Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 37

Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 37
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] ágúst 2010 K vikmyndin Sumarlandið verður frumsýnd 3. sept- ember. Hún er fyrsta mynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar í fullri lengd en hann hefur áður getið sér gott orð fyrir stuttmyndir á borð við Bræðrabyltu og Slavek the Shit. Sumarlandið er gamanmynd sem fjallar um fjölskyldu sem rekur álfatengda ferðaþjónustu og býður upp á miðilsfundi. Hús hennar er byggt í kringum frægan álfastein, sem er heilagur í augum aðalpers- ónunnar Láru sem hefur yfir- skilvitlega hæfileika. Þegar fjöl- skyldan fær freistandi kauptilboð í steininn frá þýskum kaupsýslu- manni vill eiginmaðurinn Óskar ólmur selja hann og það á eftir að setja allt úr skorðum. Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikur Láru og Kjartan Guðjónsson leik- ur Óskar. Með smærri hlutverk fara Snorri Engilbertsson, Hall- fríður Tryggvadóttir og Nökkvi Helgason. Geimverur og Jónas frá Hriflu Grímur Hákonarson er að vonum spenntur fyrir frumsýningunni. „Það er dálítið spenningur yfir því hvernig viðtökurnar verða. En ég hef fengið ágætis viðbrögð frá fólki sem hefur séð hana, þannig að maður er aðeins rólegri,“ segir Grímur. „Ég er líka spenntur að sjá hvernig útlendingarnir taka henni, þó svo að hún sé fyrst og fremst hugsuð fyrir íslenskan markað.“ Grímur hefur lengi haft áhuga á öllu batteríinu í kringum spírit- ismann hér á landi og ákvað að gera svolítið grín að því í nýju myndinni. „Ég gerði áður stuttmynd sem hét Síðustu orð Hreggviðs sem fjall- ar um mann sem gengur aftur til að geta birt grein í Mogganum. Svo sá ég Six Feet Under-þættina sem fjalla um fjölskyldu sem rekur útfaraþjónustu þar sem þemað er líf og dauði. Mér datt í hug að íslenska útgáfan af þessu yrði að sjálfsögðu sálarrannsóknarfélag- ið og miðilsfundir því þar er verið að díla mikið við dautt fólk,“ segir Grímur og heldur áfram: „Þetta er mjög skemmtilegur bransi. Geim- verurnar, álfarnir og allur pakkinn. Þetta er skemmtilegur efniviður og fullkominn í gamanmynd.“ Til að undirbúa sig fyrir mynd- ina fór Grímur á transmiðilsfundi hjá Magnúsi Skarphéðinssyni, for- manni Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur, en þar talar dáið fólk í gegnum miðilinn. „Þá komu upp gamlir stjórnmálamenn, Jónas frá Hriflu og Ólafur Thors, og voru eitt- hvað að tala um ESB og evruna. Það var gaman að því,“ segir Grímur og hlær og tekur fram að þeir hafi ALLIR LIFA Í sæluvímu Í SUMARLANDINU Fyrsta kvikmynd Gríms Hákonarsonar í fullri lengd, Sumarlandið, verður frumsýnd 3. september. Freyr Bjarnason ræddi við hann um myndina og ferilinn, sem spannar yfi r fi mmtán ár. KVIKMYNDIR FREYR BJARNASON FRAMHALD Á SÍÐU 6 Auður Ava tilnefnd Auður Ava Ólafs- dóttir er tilnefnd til bókmenntaverð- launa í Frakklandi fyrir skáldsöguna Afleggjarinn. SÍÐA 10 Ljósmyndasýning með undirspili Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson heldur ljós- mynda-tónsýn- ingu í Listasafni Reykjavíkur. SÍÐA 2 Hágæða þvottavélar Hljóðlátar og byggðar til að endast KYNNINGAR TILBOÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.