Fréttablaðið - 21.08.2010, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 11
Kjötiðnaðarmaður -
Kjötvinnsla á Hvolsvelli
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða
kjötiðnaðarmann til stjórnunarstarfa í kjötvinnslu
félagsins á Hvolsvelli.
Um er að ræða starf í einni fullkomnustu og stærstu
kjötvinnslustöð hérlendis.
Félagið aðstoðar við útvegun húsnæðis á staðnum.
Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1,110 Reykjavík
merktar starfsmannastjóra.
Einnig er hægt að sækja um starfi ð á heimasíðu
fyrirtækisins www.ss.is
Nánari upplýsingar gefur Oddur Árnason,
verksmiðjustjóri í síma 488-8200.
Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með
starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli.
Hjá félaginu starfa um 330 starfsmenn. Upplýsingar um SS
er að fi nna á heimasíðu fyrirtækisins.
Dómkórinn og Kammerkór
Dómkirkjunnar vantar
söngfólk í allar raddir.
Sjá nánar á www.domkirkjan.is
Sparisjóðsstjóri
Staða sparisjóðsstjóra SpKef Sparisjóðs er laus til umsóknar.
Við leitum að framsæknum og metnaðarfullum sparisjóðsstjóra til
þess að veita öfl ugri bankaþjónustu forystu
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Sparisjóðsstjóri er æðsti stjórnandi sparisjóðsins og ber ábyrgð á daglegum rekstri
hans. Sparisjóðsstjóri skal taka þátt í að móta stefnu sparisjóðsins í samvinnu við
stjórn og sjá til þess að settum markmiðum sé náð. Hann vinnur náið með stjórn að
áætlanagerð og markvissri eftirfylgni hennar. Einnig ber honum að tryggja að við-
hafðir séu góðir stjórnarhættir og að fagmennska, gegnsæi og hlutlægni ríki í þjón-
ustu við viðskiptavini. Sparisjóðsstjóri ber ábyrgð á útlána- og fj árfestingarákvörð-
unum samkvæmt innri reglum sjóðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Ótvíræðir leiðtoga- og stjórnunarhæfi leikar
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Góð þekking og reynsla á fj ármálamarkaði og starfsemi fj ármálafyrirtækja
Skipulagsfærni og greiningarhæfni
Góð tök á samningatækni
Gott vald á íslensku og ensku
Upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir (katrin@hagvangur.is) og Þórir Þorvarðarson
(thorir@hagvangur.is).
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir.
Umsókn óskast fyllt út á www.hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 2. september n.k.
SpKef Sparisjóður byggir á gamalli hefð en horfi r til framtíðar, til hagsbóta fyrir það
samfélag sem hann starfar í. Hjá Sparisjóðnum starfar öfl ugur hópur fólks sem leggur
metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Karl K. Karlsson ehf. hyggst bæta við öflugum og kraftmiklum einstaklingi í sölu- og marka›sdeild
fyrirtækisins. Um er a› ræ›a fjölbreytilegt og krefjandi starf me› spennandi alfljó›leg vörumerki.
Mikilvægt er a› umsækjendur geti unni› sjálfstætt og tileinka› sér vinnubrög› sem byggjast á
samvinnu og frumkvæ›i. Til að falla í hópinn þarf viðkomandi að geta tileinkað sér fagleg vinnu-
brög› og búa yfir hæfileikum til að vinna a› framflróun í starfi sem er í stö›ugri mótun.
Karl K. Karlsson ehf., stofnað árið 1946, er heildverslun með áfengar
og óáfengar drykkjarvörur ásamt matvöru, sælgæti og hreinlætisvöru.
SPENNANDI STARF
Starfssvið:
• Almenn sala og þjónusta við viðskiptavini
• Að styrkja viðskiptatengsl og eftirfylgni
verkefna
• Vakandi auga fyrir nýjum tækifærum
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði
og kraftur
• Metnaður til að ná árangri
• Lipurð og áræðni í mannlegum
samskiptum
• Gott vald á íslensku og góð tölvukunnátta
Sölu- og markaðsfulltrúi
Umsóknir, ásamt ferilskrá og mynd, óskast sendar á Atla Hergeirsson,
atlih@karlsson.is eða til Karl K. Karlsson ehf, Skútuvogi 5,
104 Reykjavík í síðasta lagi 27. ágúst nk.
Karl K. Karlsson ehf. er umboðsaðili fjölmargra þekktra, alþjóðlegra vörumerkja.
ar
gu
s
10
-0
08
3