Fréttablaðið - 21.08.2010, Síða 92

Fréttablaðið - 21.08.2010, Síða 92
52 21. ágúst 2010 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is OKKUR LANGAR Í … DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA SARA MCMAHON Ég er mikill aðdáandi brúðkaupa enda fallegar og rómantískar athafnir þar sem fólk kemur saman og fagnar brúðhjónunum og ástinni. Ég hef farið í nokkur brúðkaup um ævina og þegar kemur að því að velja klæðnað sem sæmir slíkum viðburði stend ég alltaf svolítið á gati. Ég veit að svart þykir ekki góður litur þegar koma á saman og fagna ástinni, enda oftast talinn sorgarlitur. Þess í stað ætti maður að velja skemmtilega mynstraða flík og glaðlega liti. Um daginn komst ég svo að því að konur eiga líka að forðast það að klæðast hvítu í brúðkaup- um því brúðurin á að skera sig úr hópnum á þess- um merkisdegi. Þetta hafði ég ekki vitað áður og prísaði mig sæla yfir að hafa aldrei átt hvítan sparikjól því annars hefði ég eflaust gerst svo ósvífin að stela athyglinni frá hverri brúðinni á fætur annarri ár eftir ár. Það hefði auðvitað verið algjörlega óásættanleg hegðun af minni hálfu. En batnandi fólki er best að lifa og nú veit ég að það þykir hvorki við hæfi að klæðast hvítu né svörtu þegar maður sækir brúðkaupsveislur. Litríkt og glað- legt skal það vera og þannig mun ég reyna að klæða mig fyrir næsta brúð- kaup. Reyndar tel ég að brúðkaupstísk- an sé orðin mun frjálslegri en áður og fer fatavalið gjarnan eftir því um hvernig brúðkaup er að ræða, er það lítið frjáls- legt sveitabrúðkaup eða stórt og hefð- bundið kirkjubrúðkaup? En, góðu gest- ir, hafið í huga að í báðum tilvikum skal hvorki syrgja né stela athyglinni. Bannað að stela athyglinni > TÍSKA TIL GÓÐS Hin hálfíslenska Indía Salvör hefur tekið að sér að klæðast sama kjólnum daglega í heilan mánuð vegna góðgerðarstarfsemi. Indía bloggar um verkefnið daglega og segir frá hverju hún klæðist við kjólinn hvern dag. Hægt er að fylgjast með verkefninu á vefsíðunni www. theuniformproject.com. Fallegan köflóttan kjól sem dregur fram kvenlegu línurnar. Fæst í versluninni Einstökum ostakökum. Haustið er handan við hornið og því ágætt að huga að hlýrri og notalegri hausttískunni. Á sýn- ingarpöllunum í ár var mikið um loðfeldi, bæði alvöru og gervi, ásamt hlýlegum kuldaskóm og feldklæddum pilsföldum og hálskrögum. LOÐFELDIR KOMA STERKIR INN Í HAUST: Loðnir kragar og pilsfaldar Hrikalega flottan varalit úr nýju Digi Pops-lín- unni frá Mac, mikið glimmer og fjör. Tösku frá Aron Bullion sem búin er til úr tweed- efni og leðri. FENDI FYRIR ALLA Hlýleg- ur loðkragi gerir mikið fyrir heildar- svipinn hér. DÝRSLEGUR JAKKI Fyrirsæta klæðist kápu úr haustlínu Gucci. Kvenlegt og flott. CHANEL Fallegt pils frá Chanel sem ætti ekki að fara fyrir brjóstið á neinum því þetta er ekki ekta loðfeldur. TIGN- ARLEG Falleg dragt frá Chanel sem minnir einna helst á klæðnað rússneskrar hefðarkonu. FALLEG KÁPA Skemmtileg og öðruvísi mokkakápa úr haustlínu Fendi. Ný námskeið að hefjast Jóga stúdíó hefur opnað á nýjum stað að Seljavegi 2 Byrjendanámskeið hefst mánudaginn 23. ágúst Hot jóganámskeið hefst þriðjudaginn 24. ágúst Krakkajóga 2-4 ára hefst mánudaginn 23. ágúst Krakkajóga 5-7 ára hefst miðvikudaginn 25. ágúst Krakkajóga 8-12 ára hefst fi mtudaginn 26. ágúst Nánari upplýsingar á jogastudio.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.