Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.08.2010, Qupperneq 103

Fréttablaðið - 21.08.2010, Qupperneq 103
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 63 FÓTBOLTI Þorsteinn Magnússon, for- maður knattspyrnudeildar Kefla- víkur, segir að stjórn deildarinnar standi heils hugar á bak við þjálf- ara liðsins, Willum Þór Þórsson, þó svo að gengi liðsins í sumar hafi ekki staðið undir væntingum sem allir í Keflavík gerðu til liðsins í sumar. Keflavík situr sem stendur í 6. sæti Pepsi-deildarinnar og það sem vekur kannski mesta athygli er að Keflavík hefur skorað fæst mörk allra liða í deildinni. Meira að segja Haukar, sem hafa ekki unnið leik í sumar, hafa skorað þremur mörkum fleira en Keflavík. „Það stendur ekki til hjá okkur að reka Willum. Það væri líklega nær að reka einhverja leikmenn,“ sagði Þorsteinn en Keflavík tap- aði á fimmtudag fyrir Selfossi, 3- 2, eftir að hafa leitt 0-2 í hálfleik. „Þetta er alls ekki nógu gott og spurning hvort við höfum ofmet- ið okkar lið. Auðvitað hefur geng- ið samt valdið okkur vonbrigðum. Það ætluðu sér allir stærri hluti en það eru leikmennirnir úti á gras- inu sem eiga að gera gæfumun- inn. Þeir eru ekki að standa sig,“ segir Þorsteinn en lykilmenn liðs- ins á borð við Hólmar Örn Rúnars- son og Guðmund Steinarsson hafa ekki verið nema skugginn af sjálf- um sér í allt sumar og engan veg- inn fundið sig. Keflavík byrjaði tímabilið með miklum látum og var efst í deild- inni lengi framan af. Liðið var þá að vinna leiki 1-0 en þegar hin liðin fóru að skora gegn Keflavík komu í ljós miklar brota- lamir í sóknarleiknum. Þau færi sem Keflavík hefur fengið hafa framherjar liðsins nýtt afar illa. - hbg Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur stendur við bakið á þjálfaranum, Willum Þór: Nær væri að reka einhverja leikmenn ÖRUGGUR Í HEITA SÆTINU Willum Þór hefur ekki náð því besta úr Keflavíkurliðinu í sumar en er samt öruggur með starf sitt. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FÓTBOLTI Franski varnarmaður- inn William Gallas hefur skrif- að undir eins árs samning við Tottenham. Hann kemur frá Ars- enal á frjálsri sölu. Gallas er sagður hafa viljað fá 80 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal en við því hafi félag- ið ekki orðið. Þess vegna hafi honum verið sleppt frá félaginu. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Gallas sé ekki á fáránlega háum launum hjá Spurs. „Hann hefur aldrei beðið um háar fjárhæðir. Stjórnarformað- urinn er búinn að ganga frá eins árs samningi við leikmanninn og launin eru sanngjörn,“ sagði Red- knapp. Gallas mun nú ná þeim merki- lega árangri að hafa leikið með þremur Lundúnaliðum en hann lék með Chelsea áður en hann fór til Arsenal. - hbg Gallas kominn til Tottenham: Ekki á neinum ofurlaunum WILLIAM GALLAS Leikur með sínu þriðja Lundúnafélagi. Hann hefur áður leikið með Arsenal og Chelsea. NORDIC PHOTOS/GETTY Hallveig efh. í Reykholti laugardag 21.ágúst kl.17:00 föstudag 27.ágúst kl.17:30 uppselt laugardag 28.ágúst kl.17:00 Miðapantanir í síma 690 1939 • 587 5939 bóka á www.hallveig.sida.is SAFNAÐU ÞEIM ÖLLUM! www.draumal id id . is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.