Fréttablaðið - 19.08.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 19.08.2010, Blaðsíða 39
10–23 Viðkomustaðir Guðmunda Kristinsdóttir sýnir málverk sín. Húnoghún, Skólavörðustíg 17b 10–23 Betristofa Borgarinnar Hlutverk staðarins skoðað. Vegfarendum gefið tækifæri á að upplifa svæðið í nýju samhengi. Frakkatorg, Frakkastíg/Njálsgötu 10:00–22:30 Málverkasýning Gunnar I. Guðjónsson hefur haldið fjölda sýninga á Íslandi og víða um heim. Art Center, Laugavegi 51 10–23 Lestarkerfi Reykjavíkur Innsetning þar sem settur er upp inngangur að lestarstöð í miðri miðborg. Sjónblekking til að vekja fólk til umhugsunar um nærumhverfi sitt. Lækjartorgi 10–23 Skúlptúr Sýning Sigurdísar Hörpu í gluggum verslunar Rauða krossins að Laugavegi 12. Laugavegi 12b 10–16 Frændafundur 7 Á Frændafundi er fjallað um allt milli himins og jarðar sem snertir Ísland og Færeyjar. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 10–22 ljósmyndasýning gesta Gestir geta komið með eigin ljósmyndir og hengt upp á Kjarvalsstöðum. Kjarvalsstaðir, Flókagötu 10–10 Á mannamáli Þórdís Elva Þorvaldsdóttir leikkona les upp úr bók sinni Á mannamáli. Austurvelli 10–22 Kæruleysi Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vöruhönnuður sýnir myndskreytingar í handgerðum römmum og heklaðar fígúrur. Laugavegi 48 10–18 Ættfræðiþjónustan ORG Hverra manna ert þú væni? Opið hús hjá Ættfræðiþjónustunni ORG. Skeljanesi, við endastöð leiðar 12 10–23 Mátun í og við Þéttsetrið Rýmisverk Hönnu Jónsdóttur. Þú ert velkomin/n innan í, utan um og allt um kring á Austurvelli. Austurvelli 10-18:30 Secondo Karl R. Lilliendahl sýnir svarthvítar ljósmyndir. Titill sýningarinnar er vísun í sekúndubrotið sem það tekur að frysta augnablikið. Mokka Kaffi, Skólavörðustig 3a 10–22 Listasafn Reykjavíkur – kjarvalsstaðir Verið velkomin á sýningar safnsins: Kjarval – Lykilverk Annað Auga Camera Obscura Kjarvalsstaðir, Flókagötu 10–23 Séð frá Vúlkan Laufey Johansen sýnir verk sem eru undir áhrifum frá plánetunni Vúlkan. Ingólfsstræti 5 10–23 Loftfestar Úr tjörninni fyrir framan ráðhúsið svífur níðþungt akkeri sem grípur í tómt og situr pikkfast. Ráðhúsi Reykjavíkur 10–22.30 Málverkasýning á trönum Samsýning Félags frístundamálara. Ýmsir viðburðir yfir daginn. Miðbæjarskólaportið, Fríkirkjuvegi 1 10–23 Helsi–Frelsi Málverkasýning Kristínar Tryggvadóttur. Geysir, Aðalstræti 2 10–23 Listasafn reykjavíkur – Hafnarhús Verið velkomin á fastar sýningar safnsins: Í safni ófullkomleikans 1939-2010 Mannlýsingar – Dúkkur Nekt Vanitas – Kyrralífsmyndir í íslenskri samtímalist Hafnarhús, Tryggvagötu 10–23 Víkingakrakkar í Reykjavík Leiðsagnir fyrir krakka yfir daginn en leiðsagnir fyrir fullorðna um kvöldið. Landnámsskálinn, Aðalstræti 10–21 Botníur og borðfætur Auður Inga Ingvarsdóttir sýnir ný verk á skörinni hjá Handverki og hönnun. Handverk og hönnun, Aðalstræti 11–23 fjölskylduvænar sýningar Barnahorn, spæjaraleikur og leiðsagnarhandrit um goðsögulega dreka. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 11–23 Grandagarður lifnar við Í Verbúð 17 verða til sýnis myndir sem gerðar voru af börnum og harmonikkuleikari spilar fyrir dansi. Verbúð 17, Grandagarði 11–22.30 Alls konar fyrir alla Tónleikar, listaverk og alls konar fyrir alla! Frank Murder, Feldberg, Sometime, Skurken og fleiri koma fram. Hverfisgötu 98 11–12 Leiðsögn á ensku Leiðsögn á ensku um grunnsýningu safnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 11–23 Algjör sápukúla – opnun og tónleikar Ása Heiður og Birgir Biggi Breiðdal takast á við sápukúluna í verkum sínum. Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar spila kl. 14, 16 og 18. Laugavegi 96 11–13 Allir eru krakkar hjá umboðsmanni barna Opið hús hjá umboðsmanni barna. Listaverk eftir börn hanga á veggjum og tónlistaratriði á hálfa tímanum. Umboðsmaður barna, Laugavegi 13 11:30–12 Flautuhópurinn KóSi Flautuhópurinn KóSi flytur vel valda tónlist. Átta stelpur úr Tónlistarskóla Kópavogs og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Umboðsmaður barna, Laugavegi 13 12–12.30 Listaverk í Landsbankanum Listaverkaganga með Aðalsteini Ingólfssyni listfræðingi. Landsbankinn, Austurstræti 12–20 Spurningasprell og söngvaskáld Spurningakeppni fyrir gesti og gangandi og Valur Gunnarsson syngur Cohen. Bergstaðastræti 10 12–22 Innland/Útland-Ísland Myndverk eftir Svavar Jónatansson, tónlist eftir Daníel Ágúst Haraldsson. Ráðhúsi Reykjavíkur 12–23 Eldlandslag–Eldurinn í Róm Hulda Hlín Magnúsdóttir listmálari heldur málverkasýningu. Boðið er upp á hraun og gos. Tjarnargötu 40 12:00 Borgarstjóri hleypir af stað skemmtiskokki Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, hleypir af stað skemmtiskokki í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Lækjargötu 12:30–13 Trúbadorinn Jóhann Auðunn Trúbadorinn Jóhann Auðunn Þorsteinsson leikur og syngur. Umboðsmaður barna, Laugavegi 13 12:45–13:15 Listaverk í Landsbankanum Listaverkaganga með Aðalsteini Ingólfssyni listfræðingi. Landsbankinn, Austurstræti 13–22 Stefnumót við liðna tíð Hin sívinsæla myndataka Ljósmyndasafns Reykjavíkur í samvinnu við búningasafn Borgarleikhússins og verslunina Fríðu frænku. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhúsi 13–23 Kvennafrítjaldið Kvennahreyfingin kynnir kvennafrí. Listakonur verða með margs konar uppákomur. Listaverkið litróf íslenskra kvenna kynnt. Konur, komið með snyrtivörur til að leggja listaverkinu lið! Austurvelli 13–14 Lærðu að dorga Hvað ungur nemur gamall temur. Börn dorga við Gömlu höfnina. Sædís gullsmiðja, Geirsgötu 5b 13–13:30 Ari Eldjárn Ari Eldjárn fer með gamanmál af sinni alkunnu snilld. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 13–22 Daði Guðbjörnsson Sýning á verkum Daða Guðbjörnssonar. Borgarbókasafnið, Tryggvagötu 13–22 A Book of Fragments Sýning á textum um líf og skáldskap eftir Birnu Bjarnadóttur sem saman mynda bók í brotum. Borgarbókasafnið, Tryggvagötu 13-21:30 Bráðlifandi músik Jóhann Fr. Álfþórsson leikur létt lög fyrir gesti og gangandi, kl. 13, 15:30 og 19:30. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13–22 Hvaða saga er í verkinu? Verk eftir Soffíu Sæmundsdóttur hangir uppi í galleríinu. Finndu myndina og skrifaðu niður titil eða þá sögu sem þú sérð í myndinni. Verðlaun. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13–14 Setningarhátíð Menningarnætur Borgarstjóri setur hátíðina. Pétur Stefánsson málar hluta höfuðborgar svæðisins í Ísafold, 7 metra löngu landslagsmálverki. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 13–22 Ísland í dag Sýning á verkum Hjalta Pareliusar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13–23 Herrar, menn og stjórar Sýnishorn úr ljósmyndasýningu Önnu Maríu Sigurjónsdóttur. Austurvelli 13–22 Festisvall Tónleikar, uppákomur, listasýning og lifandi viðburðir munu fara fram í garðinum. Fram koma Davíð Berndsen, Quadruplos og fleiri. Hjartatorg við Laugaveg 21 13–16 Ratleikur fyrir börn og fullorðna Ratleikur fyrir börn og fullorðna. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13–17:30 Nordic-Baltic kórahátíðin Kórar frá Finnlandi, Noregi, Lettlandi og Litháen syngja á heila tímanum. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 13–21 Nýir tónar Myndverk Valgeirs Guðjónssonar. Aðrir tónar í NemaForum / Slippsalnum. Nema–forum, Mýrargötu 2 13–22 Úr iðrum jarðar Ljósmyndir af eldgosunum eftir 23 ljósmyndara. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13–17 Litadýrð Myndlistarsýning á verkum úr safneign Lista- safns ASÍ. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 13–22 Karnival á Grandanum Karnival fjölskylduhátíð á Grandanum. Hoppukastalar, tónlist og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Planinu við Mýrargötu 13–22 Bergur Thorberg Bergur Thorberg opnar sýningu á verkum sínum. Art Center, Laugavegi 51 13:30–14 Listaverk í Landsbankanum Listaverkaganga með Aðalsteini Ingólfssyni listfræðingi. Landsbankinn, Austurstræti 13- 13:30 Snorri Helgason tónlistarmaður Snorri Helgason tónlistarmaður flytur frumsamin lög. Kraum, Aðalstræti 13–20:30 Íslandstjaldið Í tjaldinu kynna markaðsstofurnar í ferðaþjónustu haust- og vetrardagskrána, bjóða upp á skemmtidagskrá og standa fyrir listagjörningi. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 13–16 Opin vinnustofa Stella Sigurgeirsdóttir opnar vinnustofu sína. Gamlir stólar og rimlagardínur öðlast nýtt líf í höndum barna! Hverfisgötu 50 13–20 Húsverndarstofa Kynning á byggingarsögu Reykjavíkur og ráðgjöf um viðhald eldri húsa. Gönguferð kl. 15 þar sem skoðuð verða hús sem hafa viðurkenningu fyrir vel gerðar endurbætur. Laugavegi 4-6 13–22 Sjávarsýn Sýning á verkum úr safni Braga Guðlaugssonar dúklagningarmeistara. Bragi er landsþekktur safnari, og að þessu sinni valdi hann að sýna verk tengd sjónum. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13–19 Barnaland í listaporti Mikið fjör fyrir yngri börnin; hoppukastali, leikir og veitingar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13–13:30 Poppskotinn jazz Tríó Önundar spilar poppskotinn jazz. Norræna húsið, Sturlugötu 13–14 …kettir mala Galdraferð frá Skólavörðuholti með Menningarfylgd Birnu. Birna Þórðardóttir og Magnús R. Einarsson. Túlkað á pólsku, ensku og ítölsku. Skólavörðuholt v/Hallgrímskirkju 13–17 Sólskoðun með Stjörnu skoðunarfélaginu Stjörnuskoðunarfélagið býður upp á sólskoðun með sérstökum sólarsjónaukum sem sýna vel virk svæði á sólinni. Austurvelli 13–21:30 Upprennandi listamenn Börnin teikna eldgosamyndir. Fyrirmyndirnar eru ljósmyndirnar á sýningunni „Úr iðrum jarðar“. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13–18 Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur 60 ára Opið hús hjá Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík á Flugvallarvegi. Flugbjörgunarsveitin, Flugvallarvegi 13–22 Tíu ár við höfnina Tíu ár eru frá því að nýtt aðalsafn opnaði í Grófarhúsi, gestir eru hvattir til að skrifa kveðjur, semja vísur eða teikna myndir sem verða síðan til sýnis. Borgarbókasafnið, Tryggvagötu 13–13:30 Kynning á Kvennafrídeginum Skotturnar kynna Kvennafrídaginn 24.-25. október 2010. Austurvelli 13–15 Rennsla og myndlist Ingibjörg Klemenzdóttir og Lilja Bragadóttir mynd- og leirlistarkonur leyfa börnunum að taka þátt í að skapa. Gallerí Dunga, gömlu verbúðunum við Geirsgötu 13:30–15 Listasmiðja fyrir börn Boðið verður upp á listasmiðju fyrir börn á öllum aldri. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 13:30–14 Farmers Market–Ný hönnun Farmers Market kynnir nýjar vörur. Kraum, Aðalstræti 13:30–15 Örnámskeið í skapandi skrifum Stuttar ritunaræfingar gerðar, spjallað um textana sem skrifaðir verða og um þörfina fyrir að skrifa. Leiðbeinandi Björg Árnadóttir. Tjarnargötu 10 13:30–14 Valgeir Guðjónsson Valgeir Guðjónsson leikur græn lög. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 13:30–21:30 Listahapp Ókeypis listaverkahappdrætti! Dregið er á hálftíma fresti. Vinningar eru ýmis listaverk og listaverkabækur. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13:30–23 Opnun á tveimur myndlistarsýningum Opnun á tveimur myndlistarsýningum, verkum listamannanna Stefán Boulter og Benthe Elisabeth. Norræna húsið, Sturlugötu 13:30–14:30 KK og Bragi Ólafsson KK leikur og syngur og Bragi Ólafsson skáld fer með ljóð. Attac-samtökin á Íslandi standa fyrir menningarhátíð og safna undirskriftum fyrir orkuaudlindir.is – orkuauðlindir í almanneigu. Hegningarhúsið, Skólavörðustíg 13:30–14 Upplestur úr Þórubókunum Eline Mckay les valda kafla eftir Ragnheiði Jónsdóttur í kvennafrítjaldinu. Austurvelli 14:00 Borgarstjóri tilkynnir val á Borgartrénu 2010 Samvinnuverkefni Skógræktarfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Fógetagarðinum 14–18 Föndursmiðja fyrir börn Kórónugerð á norska vísu og málningarföndur í Norræna félaginu. Norræna félagið, Óðinsgötu 14–14:30 Óp-hópurinn–Óperubrot Skemmtileg brot úr óperum og óperettum. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 14–16 Góðgerðakeyrsla Harley Davidson Keyrslan hefst framan við Alþingishúsið í Kirkjustræti og kostar ferðin 500 kr. sem rennur óskipt til styrktar langveikum börnum. Kirkjustræti 14–17 Teiknisamkeppni barna Ein teikning verður valin og Sif Ægisdóttir gullsmiður mun smíða skartgrip úr silfri eftir verðlaunamyndinni og gefa litla listamanninum. Húnoghún, Skólavörðustíg 17b 14–17 Tónleikar á Laugavegi Hljómsveitirnar Nordisk Familjebok, Mikado, Draumhvörf, Fönksveinar og The Vulgate. Laugavegi 48b 14–14:30 Kórinn Talava frá Lettlandi Kórinn Talava frá Lettlandi flytur vel valin lög Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 14–16 Þrykk með ýmislegu úr hafinu Elva Hreiðarsdóttir grafíklistakona vinnur þrykkplötur á staðnum og notar til þess afurðir úr hafinu. Sædís gullsmiðja, Geirsgötu 5b 14–19 Sápukúlur og samstaða Opið hús hjá Félagi einstæðra foreldra sem nú er 40 ára. Kynning á starfseminni og skemmtiat- riði og gaman fyrir börnin. Félag einstæðra foreldra, Vesturgötu 5 14–14:30 Nordic-Baltic kórahátíðin GIJA kórinn frá Siauliai í Litháen syngur undir stjórn Stase Zukiene. Ingólfsnaust, Aðalstræti, 2 14–20:30 Útitónleikar á Faktorý Hljómsveitir sem koma fram eru Pollapönk, Moses Hightower, Bárujárn, Of Monsters and Men o.fl. Faktory bar, Smiðjustíg 6 Menningarnótt 2010 – Dagskrá ■ Tónlist ■ Myndlist, handverk & hönnun ■ Sviðslistir og bókmenntir ■ Fjölskyldan saman ■ Opið hús ■ Alls konar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.