Fréttablaðið - 21.08.2010, Síða 59

Fréttablaðið - 21.08.2010, Síða 59
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 11 Kjötiðnaðarmaður - Kjötvinnsla á Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann til stjórnunarstarfa í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Um er að ræða starf í einni fullkomnustu og stærstu kjötvinnslustöð hérlendis. Félagið aðstoðar við útvegun húsnæðis á staðnum. Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1,110 Reykjavík merktar starfsmannastjóra. Einnig er hægt að sækja um starfi ð á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is Nánari upplýsingar gefur Oddur Árnason, verksmiðjustjóri í síma 488-8200. Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 330 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að fi nna á heimasíðu fyrirtækisins. Dómkórinn og Kammerkór Dómkirkjunnar vantar söngfólk í allar raddir. Sjá nánar á www.domkirkjan.is Sparisjóðsstjóri Staða sparisjóðsstjóra SpKef Sparisjóðs er laus til umsóknar. Við leitum að framsæknum og metnaðarfullum sparisjóðsstjóra til þess að veita öfl ugri bankaþjónustu forystu Starfs- og ábyrgðarsvið: Sparisjóðsstjóri er æðsti stjórnandi sparisjóðsins og ber ábyrgð á daglegum rekstri hans. Sparisjóðsstjóri skal taka þátt í að móta stefnu sparisjóðsins í samvinnu við stjórn og sjá til þess að settum markmiðum sé náð. Hann vinnur náið með stjórn að áætlanagerð og markvissri eftirfylgni hennar. Einnig ber honum að tryggja að við- hafðir séu góðir stjórnarhættir og að fagmennska, gegnsæi og hlutlægni ríki í þjón- ustu við viðskiptavini. Sparisjóðsstjóri ber ábyrgð á útlána- og fj árfestingarákvörð- unum samkvæmt innri reglum sjóðsins. Menntunar- og hæfniskröfur: Ótvíræðir leiðtoga- og stjórnunarhæfi leikar Háskólamenntun sem nýtist í starfi Góð þekking og reynsla á fj ármálamarkaði og starfsemi fj ármálafyrirtækja Skipulagsfærni og greiningarhæfni Góð tök á samningatækni Gott vald á íslensku og ensku Upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir (katrin@hagvangur.is) og Þórir Þorvarðarson (thorir@hagvangur.is). Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn óskast fyllt út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. september n.k. SpKef Sparisjóður byggir á gamalli hefð en horfi r til framtíðar, til hagsbóta fyrir það samfélag sem hann starfar í. Hjá Sparisjóðnum starfar öfl ugur hópur fólks sem leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu. Karl K. Karlsson ehf. hyggst bæta við öflugum og kraftmiklum einstaklingi í sölu- og marka›sdeild fyrirtækisins. Um er a› ræ›a fjölbreytilegt og krefjandi starf me› spennandi alfljó›leg vörumerki. Mikilvægt er a› umsækjendur geti unni› sjálfstætt og tileinka› sér vinnubrög› sem byggjast á samvinnu og frumkvæ›i. Til að falla í hópinn þarf viðkomandi að geta tileinkað sér fagleg vinnu- brög› og búa yfir hæfileikum til að vinna a› framflróun í starfi sem er í stö›ugri mótun. Karl K. Karlsson ehf., stofnað árið 1946, er heildverslun með áfengar og óáfengar drykkjarvörur ásamt matvöru, sælgæti og hreinlætisvöru. SPENNANDI STARF Starfssvið: • Almenn sala og þjónusta við viðskiptavini • Að styrkja viðskiptatengsl og eftirfylgni verkefna • Vakandi auga fyrir nýjum tækifærum • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og kraftur • Metnaður til að ná árangri • Lipurð og áræðni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og góð tölvukunnátta Sölu- og markaðsfulltrúi Umsóknir, ásamt ferilskrá og mynd, óskast sendar á Atla Hergeirsson, atlih@karlsson.is eða til Karl K. Karlsson ehf, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík í síðasta lagi 27. ágúst nk. Karl K. Karlsson ehf. er umboðsaðili fjölmargra þekktra, alþjóðlegra vörumerkja. ar gu s 10 -0 08 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.