Fréttablaðið - 19.08.2010, Blaðsíða 41
15–15:30 Víkingaföt á bryggjukanti
Tískusýning á víkingaklæðum og ullarfatnaði.
Böðvar Gunnarsson, eldsmiðurinn mikli, verður
á staðnum.
Víking loft, gömlu verbúðunum við Geirsgötu
15–16 Landsmót hestamanna í 60 ár
Ljósmyndasýning frá Landsmóti hestamanna.
Hestamenn með kynningu á gangtegundum
íslenska hestsins.
Hljómskálagarði
15–15:30 Hliðarspor 1
Danshópurinn Raven lítur á hversdagslegar
aðstæður og hegðun í miðbæ Reykjavíkur.
Ingólfsnaust, Aðalstræti 2
15–16 Krakkafjör með Björgvini
Franz
Björgvin Franz úr Stundinni okkar mun sjá
um skemmtilega leiðsögn fyrir börn um
Þjóðminjasafnið.
Þjóðminjasafn Íslands , Suðurgötu
15–16 Kjarval Lykilverk – leiðsögn á
ensku
Sýning á lykilverkum Kjarvals í eigu Listasafnsins,
einstakt yfirlit af ferli þessa ástsæla listmálara
íslensku þjóðarinnar.
Kjarvalsstaðir, Flókagötu
15–15:30 Ragnhild Rostrup spilar á
harmonikku
Ragnhild Rostrup skemmtir gestum og gangandi
með hressilegum harmonikkutónum.
Óðinstorgi
15:30-16 Ómar Ragnarsson skemmtir
Ómar Ragnarsson skemmtir við undirleik Hauks
Heiðars.
Landsbankinn, Austurstræti
15:30–17 Harmonikkudansleikur
Dynjandi harmonikkudansleikur. Léttsveit
Harmonikkufélags Reykjavíkur og Smárinn sjá
um stuðið.
Útitafl, Lækjargötu
15:30–16 Nordic-Baltic kórahátíðin
Kórsöngur frá Litháen: Mixed Choir of the
Lithuanian Academy of Sciences syngur undir
stjórn Judita Taucaite.
Ingólfsnaust, Aðalstræti 2
15:30–16 Nordic-Baltic kórahátíðin
Kyrjurnar syngja undir stjórn Sigurbjargar Hv.
Magnúsdóttur.
Bríetartorg, Þingholtsstræti 9
15:30–16 Á mannamáli
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur les úr bók
sinni, Á mannamáli.
Austurvelli
15:30–16 Svavar Knútur söngvaskáld
Svavar Knútur leikur og syngur.
Hegningarhúsið, Skólavörðustíg
15:30–16 Hliðarspor 2
Danshópurinn Raven lítur á hversdagslegar
aðstæður og hegðun í miðbæ Reykjavíkur.
Lækjartorgi
15:30–16 BiggiBix
BiggiBix tónlistarmaður og Ísfirðingur flytur lög af
nýúkominni plötu sinni, Set me on fire.
Ferðamálastofa, Geirsgötu 9
15:30–16 Óskalög yngsta fólksins
Óskastund Leynifélagsins þar sem fjallað verður
um óskir og drauma í tali og tónum. Stundin
varir í 15 mínútur og er ætluð leynifélögum á
öllum aldri.
Kramhúsið, Bergstaðastræti 7
15:30–16 Sálmafoss í Hallgrímskirkju
Sálmafoss í Hallgrímskirkju – Vallis-kórinn frá
Finnlandi, allir syngi með!
Hallgrímskirkju
15:30–17 Hver var Jónas?
Heimildarmynd um „ástmögur Íslands” – Jónas
Hallgrímsson.
Cinema No2, Geirsgötu 7b
15:30–16 Útvarp Homo Superior
kynnir Veganesti
Útvarp Homo Superior kynnir útvarsþátt sinn
Veganesti og upplýsir landann um íslensku
tónlistarhátíðina LungA.
Hitt Húsið, Pósthússtræti
15:30–17 Örnámskeið í skapandi
skrifum
Leiðbeinandi er Björg Árnadóttir.
Tjarnargötu 10
15:30–16 Ellen Kristjánsdóttir
Söngkonan ástsæla, Ellen Kristjánsdóttir, flytur
ljúfa tóna á norskri hátíð við Óðinstorg.
Óðinstorgi
16–23 Fjötrar
Á þessari sýningu sýnir Sólveig Hólmarsdóttir
fígúrur þar sem þjóðfélagshræringar síðustu
missera eru henni hugleikið viðfangsefni.
Iða, Lækjargötu
16–18 Menningartjútt á torginu
Menningartjútt á torginu við Café Loka, þar sem
bæði ungir og reyndari tónlistarmenn troða upp.
Café Loki, Lokastíg 28
16–17 Fjölskylduleiðsögn
Fjölskylduleiðsögn um ljósmyndasýninguna
Annað auga og Camera Obscura (myrkt
herbergi).
Kjarvalsstaðir, Flókagötu
16–16:30 Snorri Helgason
tónlistarmaður
Snorri Helgason flytur tónlist.
Kraum, Aðalstræti
16–16:30 Sálmafoss í Hallgrímskirkju
Unglingakórinn Tartu frá Eistlandi, allir syngi
með!
Hallgrímskirkju
16–16:30 Einar Már Guðmundsson
Einar Már Guðmundsson les upp úr eigin
verkum.
Hegningarhúsið, Skólavörðustíg
16–17 Daði Guðbjörnsson - opnun
Opnun á sýningu Daða Guðbjörnssonar.
Borgarbókasafnið, Tryggvagötu
16–17 Tehús Unnar
Unnur sýnir HUANGMEI, eitt listform Peking-
óperunnar og verður boðið upp á te að drekka
á meðan.
Njálsgötu 33 A
16–16:30 Nordic-Baltic kórahátíðin
TALAVA-kórinn frá Lettlandi syngur undir stjórn
Tamara Semitcheva.
Ingólfsnaust, Aðalstræti 2
16–16:30 Kórinn Teljä Chamber frá
Finnlandi
Kórinn Teljä Chamber frá Finnlandi mun syngja
vel valin lög.
Sjóminjasafnið í Reykjavíkr , Grandagarði
16–17 Pottaspjall með Borgarstjóra
Borgarstjóri tekur stutt hlé í önnum dagsins
og slappar af í heitum potti Sundhallarinnar
þar sem hann spjallar við sundlaugargesti
og sýnir Reykjavíkurhandklæðið sem vann
minjagripasamkeppni í vor.
Sundhöll Reykjavíkur, Barnónsstíg
16–16:30 Rósa Jóhannesdóttir og
Jon Kjell Seljeseth
Rósa Jóhannesdóttir fiðluleikari og Jon Kjell
Seljeseth flytja tónlist með norsku yfirbragði.
Óðinstorgi
16–23 Jói de Vivre
Ljósmyndasýning og útgáfuhátíð í tilefni af nýrri
bók með myndum eftir Jóa Kjartans.
KronKron, Laugavegi 63b
16–17 Listsmiðja barna
Listsmiðja barna og leiðsögn um Áfanga í fylgd
tröllabarna.
Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi
16–16:30 Fimbulfambi
Fimbulfambi spilar ambient tónlist
og býður einnig upp á hljóðverk fyrir
Hallgrímskirkjuklukkur.
Hitt Húsið, Pósthússtræti
16–16:30 Óperudúett á Þjóðminjasafni
Íslands
Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir og Hólmfríður
Jóhannesdóttir flytja vel valda dúetta og aríur.
Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu
16–16:30 Qeqqani Erinarsoqatigiit
Grænlenski kórinn Qeqqani Erinarsoqatigiit/
Midtgrønlands sangkor. Stjórnandi Tilken
Jakobsen
Hafnarhús, Tryggvagötu
16–18 Opnun sýningar Mörtu M.
Jónsdóttur
Opnun málverkasýningar Mörtu M. Jónsdóttur.
Gallerý Ágúst, Baldursgötu 12
16–19 Ratleikur fyrir börn og
fullorðna
Leikurinn felst í að finna 9 listaverk sem sýnd
eru í galleríinu. Heppinn þátttakandi fær lista-
verkabók í verðlaun.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14
16–17 Arfleifð-Heritage from Iceland
Á tískusýningunni verða sýndar töskur, fylgihlutir
og fatnaður úr íslenskum hráefnum.
Ferðamálastofa, Geirsgötu 9
16–16:30 Hliðarspor 3
Danshópurinn Raven lítur á hversdagslegar
aðstæður og hegðun í miðbæ Reykjavíkur.
Hjartatorg við Laugaveg 21
16–23 Psytrance á Fógetaplaninu
Fram koma m.a. Extream, Twinsonic og Deveus
Psytrance með eldsýningu og ljósasýningu.
Fógetagarðinum
16–16:30 Tónlist
GIJA kórinn frá Litháen undir stjórn Stase
Zukiene syngur á kirkjutröppunum.
Aðventistakirkjan, Ingólfsstræti
16–18 Úrslit Þrasins
Úrslitin í ræðukeppninni Þrasið.
Miðbæjarskólaportið, Fríkirkjuvegi 1
16–19 Haðarstígur ómar
Bíósýning í Litlagarði. Haðarstígurinn fer í
sparifötin, útikaffihús og kórsöngur. Kompur
jafnvel opnaðar og kátir krakkar með krítar
skottast um. Nágrannastemmningin á Haðarstíg
er engu lík!
Haðarstíg
16–16:30 Norski kórinn Rolvsøy
Norski kórinn Rolvsøy flytur tónlist á norskri
hátíð á Óðinstorgi.
Óðinstorgi
16–16:30 Nordic-Baltic kórahátíðin
Sangforeningen Samklang frá Noregi syngur fyrir
gesti Ráðhúss Reykjavíkur undir stjórn Torgeir
Hanssen.
Ráðhúsi Reykjavíkur
16–16:30 Dansandi drengir
Dansandi drengir flytja frumsaminn og litríkan
stigadans.
Hitt Húsið, Pósthússtræti
16–17 Trommuhringur
Hlutverkaseturs
Trommuhringur á vegum Hlutverkaseturs.
Látum stætin óma og berjum trommurnar gegn
fátækt og félagslegri einangrun.
Laugavegi 25
16–17 Hljómsveitin Sturla
Hljómsveitin Sturla heldur uppi stuðinu. Komdu
að dansa!
JCI, Hellusundi
16–16:30 Óskalög yngsta fólksins
Óskastund Leynifélagsins þar sem fjallað
verður um óskir og drauma í tali og tónum.
Stundin varir í fimmtán mínútur og er ætluð
leynifélögum á öllum aldri.
Kramhúsið, Bergstaðastræti 7
16–22 Eldsmíðaveisla
Hamra skal járnið meðan heitt er. Eldsmiðir að
störfum.
Ingólfsnaust, Aðalstræti 2
16–20 Fríar vöfflur
SEEDS sjálfboðaliðar gefa vegfarendum vöfflur.
Töframenn ofl. sjá um skemmtiatriði.
Skólavörðustígur við Bankastræti
16:10-16:30 Moses Hightower
Ferskur andblær í íslenskt tónlistarlíf.
Ingólfstorgi
16–16:30 Kvennakór Garðabæjar
Kvennakór Garðabæjar flytur nokkur lög.
Austurvelli
16–17:30 Tónleikar fjögurra kóra
Tónleikar kóra af Norrænu kórahátíðinni, Nordic-
Baltic Choral.
Landsbankinn, Austurstræti
16–16:30 Sögulegir söngfuglar
Stofutónleikar tileinkaðir íslenskum
dægurlagasöngkonum. Leik- og söngkonan
Jana María syngur og segir frá Ellý Vilhjálms,
Helenu Eyjólfs og Ingibjörgu Þorbergs í notalegu
umhverfi Iðnó.
Iðnó, Vonarstræti
16:30–17 Einar Ólafsson skáld
Einar Ólafsson skáld er með upplestur úr eigin
verkum.
Hegningarhúsið, Skólavörðustíg
16:30–17 Silfurberg og Uppsteyt
Hljómsveitin Silfurberg spilar norræn þjóðlög
með sínu nefi á meðan danshópurinn Uppsteyt
verður með uppsteyt.
Hitt Húsið, Pósthússtræti
16:30–17The Assassin of a Beautiful
Brunette
Hljómsveitin var valin Hljómsveit fólksins á
Músíktilraunum.
Óðinstorgi
16:30–17 Ljóðahópurinn Ljóðverk
Ljóðahópurinn Ljóðverk les frumsamin ljóð og
kastar út Ljóðaneti.
Hitt Húsið, Pósthússtræti
16:30–17 Nordic-Baltic kórahátíðin
Sunnmøre Festivalkor frá Vestur-Noregi syngur
undir stjórn Svein Eiksund.
Ingólfsnaust, Aðalstræti 2
16:30–17 Sálmafoss í Hallgrímskirkju
Kórinn Folkpust frá Svíþjóð, allir syngi með!
Hallgrímskirkju
16:30–17 Bjartmar Guðlaugsson
Bjartmar Guðlaugsson frá Eiðum flytur lög af
nýútkomnum geisladiski.
Ferðamálastofa, Geirsgötu 9
16:30–17 Harmonikkuleikur
ungmenna
Flemming V. Valmundsson og Jónas Á.
Ásgeirsson þenja nikkurnar!
Iðnó, Vonarstræti
16:40-17:00 SJS Big Band
Sammi og einvala lið vaskra sveina.
Ingólfstorgi
17:00–18:00 Línudans með Óla Geir
Óli Geir danskennari verður ásamt nemendum
á Ingólfstorgi og sýna þau línudans fyrir gesti
Menningarnætur. Dansað verður við tónlist úr
öllum áttum.
Ingólfstorgi
17–18 The Eruption! og Þórsmörk í
skjóli jökla
Ný, ljóðræn kvikmynd um gosið í Eyjafjallajökli
og önnur um einn fegursta stað landsins,
töfrandi heim jafnt sumar sem vetur.
Cinema No2 Geirsgötu 7b
17–17:30 Áfram stelpur
Baráttusöngvar af tónleikadagskrá sem flutt
verður í tengslum við Kvennafrídaginn 24.-25.
október 2010.
Austurvelli
17–18 Reykjavík Towel
Reykjavík Towel kynnt af hönnuðum.
Kraum, Aðalstræti
17–19 Slóð Náttúrugripasafns Íslands
rakin
Gengið milli húsa og lóða sem tengjast
Náttúrugripasafni Íslands. Ferðin hefst við gömlu
loftskeytastöðina við Suðurgötu. Leiðsögumenn
verða Guðjón Friðriksson og Helgi Torfason.
Loftskeytastöðin, Suðurgötu
17–17:30 Jóhann Friðgeir og Jónas
Þórir
Jóhann Friðgeir stórtenór tekur lagið við
undirleik Jónasar Þóris.
Sædís gullsmiðja, Geirsgötu 5b
17–17:30 Sálmafoss í Hallgrímskirkju
Kórinn Ogre frá Lettlandi, allir syngi með!
Hallgrímskirkju
17–18 Farmers Market–Ný hönnun
Farmers Market kynnir nýjar vörur.
Kraum, Aðalstræti
17–18 Fjölskylduleiðsögn
Myndlistarmaðurinn Huginn Þór Arason leiðir
gesti um sýningarnar í Hafnarhúsi.
Hafnarhús, Tryggvagötu
17–18 Stúfur Leppalúðason
Stúfur Leppalúðason og norðlenska
skíðafjölskyldan koma í heimsókn suður yfir
heiðar.
Ferðamálastofa, Geirsgötu 9
17–18 Leiðsögn um Kjarval Lykilverk
Á sýningunni í austursal Kjarvalsstaða eru nú
sýnd lykilverk Kjarvals.
Kjarvalsstaðir, Flókagötu
17–18 Íslenski flautukórinn og
félagar
Íslenski flautukórinn flytur verkið IN C eftir Terry
Riley frá árinu 1964. In C hafði mikil áhrif á
tónlistarheiminn t.d. Pink Floyd og The Who.
Iðnó, Vonarstræti
17–17:30 Karlakórinn Ørnen frá
Noregi
Karlakórinn Ørnen frá Oslósvæðinu í Noregi
flytur ljúfa tóna á norskri hátíð á Óðinstorgi.
Óðinstorgi
17–17:30 Pikknikk og Anton Helgi
skáld
Pikknikk spilar og Anton Helgi skáld er með
upplestur.
Hegningarhúsið, Skólavörðustíg
17–18 Ljóð á labbi og Greitt til hliðar
plús tveir
Bókmenntaganga um Grófarhús þar sem
Hermann Stefánsson, Kristín Eiríksdóttir, Ingunn
Snædal, Einar Ólafsson og fleiri flytja gestum
ljóð. Ljóðabandið Greitt til hliðar plús tveir lýkur
dagskránni.
Borgarbókasafnið, Tryggvagötu
17–23 Samkurl
Elísabet Ásberg og Svanhvít Valgeirsdóttir halda
samsýningu í annað sinn á veggskúlptúrum og
málverkum.
Hverfisgötu 52
17–18 Lindy hopp dansiball og
sýnikennsla
Félagar úr Lindyravers, félagi Lindyhoppara á
Íslandi, kenna gestum norskrar hátíðar sporin og
standa fyrir dansiballi á Óðinstorgi.
Óðinstorgi
17–18 Minn Ásmundur
Björg í Bú, Guðrún, Helga og Edda kynna
vinningstillögu í Ásmundarsamkeppni, nýtt
púsluspil í anda Ásmundar Sveinssonar.
Kraum, Aðalstræti
17–17:30 BiggiBix
BiggiBix flytur lög af nýúkominni plötu sinni, Set
me on fire.
Ferðamálastofa, Geirsgötu 9
17–18 Delizie Italiane
Tríóið fangar hina seiðandi stemningu ítalskrar
alþýðutónlistar og gerir að sinni í útsetningum á
íslenskum dægurperlum.
Vesturgötu 18
17–17:30 Sönghópurinn Spectrum og
Yngveldur Ýr
Flytja dægur- og söngleikjalög, auk íslenskra
sönglaga.
Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu
17–18 Jean Marie Machado
J-M. Machado, leikur einleik og segir frá ferli
sínum. Alliance Française skipuleggur tónleikana,
með stuðningi sendiráðs Frakklands.
Norræna húsið, Sturlugötu
17:30–18 Ljóðalestur
Ólöf Sverrisdóttir leikkona les eigin ljóð.
Austurvelli
17:30–18 Sálmafoss í Hallgrímskirkju
Concert Clemens kórinn frá Danmörku, allir
syngi með!
Hallgrímskirkju
17:30–18:30 Harmonikkusamspil í
Hallargarði
Félag harmonikkuunnenda mætir með nikkurnar
sínar, spilar af fingrum fram og allir syngja með.
Hallargarðinum
17:30–18 Ómar Ragnarsson og
Steinar Bragi skáld
Ómar skemmtir og Steinar Bragi er með
upplestur.
Hegningarhúsið, Skólavörðustíg
17:30–18:30 Ljóð og aríur – Þóra
Passauer
Hinn undurfagri ljóðaflokkur Kindertotenlieder
eftir Gustav Mahler auk fleiri verka.
Fríkirkjan, Fríkirkjuvegi