Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 46

Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 46
 21. ágúst 4 „Þetta er kver sem ég ætla að gefa kennurum kost á að nota í 8.-10. bekkjum grunnskóla á Íslandi og fyrstu viðbrögð þeirra eru mjög jákvæð. Þeir vildu meina að hún væri jafnvel kjörin fyrir áhuga- saman almenning sem vildi finna greiða leið að Njálu og um leið íhuga tengsl hennar við sam- tímann,“ segir Arthur Björgvin Bollason um nýja bók sína, Lífsleikni Njálu – siðfræði- leg umhugsunarefni fyrir ungt fólk sem er væntanleg um næstu mánaðamót en það er Skólavöru- búðin A4 sem gefur hana út. „Ég endursegi ein- staka kafla sögunn- ar og legg síðan fyrir nemendur spurn- ingar um siðferðileg álitamál í henni. Endr- um og sinnum tengi ég þessi verkefni líka við það sem hefur verið að gerast á Íslandi á liðnum miss- erum svo sem banka- hrun, búsáhaldabylt- ingu og fleira,“ lýsir hann og segir bókarskrifin vera tilraun til að leiða unga skólanema inn í heim fornsagnanna og siðfræð- innar á einu bretti. Ramminn utan um textann er samtal Arthurs Björgvins við ungan son sinn og umræðuefnið er Njálssaga. Hvaða kafli bók- a r i n na r sk yld i stráknum þykja áhugaverðast- ur? „Honum þyk i r k a f l - inn um Njáls- brennu mest spennandi og sér fyrir sér hasarinn þar. Hann furðar sig líka á því að gaurarnir í Hollywood skuli aldrei h a fa ger t mynd um þessa brennu. Í byrjun er hann ekkert ógurlega spenntur fyrir Njálu- þvaðri föður síns en fær smám saman áhuga fyrir efninu þegar fram í sækir.“ En hvernig tengir faðirinn nýliðna atburði á Íslandi við þessa aldagömlu sögu? „Sonurinn áttar sig fljótlega á því að sumt sem sagt er frá í Njálu rímar skemmtilega við hans eigið líf sem skólanema á 21. öldinni. Njála með öllum sínum skrautlegu manngerðum er auðvitað endalaus uppspretta hugleiðinga um háttalag og hegð- un fólks,“ svarar Arthur Björgvin og nefnir dæmi. „Í eftir mála við þriðja kafla bókarinnar, sem fjall- ar um það þegar Hallgerður lætur þrælinn Melkólf ræna og brenna útibúrið í Kirkjubæ, eru til dæmis hugleiðingar um glæp, réttlæti og refsingu. Þar er velt upp spurn- ingum um hvaða refsing sé réttlát fyrir einhvern ákveðinn glæp og hvort eitthvað sé líkt með tveim- ur gjörólíkum atburðum, matar- stuldinum og brennunni í Kirkju- bæ fyrir þúsund árum og árás æstra borgara á Alþingishúsið í byrjun ársins 2009. gun@frettabladid.is Tilgangurinn er að slá tvær flugur í einu höggi Að kynna bókmenntaarfinn fyrir grunnskólanemum á aðgengilegan hátt og kenna þeim að glíma við siðferðileg vandamál er markmið Arthurs Björgvins Bollasonar með útgáfu nýrrar bókar, Lífsleikni Njálu. „Njála með öllum sínum skrautlegu manngerðum er auðvitað endalaus uppspretta um háttalag og hegðun fólks,“ segir Arthur Björgvin. MYND/ÚR EINKASAFNI MYNDLISTASKÓLINN Í REYKJAVÍK býður upp á skemmtileg námskeið fyrir börn og ungt fólk í vetur. Til dæmis í leir og skúlptúr, mynda- sögum og hreyfimyndum, handverki og hönnun og jafnvel arkitektúr. Námið er fjölbreytt og miðar að því að efla faglega þekkingu. Námsbrautirnar eru tilvaldar fyrir þá sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði og auka við menntun sína. Lögð er áhersla á öflug tengsl við atvinnulífið, hagnýta nálgun með raunhæfum verkefnum og virkni nemenda. Opni háskólinn býður upp á skemmtilegt og lifandi umhverfi til náms í Háskólanum í Reykjavík við Nauthólsvík. Mannauðsstjórnun Skipulag og stjórnun – Stefnumiðuð mannauðsstjórnun – Hagnýt vinnusálfræði – Fræðsla, þróun og starfsþjálfun – Réttindi og skyldur á vinnumarkaði – Leiðtogafræði. Verkefnastjórnun (fjarnám) Áætlanagerð verkefna – Upplýsingatækni – Leiðtogaþjálfun – Framleiðsla og gæðastjórnun – Aðferðir við ákvarðanatöku. Náminu lýkur með alþjóðlegri IPMA-vottun. Markaðssamskipti og almannatengsl Markaðsfræði – Framkoma í fjölmiðlum – Sálfræði markaðs- samskipta – Samhæfð markaðssamskipti – Nýmiðlun. Í samstarfi við ÍMARK, Almannatengslafélag Íslands og SÍA. Opni háskólinn í HR býður upp á fjölbreytt úrval námsbrauta samhliða vinnu á haustönn 2010. ÞÚ! ÞETTA SNÝST UM ÞIG OG FRAMTÍÐINA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.