Fréttablaðið - 21.08.2010, Síða 42

Fréttablaðið - 21.08.2010, Síða 42
MENNING 6 verið Evrópusinnar. „Sumarlandið er þessi heimur að handan sem allir fara til samkvæmt spíritisma. Við förum öll til Sumarlandsins sem er eins og himnaríki þar sem allir lifa á loftinu, senda hugskeyti á milli sín og lifa í einhverri sæluvímu.“ Kreppan bjargaði húsinu Fyrirtækið Blueeys, sem er í eigu Baltasars Kormáks og Lilju Pálmadóttur, framleiðir Sum- arlandið og kostaði myndin yfir hundrað milljónir króna. Styrk- ir frá Kvikmyndamiðstöð Íslands og Norræna kvikmynda- og sjón- varpssjóðnum komu þar að góðum notum. Hinn margreyndi Ari Kristinsson var tökumaður og Linda Stefánsdóttir annaðist leik- myndahönnun. „Baltasar var mjög hrifinn af handritinu út af þess- ari kómísku nálgun. Það hafa oft verið skrifuð handrit um þetta efni á Íslandi en þau hafa alltaf verið í þessum alvarlega, dramat- íska tón. Hann var hrifinn af því að nálgast viðfangsefnið út frá þessum léttleika.“ Dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands á þessu starfsári verð- ur glæsileg sem fyrr. Stórbrotin hljómsveitarverk verða á dag- skrá, meðal annars eftir Beet- hoven, Bruckner og Sjostakov- itsj, auk tveggja sinfónía Gustavs Mahler en um þessar mundir eru 150 ár liðin frá fæðingu þessa mikla meistara. „Við erum að fara af stað með mjög metnaðarfullt og glæsilegt prógram fyrir komandi starfs- ár og mjög fjölbreytt,“ segir Sig- urður Nordal, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Rússneski hljómsveitarstjór- inn og goðsögnin Gennadij Ros- destvenskíj verður aðalgesta- stjórnandi árið 2011 og mun stjórna tvennum tónleikum á starfsárinu. Staðarlistamað- ur þessa starfsárs er síðan hinn heimskunni fiðluleikari Isabelle Faust og spilar hún á tvennum tónleikum. Auk hefðbundinna sinfóníutón- leika verður margt annað í boði. Hópur listamanna mun flytja Porgy & Bess eftir Gershwin, Stórbrotin hljómsveitarverk á FR ÉT TA BL A Ð IÐ /G VA Sigurður Nordal, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveit- ar Íslands, segir að starfsárið verði afar metnaðarfullt. Sumarlandið (2010) Bræðrabylta (2007) Slavek the Shit (2004) Síðustu orð Hreggviðs (2004) Varði Goes Europe (2002) Varði fer á vertíð (2000) Ikologos (2000) Helgarferð til Auschwitz (1996) Klósettmenning (1995) Atvinnuleysinginn (1994) FRAMHALD AF FORSÍÐU Sumarlandið fjallar um fjölskyldu sem rekur álfatengda ferðaþjónustu í Kópavoginum. Grímur hlaut Eddu-verðlaunin fyrir stuttmyndina Bræðrabyltu. VERK GRÍMS: Grímur skemmti sér vel við tökurnar en þær fóru allar fram í Kópavoginum þar sem hann ólst upp, eins og reyndar Baltasar og Ari. „Þetta var tekið upp í gömlu húsi á Kársnesinu. Þetta er hús sem átti að rífa og byggja blokk í staðinn, svona 2007-pælingar. Svo kom hrunið, verktakarnir fóru á hausinn það bjargaðist. Við feng- um ótakmarkað frelsi til að byggja heljarinnar leikmynd. Það voru ákveðin forréttindi fyrir mig að gera þarna mína fyrstu mynd og að vinna með mjög reyndu fólki sem hefur verið að gera helling af Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.