Fréttablaðið - 21.08.2010, Page 63

Fréttablaðið - 21.08.2010, Page 63
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 15 Haustferð 14.–18. október nk. Mósel – Rín – Trier Skráning og upplýsingar hjá Bændaferðum í síma 5702790 Dagsferð í Stykkishólm og um Dalina laugardaginn 4. sept. nk. Vestmannaeyjaferð föstudaginn 10. sept. nk. Siglt frá Landeyjarhöfn um hádegið og til baka síðdegis. Aðventuferð 3.–5. desember nk. Frankfurt – Heidelberg Skráning og upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar í síma 511 1515. Nefndin Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Ertu í stuði? Hófst þú nám í rafiðngrein, raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða rafeindavirkjun en laukst því ekki? Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að hafa ekki lokið sveinsprófi? Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst? Kynningarfundur verður á Stórhöfða 31 þriðjudaginn 24. ágúst 2010 kl. 17:00. “Ertu í stuði?” er verkefni sem ætlað er að finna leiðir til að meta þá færni sem þátttakendur hafa aflað sér í námi og starfi. Markmiðið er að þátttakendur ljúki sveinsprófi. Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins www.fsraf.is eða í síma 580 5252 F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Hreinsun gatna og gönguleiða 2011- EES útboð. Útboð 1 – Miðbær. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó- nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010. Opnun tilboða: 11. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12482 Útboð 2 – Vesturbær. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó- nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010. Opnun tilboða: 12. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12483 Útboð 3 – Austurbær. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó- nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010. Opnun tilboða: 13. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12484 Útboð 4 – Breiðholt. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó- nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010. Opnun tilboða: 14. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12485 Útboð 5 – Grafarvogur. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó- nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010. Opnun tilboða: 15. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12486 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Skólabyrjun 2010. Grunnskólar Hafnarfjarðar, að undanskildum Hraunvallaskóla, verða settir, mánudaginn 23. ágúst. Hraunvallaskóli verður settur þriðjudaginn 24. ágúst. Nánari upplýsingar er að fi nna á heimasíðum skólanna, sjá www.hafnarfjordur.is/fraedslumal/grunnskolar Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði The American Embassy, Reykjavik is seeking to lease an apartment or a house as of September 15, 2010 Area 101 is preferred. Lease period is for 2 - 4 years . Required size is 110 – 200 sq. Meters . Two bedrooms and preferably 2 bathrooms . Please e-mail to: www.ReykjavikManagement@state.gov. Sendiráð - Húsnæði Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu íbúð frá 15. september, 2010. Æskileg Stærð 110 – 200 fm og á svæði 101. Tvö svefnherbergi og helst tvö baðherbergi. Leigutími er 2- 4 ár. Vinsamlegast sendið upplýsingar á netfang www.ReykjavikManagement@state.gov. Háteigskirkja í Reykjavík stendur fyrir öfl ugu og metnaðarfullu starfi meðal sóknarbarna sinna. Samhentur hópur starfsmanna tekur þátt í að byggja upp gott samfélag innan kirkjunnar. Kór Háteigskirkju getur bætt við söngfólki í allar raddir. Einhver reynsla af söng og nótnalestri æskileg Áhugasamir hafi samband við kórstjórann Douglas A. Brotchie í síma 899 4639 og douglas@hateigskirkja.is Til leigu og eða sölu skrifstofu húsnæði á efstu hæð í Kringluturninum 10 og 11 hæð. Frábær staðsetning, útsýni til allra átta og næg bílastæði. Húsnæði laust fl jótlega. Upplýsingar hjá Sigurði í 8200759 netfang sigurdur@eigna.is og eða Jóhanna 661 1912 johannak@eigna.is Tónmenntaskóli Reykjavíkur Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2010–2011 stendur yfi r frá 23. - 27. ágúst. Innritaðir eru: 1. Nemendur fæddir 2004 (6 ára) í Forskóla I 2. Nemendur á aldrinum 8–10 ára sem teknir eru beint í hljóðfæranám, án undangengis forskólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri: Strengjahljóðfæri, þ.e. fi ðlu, víólu, selló og gítar. Einnig er til takmarkað pláss á píanó og harmóníku. Einnig er innritað í fi ðluforskóla (5– 6 ára börn) Einnig er til takmarkað pláss á þverfl autu, klari- nett og saxófón sem og ásláttarhljóðfæri. ATHUGIÐ AÐ FRAMBOÐ Á SKÓLAVIST ER TAKMARKAÐ. Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 13.30– 16.30 virka daga. Síminn er 562 8477. Það skal tekið fram að nauðsynlegt er fyrst að skrá nemendur í skólann með því að hafa samband við skrifstofuna. Til að tryggja endanlega að innritun sé frágengin er nauðsynlegt að innrita nemandann einnig í Rafræna Reykjavík á heimasíðunum www.reykjavik.is eða www.grunnskolar.is á sama tíma. Skólastjóri Útboð Útboð Tilkynningar Tilkynningar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.