Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 102
62 21. ágúst 2010 LAUGARDAGUR 1. deild karla: Leiknir-ÍR 2-0 Kjartan Andri Baldvinsson, Kristján Jónsson. Þór-Grótta 5-0 Ármann Pétur Ævarsson 3, Jóhann Helgi Hannes- son, Kristján Steinn Magnason. Fjarðabyggð-HK 2-0 Sveinbjörn Jónasson, Fannar Árnason. Víkingur-Þróttur 3-0 Marteinn Briem 2, Sigurður Egill Lárusson. Njarðvík-ÍA 1-2 Andri Fannar Freysson - Gary Martin 2. *Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni fótbolti.net. STAÐAN: Leiknir 18 12 2 4 27-13 38 Víkingur 18 11 3 4 33-20 36 Þór 18 9 7 2 36-19 34 ÍR 18 8 5 5 29-29 29 Fjölnir 17 8 4 5 31-23 28 ÍA 18 6 7 5 28-24 25 KA 17 6 5 6 24-28 23 Þróttur 18 6 3 9 24-32 21 HK 18 5 4 9 25-32 19 Grótta 18 4 5 9 24-31 17 Fjarðabyggð 18 4 3 11 23-35 15 Njarðvík 18 3 2 13 13-31 11 ÚRSLIT FÓTBOLTI Rafael van der Vaart viðurkennir að það yrði erfitt að standast þá freistingu að fara til Manchester United í sumar. Hollendingurinn hefur verið orðaður við sölu frá Real Madrid sem er búið að kaupa Mesut Özil, Angel Di Maria og Sergio Can- ales í sumar. Hann hefur þó sagst vilja vera áfram hjá Real en Daily Express vitnar í hann í dag. „Ég gæti aldrei spilað fyrir annað félag á Spáni og það er bara eitt félag sem er ekki skref niður á við frá Real Madrid, það er Man. Utd,“ sagði hann. - hþh Rafael van der Vaart: Erfitt að hafna Man. Utd VAN DER VAART Hefur oft verið orðaður við Man. Utd. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Fram kom á heimasíðu Reading í gær að Gylfi Þór Sig- urðsson hefði verið valinn í A- landslið karla fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undan- keppni EM. Gylfi hefur aðallega spilað með U-21 árs landsliði Íslands og var í lykilhlutverki er Ísland valtaði yfir Þýskaland á dögunum, 4-1. Ekki er víst að þjálfari U-21 árs liðsins, Eyjólfur Sverrisson, sé par ánægður með þetta enda á U-21 árs liðið að spila gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékklandi sama dag og A-landsliðið mætir Danmörku í Kaupmannahöfn. - hbg Gylfi Þór Sigurðsson: Valinn í A- landsliðið Knattspyrnudeild HK óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og markaðslega þenkjandi og tilbúinn að taka þátt í tekjuöfl un deildarinnar ásamt öðrum störfum. Umsóknir óskast sendar á skrifstofu HK, Íþróttahúsið Digranes, Skálaheiði 2, 200 Kópavogur eða í tölvupósti á laufey@hk.is. Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 90 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing FÓTBOLTI Leiknir er enn í efsta sæti 1. deildar karla eftir veru- lega góðan sigur á nágrönnum sínum í ÍR í bardaganum um Breiðholtið í gær. Víkingur og Þór fylgja í humátt á eftir en liðin unnu bæði örugga sigra á and- stæðingum sínum í gær. Leiknir var betra liðið í leikn- um í gær og ljóst frá upphafi að ÍR ætlaði sér að halda hreinu og freista þess að næla í eitt stig. Nákvæmlega ekkert gerðist í fyrri hálfleik en heldur lifnaði yfir leiknum í síðari hálfleik. Leikmað- ur ÍR fékk rautt eftir aðeins tíu mínútur í síðari hálfleik og Leikn- ir komst yfir skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu. Annað mark- ið kom síðar og Leiknir innsiglaði þar með sanngjarnan sigur. Fjarðabyggð vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK fyrir aust- an. - hbg Toppliðin í 1. deild karla unnu öll leiki sína í gær: Leiknir vann bardag- ann um Breiðholtið BARÁTTA Úr leik Leiknis og ÍR í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.