Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.08.2010, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 07.08.2010, Qupperneq 46
 7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR8 Tæknilegur stjórnandi Við auglýsum eftir tæknilegum stjórnanda á rafmagnssvið í okkar góða starfsmannahóp. Starfi ð • Rekstrarleg og fagleg stjórnun rafmagnssviðs. Á sviðinu starfa 5 starfsmenn. • Skoðanir á raforkuvirkjum og öryggisstjórnunarkerfum rafveitna og rafverktaka • Aðlaga starfsemi sviðsins að verklagsreglum stjórnvalda • Starf hjá traustu fyrirtæki sem er leiðandi á sviði skoðana og úttekta á Íslandi • Góður starfsandi og öfl ugt starfsmannafélag Hæfniskröfur • Rafmagnstæknifræðingur eða rafmagnsverkfræðingur af sterkstraumssviði • Reynsla af skoðunum á rafmagnssviði er æskileg. Umsóknir Umsóknir skulu berast Frumherja hf fyrir 16. ágúst 2010. Þær skulu merktar Orra Hlöðverssyni, framkvæmdastjóra, (orri@frumherji.is) sem einnig veitir frekari upplýsingar um starfi ð í síma 570 9111. Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og er starfsemi fyrirtækisins í alhliða þjónustu á sviði ýmiskonar skoðana og prófana ásamt annarri starfsemi. Frumherji starfar nú á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru fl est starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum. Frumherji hf • Hesthálsi 6-8, 110 Reykjavík • www.frumherji.is                ! " #    "$%& '$%  !($     # !  )*"&  + "+)*"& "& % ,'$%& (  # --("  "  % " #(  # "& " &%-"   .&" ("&%" /. 0&" (  %"   ! "   '"+ "&  " "1 0"' ,  1 2 1 3("  034" % /  ""( "/." &  %  "5"+1 # /"  " 6 4 "+1 7 1 8"31 '1 891 , +    " ."%" % " ""( "+ +  ! "  ) &  :   ""    " &" ""   ""( " %"""  &%-"" "% ." #)' &" # %"- #%&"  %%" (#  + )  ; ) &  % "+ -"+  ' %" % " "%  " /"  %& ' # .&" /. +1 %$& "($  < .  & ) && "%--($ " # $& "  =' " " ")$      %   %% % '& ,%" -- : "     >&+ ?. >&.  ## ".  "   @.% #"  %# .%" +" #  " & ++              » » » » » » » » NPA M I Ð S T Ö Ð I N Notendastýrð persónuleg aðstoð Talsmaður/aðstoðarmaður Óskað er eftir þroskaþjálfa eða öðrum með sambæri- lega menntun eða reynslu til þess að starfa fyrir 17 ára fatlaða stúlku sem talsmaður og aðstoðarkona. Starfi ð felst í að skipuleggja og stjórna notendastýrðri persónulegri aðstoð, með henni sjálfri, foreldrum, og öðru aðstoðar- og fagfólki. Starfi ð felst í að aðstoða við athafnir daglegs lífs, m.a. við tómstundir, félagslíf, heima, atferlismótun og annað sem lífi ð hefur upp á að bjóða. Leitað er að sjálfstæðri og jákvæðri manneskju (kvk) og reynsla er talin æskileg. Vinnutími er sveigjanlegur en þarf að geta unnið kvöld- og helgarvinnu. Starfshlutfall er 50-100% en möguleiki er á að skipta starfi nu á milli tveggja aðila. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Starfi ð byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Hægt er að lesa sér til um hlutverk NPA miðstöðvar- innar, notendastýrða persónulega aðstoð og hugmynda- fræði um sjálfstætt líf á heimasíðu NPA miðstöðvar- innar, www.npa.is. Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um meðmælendur, berist á netfangið npa@npa.is fyrir 16. ágúst 2010. Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík auglýsir eftir doktorsnema í launaða rannsóknarnámsstöðu í jarðeðlisfræði/eðlisfræði. Verkefnið er á sviði jarðskjálftafræði og er hluti af stóru samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík, Uppsalaháskóla, Massachusetts Institute of Technology, Háskóla Íslands, ISOR og Veðurstofu Íslands. Verkefnið felst í úrvinnslu mæligagna af þéttu neti jarðskjálftamæla á Reykjanesskaga og á Hengilssvæðinu með nýjustu aðferðum jarðskjálftafræðinnar með það fyrir augum að kanna berggerð efsta hluta jarðskorpunnar á svæðinu. Markmið verkefnisins er að afla upplýsinga sem nýtast til frekari skilnings á uppbyggingu og ferlum eldstöðva og jarðhitasvæða. Umsækjandi verður að uppfylla inntökuskilyrði í doktorsnám við háskólann (eða samstarfsstofnanir hans) og hafa bakgrunn í jarðeðlisfræði, eðlisfræði, verkfræði, hagnýtri stærðfræði eða skyldum greinum. Skráning í nám við samstarfsháskóla er möguleiki. Nánari upplýsingar gefur Ólafur Guðmundsson prófessor í síma 617 9520 eða netfang ogud@ru.is. Umsóknafrestur er til 15. september og skulu umsóknir innihalda ferilskrá, afrit af prófskírteinum og lýsingu á ástæðum þess að umsækjandi hyggur á doktorsnám. Tækni- og verkfræðideild HR er ein stærsta háskóladeild landsins með tæplega 1000 nemendur og um 70 akademíska starfsmenn á mörgum sviðum tækni- og verkfræði. Deildin var stofnuð árið 2005 þegar Háskólinn í Reykjavík og Tækniháskóli Íslands voru sameinaðir. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Nemendur skólans eru um 3000 í fimm deildum, en starfsmenn eru yfir 500 í 270 stöðugildum. STAÐA DOKTORSNEMA VIÐ TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR www.hr.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.