Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI21. ágúst 2010 — 195. tölublað — 10. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Menning l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
„Dagurinn hjá mér hefst með léttri æfingu með liðinu og síðan ætlum við Leiknisstrákarnir að gera okkur glaðan dag,“ segir Sigur-steinn Gíslason, þjálfari Leiknis í Breiðholti, þegar Fréttablaðið for-vitnast um helgarplönin. „Við höfum fengið til liðs við okkur stúlkur frá Akranesi sem skipuleggja hópefli með ratleikj-um og slíku. Þær ætla að fíflast eitthvað með liðið í nokkra klukku-tíma um allan bæ og svo endum við á að grilla í kvöld og bjóðum kon-unum með. Þetta verður gott og skemmtilegt laugardagskvöld.“
Sigursteinn er annars frekar upptekinn maður en meðfram fullri vinnu hjá Eimskip leikur fótboltinn stórt hlutverk í dagskrá vikunnar. Hann segist þó reyna að halda sunnudögunum frá fyrir fjölskylduna.„Ég reyni yfirleitt að hafa sunnudagana rólega, ef það er hægt vegna fótboltans. Lífsklukk-an gengur í kringum boltann og ég stilli allt mitt líf í kringum hann. Það er því ekki oft sem ég á heilu dagana með börnunum svo ég reyni að nota sunnudagana með þeim. Ætli við förum ekki á ísrúnt
á morgun, sund og svo í Húsdýra-garðinn.“
Börn Sigursteins eru 4, 6 og 11 ára og segir hann mikið fjör á heimilinu alla daga. Þrátt fyrir annasamt sumar hefur fjölskyld-an komist í nokkrar útilegur og skroppið í bústað og er að skipu-leggja ferð til Orlando um jólin. Það er því engin lognmolla í kring-um Sigurstein.„Mér finnst best að hafa nóg að gera, annars rotnar maður bara. Ég mundi aldrei nenna að hanga og gera ekki neitt, það á ekki við mig.“ heida@frettabladid.is
Á ekki við mig að hanga
Sigursteinn Gíslason þjálfar lið Leiknis í fótbolta í Breiðholtinu meðfram vinnu sinni hjá Eimskip. Dag-
skrá vikunnar er því jafnan þéttskipuð en sunnudagarnir eru helgaðir fjölskyldunni.
Sigursteinn Gíslason, þjálfari Leiknis, vill enga lognmollu í kringum sig, líf hans snýst um æfingar og leiki, nema á sunnudögum.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
KARNIVAL fjölskylduhátíðin á Grandanum er einn
af burðarliðum menningarnætur. Fyrirtækið CCP er
aðalstyrktaraðili hátíðarinnar og sér til þess að allir geti
skemmt sér sem best.
M eirapró f
NÁMSAÐSTOÐUpprifjun fyrir samræmdu pró n í septemberíslenska – stærðfræði – enska – danska Við bjóðum einnig grunn- og framhaldsskólanemum námskeið til að rifja upp námsefnið svo þeir geti fylgst með frá byrjun.Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233
Landsbankinn er stærsta fjármála-
fyrirtæki landsins og veitir alhliða
fjármála þjónustu til einstaklinga,
fyrirtækja og stofnana. Starfsmenn
eru um 1100 talsi s og útibúanet
bankans telur 37 útibú og afg eiðslur
um land allt.
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
menning
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA
ÐSINS UM MENNINGU
OG LISTIR ]
ágúst 2010
di Sumarlandið
hvernig útlendinga
rnir taka henni,
ú é fyrst og fre
mst
ALLIR LIFA Í
sæluvímu
Í SUMARLANDINU
Fyrsta kvikmynd G
ríms Hákonarsonar
í fullri lengd,
Sumarlandið, verðu
r frumsýnd 3. septe
mber. Freyr
Bjarnason ræddi vi
ð hann um myndin
a og ferilinn,
sem spannar yfi r fi
mmtán ár.
KVIKMYNDIR FRE
YR BJARNASON
Auður Ava
tilnefnd
Auður Ava Ólafs-
dóttir er tilnefnd til
bókmenntaverð-
launa í Frakklandi
fyrir skáldsöguna
Afleggjarinn.
SÍÐA 10
Ljósmyndasýning
með undirspili
Ljósmyndarinn
Ragnar Axelsson
heldur ljós-
mynda-tónsýn-
ingu í Listasafni
Reykjavíkur.
SÍÐA 2
spottið 16
BLÁU NINJURNAR ERU
Á MENNINGARNÓTT
Aflvaki breytinga
Helgi Þór Ingason er nýr
forstjóri Orkuveitunnar.
viðtal 22
Nítján leiðir yfir
Mismunandi og misvísandi
gangbrautir í Reykjavík.
samgöngur 34 & 36
Tími til að tína
haust 40
Loðnir
pilsfaldar
stíll 52
Torleyst og
óupplýst
morðmál 26
Opið 10–18
IÐNAÐUR Katrínu Júlíusdóttur iðn-
aðarráðherra hefur borist form-
legt erindi frá Ross Beaty, for-
stjóra Magma Energy, þar sem
íslenska ríkinu er boðinn ótíma-
bundinn forkaupsréttur á meiri-
hluta í fyrirtækinu. Eins er ríkinu
boðið til viðræðna um styttingu
leigutíma á afnotarétti auðlinda á
Reykjanesi.
„Þetta eru vissulega býsna mikil
tíðindi,“ segir Katrín. „Ég hef allt-
af viljað nálgast þetta með þessum
hætti. Leysa þetta mál á jákvæðan
hátt í stað þess að fara í upptöku á
eignum eða þjóðnýtingu. Ef menn
geta samið sig út úr þessu er það
best fyrir alla.“
Katrín segir að þessi leið hafi
verið rædd á milli hennar og
stjórnenda Magma á fyrri stigum.
„En að fá formlegt boð breytir öllu
og við munum væntanlega ganga í
þetta núna. Ég hef lengi lýst þeim
vilja mínum að lykilatriði sé að við
tryggjum ríkinu forkaupsrétt.“
Beaty ítrekar einnig í bréfinu
vilja fyrirtækisins til að bjóða
íslenskum fjárfestum að kaupa
hluti í fyrirtækinu, hvort sem það
eru sveitarfélög, lífeyrissjóðir eða
aðrir fjárfestar.
Bréfið barst iðnaðarráðherra 18.
ágúst, eða daginn eftir að Magma
fullnustaði samning um kaup á 38
prósenta hlut Geysis Green Energy
í HS Orku. Fyrirtækið á nú ríflega
84 prósenta hlut og hefur sam-
kvæmt samningi nýtingarrétt á
jarðhita á Reykjanesi í 65 ár. Nefnt
hefur verið að sá tími verði styttur
um þriðjung.
Eins og kunnugt er starfar nefnd
á vegum stjórnvalda sem fer yfir
kaup Magma á HS Orku. Katrín
segir að skoða verði tilboð Magma
í samhengi við störf rannsóknar-
nefndarinnar. „En það er vonandi
að menn geti þekkst þetta boð um
að kaupa sig inn í fyrirtækið. Það
gætu verið ríkið og sveitarfélög í
samvinnu við lífeyrissjóðina. Líf-
eyrissjóðirnir eru lykilaðilar á
þessum tímapunkti ef það á að tak-
ast.“ Í bréfinu kemur Beaty inn á
þær deilur sem hafa verið um kaup
Magma á HS Orku. Engin dul er
dregin á það að tilboð Magma helg-
ast fyrst og síðast af þeim deilum.
- shá
Bjóða ríkinu forkaupsrétt
Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, hefur í bréfi til iðnaðarráðherra boðið ríkinu ótímabundinn forkaups-
rétt á meirihluta í fyrirtækinu. Hann kallar eftir aðkomu íslenskra fjárfesta og viðræðna um leigutíma.
Framleiðir með Salander
Eva María datt í
lukkupottinn.
fólk 70
SYNTU ÚR VIÐEY Rúmlega 150 manns tóku þátt í hópsjósundi milli Viðeyjar og Reykjavíkur í gær. Aðstæður voru ekki sem bestar, ölduhæð
var þó nokkur og rok. Sundfólkið var þó allt tilbúið til að láta á sundið reyna, meira að segja syntu sumir báðar leiðir. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN