Fréttablaðið - 21.08.2010, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 15
Haustferð 14.–18. október nk.
Mósel – Rín – Trier
Skráning og upplýsingar hjá Bændaferðum
í síma 5702790
Dagsferð í Stykkishólm og um Dalina
laugardaginn 4. sept. nk.
Vestmannaeyjaferð föstudaginn 10. sept. nk.
Siglt frá Landeyjarhöfn um hádegið
og til baka síðdegis.
Aðventuferð 3.–5. desember nk.
Frankfurt – Heidelberg
Skráning og upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu
Guðmundar Jónassonar í síma 511 1515.
Nefndin
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
Ertu í stuði?
Hófst þú nám í rafiðngrein,
raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða
rafeindavirkjun en laukst því ekki?
Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að
hafa ekki lokið sveinsprófi?
Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst?
Kynningarfundur verður á Stórhöfða 31
þriðjudaginn 24. ágúst 2010 kl. 17:00.
“Ertu í stuði?” er verkefni sem ætlað er að finna leiðir
til að meta þá færni sem þátttakendur hafa aflað sér í
námi og starfi.
Markmiðið er að þátttakendur ljúki sveinsprófi.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á
heimasíðu Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins
www.fsraf.is
eða í síma 580 5252
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Hreinsun gatna og gönguleiða 2011-
EES útboð.
Útboð 1 – Miðbær.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó-
nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010.
Opnun tilboða: 11. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12482
Útboð 2 – Vesturbær.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó-
nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010.
Opnun tilboða: 12. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12483
Útboð 3 – Austurbær.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó-
nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010.
Opnun tilboða: 13. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12484
Útboð 4 – Breiðholt.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó-
nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010.
Opnun tilboða: 14. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12485
Útboð 5 – Grafarvogur.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000, í upplýsingaþjó-
nustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 25. ágúst 2010.
Opnun tilboða: 15. október 2010 kl 14:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12486
Skólaskrifstofa
Hafnarfjarðar
Skólabyrjun 2010.
Grunnskólar Hafnarfjarðar, að undanskildum
Hraunvallaskóla, verða settir, mánudaginn 23. ágúst.
Hraunvallaskóli verður settur þriðjudaginn 24. ágúst.
Nánari upplýsingar er að fi nna á heimasíðum skólanna,
sjá www.hafnarfjordur.is/fraedslumal/grunnskolar
Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði
The American Embassy, Reykjavik is seeking to lease an apartment
or a house as of September 15, 2010 Area 101 is preferred. Lease
period is for 2 - 4 years . Required size is 110 – 200 sq. Meters .
Two bedrooms and preferably 2 bathrooms .
Please e-mail to: www.ReykjavikManagement@state.gov.
Sendiráð - Húsnæði
Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu íbúð frá
15. september, 2010. Æskileg Stærð 110 – 200 fm og á svæði 101.
Tvö svefnherbergi og helst tvö baðherbergi. Leigutími er 2- 4 ár.
Vinsamlegast sendið upplýsingar á netfang
www.ReykjavikManagement@state.gov.
Háteigskirkja í
Reykjavík stendur
fyrir öfl ugu og
metnaðarfullu starfi
meðal sóknarbarna
sinna. Samhentur
hópur starfsmanna
tekur þátt í að
byggja upp
gott samfélag
innan kirkjunnar.
Kór Háteigskirkju
getur bætt við söngfólki í allar raddir.
Einhver reynsla af söng og nótnalestri
æskileg
Áhugasamir hafi samband við
kórstjórann
Douglas A. Brotchie í síma 899 4639
og douglas@hateigskirkja.is
Til leigu og eða sölu skrifstofu húsnæði á
efstu hæð í Kringluturninum 10 og 11 hæð.
Frábær staðsetning, útsýni til allra átta og næg
bílastæði. Húsnæði laust fl jótlega. Upplýsingar hjá
Sigurði í 8200759 netfang sigurdur@eigna.is og eða
Jóhanna 661 1912 johannak@eigna.is
Tónmenntaskóli Reykjavíkur
Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið
2010–2011 stendur yfi r frá 23. - 27. ágúst.
Innritaðir eru:
1. Nemendur fæddir 2004 (6 ára) í Forskóla I
2. Nemendur á aldrinum 8–10 ára sem teknir eru
beint í hljóðfæranám, án undangengis
forskólanáms.
Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri:
Strengjahljóðfæri, þ.e. fi ðlu, víólu, selló og gítar.
Einnig er til takmarkað pláss á píanó og
harmóníku.
Einnig er innritað í fi ðluforskóla (5– 6 ára börn)
Einnig er til takmarkað pláss á þverfl autu, klari-
nett og saxófón sem og ásláttarhljóðfæri.
ATHUGIÐ AÐ FRAMBOÐ Á SKÓLAVIST ER TAKMARKAÐ.
Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 13.30–
16.30 virka daga. Síminn er 562 8477.
Það skal tekið fram að nauðsynlegt er fyrst að skrá
nemendur í skólann með því að hafa samband við
skrifstofuna.
Til að tryggja endanlega að innritun sé frágengin er
nauðsynlegt að innrita nemandann einnig í Rafræna
Reykjavík á heimasíðunum www.reykjavik.is eða
www.grunnskolar.is á sama tíma.
Skólastjóri
Útboð
Útboð
Tilkynningar
Tilkynningar