður og aðstoðarkona. Starfi ð felst í að skipuleggja og stjórna notendastýrðri persónulegri aðstoð, með henni sjálfri, foreldrum, og öðru aðstoðar- og fagfólki. Starfi ð felst í að aðstoða við athafnir daglegs lífs, m.a. við tómstundir, félagslíf, heima, atferlismótun og annað sem lífi ð hefur upp á að bjóða. Leitað er að sjálfstæðri og jákvæðri manneskju (kvk) og reynsla er talin æskileg. Vinnutími er sveigjanlegur en þarf að geta unnið kvöld- og helgarvinnu. Starfshlutfall er 50-100% en möguleiki er á að skipta starfi nu á milli tveggja aðila. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Starfi ð byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Hægt er að lesa sér til um hlutverk NPA miðstöðvar- innar, notendastýrða persónulega aðstoð og hugmynda- fræði um sjálfstætt líf á heimasíðu NPA miðstöðvar- innar, www.npa.is. Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um meðmælendur, berist á netfangið npa@npa.is fyrir 16. ágúst 2010. Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík auglýsir eftir doktorsnema í launaða rannsóknarnámsstöðu í jarðeðlisfræði/eðlisfræði. Verkefnið er á sviði jarðskjálftafræði og er hluti af stóru samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík, Uppsalaháskóla, Massachusetts Institute of Technology, Háskóla Íslands, ISOR og Veðurstofu Íslands. Verkefnið felst í úrvinnslu mæligagna af þéttu neti jarðskjálftamæla á Reykjanesskaga og á Hengilssvæðinu með nýjustu aðferðum jarðskjálftafræðinnar með það fyrir augum að kanna berggerð efsta hluta jarðskorpunnar á svæðinu. Markmið verkefnisins er að afla upplýsinga sem nýtast til frekari skilnings á uppbyggingu og ferlum eldstöðva og jarðhitasvæða. Umsækjandi verður að uppfylla inntökuskilyrði í doktorsnám við háskólann (eða samstarfsstofnanir hans) og hafa bakgrunn í jarðeðlisfræði, eðlisfræði, verkfræði, hagnýtri stærðfræði eða skyldum greinum. Skráning í nám við samstarfsháskóla er möguleiki. Nánari upplýsingar gefur Ólafur Guðmundsson prófessor í síma 617 9520 eða netfang ogud@ru.is. Umsóknafrestur er til 15. september og skulu umsóknir innihalda ferilskrá, afrit af prófskírteinum og lýsingu á ástæðum þess að umsækjandi hyggur á doktorsnám. Tækni- og verkfræðideild HR er ein stærsta háskóladeild landsins með tæplega 1000 nemendur og um 70 akademíska starfsmenn á mörgum sviðum tækni- og verkfræði. Deildin var stofnuð árið 2005 þegar Háskólinn í Reykjavík og Tækniháskóli Íslands voru sameinaðir. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Nemendur skólans eru um 3000 í fimm deildum, en starfsmenn eru yfir 500 í 270 stöðugildum. STAÐA DOKTORSNEMA VIÐ TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR www.hr.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.