Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 60

Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 60
 21. ágúst 2010 LAUGARDAGUR12 LÖGFRÆÐINGUR Samtök atvinnulífsins leita að lögfræðingi til starfa á skrifstofu samtakanna. Helstu verkefni: • Gerð og túlkun kjarasamninga • Lögfræðileg ráðgjöf og þjónusta við aðildarfyrirtæki SA, einkum á sviði vinnuréttar • Málflutningur f.h. samtakanna eða aðildarfyrirtækja þeirra • Gerð umsagna um þingmál • Þátttaka í undirbúningi stefnumótunar samtakanna í fjöl mörgum mikilvægum málaflokkum • Aðkoma að alþjóðlegu samstarfi Á vinnumarkaðssviði samtakanna starfa sex lögmenn. Leitað er að öflugum einstaklingi með embættis- eða masterspróf í lögfræði, nokkra starfsreynslu úr atvinnulífinu eða viðeigandi starfsreynslu á öðrum vettvangi og/eða viðbótarnám sem nýtist í starfi. Æskilegt er að viðkom- andi hafi þekkingu á vinnu rétti og lögmannsréttindi. Upplýsingar veita Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA, í síma 821 0019 og Hrafnhildur Stefánsdóttir, yfirlögfræðingur SA, í síma 821 0020. Umsóknir berist á skrifstofu SA í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Reykjavík eða með tölvupósti til ragnar@sa.is. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst nk. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnu- lífs og málsvari atvinnurekenda í hags muna málum þeirra. Innan vébanda samtakanna eru átta aðildarfélög sem starfa á grunni atvinnu greina. Aðild að SA eiga um 2.000 smá og stór fyrirtæki þar sem starfa u.þ.b. 55.000 starfsmenn eða um helmingur launamanna á almennum vinnumarkaði á Íslandi . Hjá SA starfa 19 starfsmenn sem búa yfir margvíslegri sér- fræðiþekkingu og sinna m.a. vinnumarkaðs-, efnahags-, skatta-, umhverfis-, sam keppnis- og mennta málum auk samstarfs við stjórnvöld og setu í margvíslegum stjórnum og nefnd um, m.a. samninga hópum vegna aðildar umsóknar Íslands að ESB. SA taka þátt í alþjóðlegu samstarfi atvinnu- rekenda en samtökin reka einnig skrifstofu í Brussel. Nánari upplýsingar um Samtök atvinnu lífsins er að finna á vef SA: www.sa.is Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3 | 108 Reykjavík | Sími 560 5000 | vis.is VÍS er nútímalegt þjónustufyrirtæki með 42 þjónustuskrifstofur víðsvegar um landið. Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá VÍS starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman myndar sterka liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða þjónustu. VÍS vill fela starfsfólki störf við hæfi, þannig að hæfileikar þess og frumkvæði fái notið sín við áhugaverð og krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar veita Agla Sigríður Björnsdóttir (agla.bjornsdottir@capacent.is) og Ragnheiður Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst nk. og skulu umsækjendur sækja um á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Leitum að öflugum starfsmanni í markaðsdeild Í deildinni starfar hópur fólks sem leggur metnað sinn í árangursríkt markaðsstarf hjá öflugu þjónustu- fyrirtæki. Óskað er eftir starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum s.s. textagerð, almannatengslum, umsjón með auglýsingaefni, greiningu tölfræðiupplýsinga og samskiptum við samstarfsaðila. Menntun og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af markaðs- og kynningarstörfum er æskileg Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum Reynsla af almannatengslum og greiningu tölfræðiupplýsinga er mikill kostur Skipulagshæfni, frumkvæði og nákvæmni í starfi F í t o n / S Í A Markaðs- og kynningarstarf hjá VÍS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.