Fréttablaðið - 26.08.2010, Page 60
44 26. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR
FIMMTUDAGUR
20.00 Top Secret STÖÐ 2 BÍÓ
20.05 Bræður og Systur
SJÓNVARPIÐ
20.10 The Office SKJÁREINN
21.00 Veiðiperlur STÖÐ 2 SPORT
21.40 The Closer STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Yngvi Örn og Jafet um
vaxtalækkun Samtaka iðnaðarins.
21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms-
son og föruneyti á fjöllum.
21.30 Í nærveru sálar Endurfluttur einn
af frábærum þáttum Kolbrúnar.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá-
eðla, Harry og Toto, Scooby-Doo og félagar,
Stuðboltastelpurnar
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Last Man Standing (8:8)
11.10 Sjálfstætt fólk
11.45 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 NCIS (10:25)
13.45 La Fea Más Bella (224:300)
14.30 La Fea Más Bella (225:300)
15.15 The O.C. (23:27)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Stuðbolta-
stelpurnar, Scooby-Doo og félagar, Þorlákur,
Harry og Toto
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (15:22) Hómer
neyðist til að flýja Springfield og gerast trú-
boði á afskekktri eyju.
18.23 Veður Markaðurinn.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (17:24)
19.45 How I Met Your Mother (14:24)
20.10 The Amazing Race (7:11) Þrett-
ánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla.
20.55 NCIS. Los Angeles (3:24) Spennu-
þættir sem gerast í Los Angeles og fjallar um
starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni
Washington.
21.40 The Closer (9:15) Fimmta þátta-
röð þessarar rómantísku og gamansömu
spennuþáttaraðar um Brendu Leigh Johnson.
22.25 The Forgotten (6:17) Spennuþætt-
ir í anda Cold Case með Christian Slater í að-
alhlutverki.
23.10 Ameríski draumurinn (1:6)
23.50 Monk (9:16)
00.35 Lie to Me (11:22)
01.20 The Tudors (5:8)
02.10 Park Gamanmynd sem gerist á
einum degi í almenningsgarði í Los Angeles.
03.40 Less Than Zero Ein af eftirminni-
legustu myndum 9. áratugarins.
05.15 Fréttir og Ísland í dag (e)
06.20 Top Secret
08.00 The Last Mimzy
10.00 Thank You for Smoking
12.00 Draumalandið
14.00 The Last Mimzy
16.00 Thank You for Smoking
18.00 Draumalandið
20.00 Top Secret
22.00 The Lost City
00.20 Paradise Now
02.00 Easy
04.00 The Lost City
07.00 Tottenham - Young Boys Sýnt frá
umspili í Meistaradeild Evrópu.
16.20 Tottenham - Young Boys Sýnt frá
umspili í Meistaradeild Evrópu.
18.00 Inside the PGA Tour 2010
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni
í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum-
gæfilega og komandi mót krufin til mergjar.
18.25 Veiðiperlur
18.55 UEFA Europa League 2010 Bein
útsending frá leik í umspili Evrópudeildarinn-
ar í knattspyrnu.
21.00 Veiðiperlur Flottur þáttur þar
sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar
sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði
í öllum landshornum og landsþekktir gestir
verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í
saumana á lífstíl og matarmennsku í veiði.
21.30 Wyndham Championship
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð-
inni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni
skoðuð í þaula.
22.25 UEFA Europa League 2010 Sýnt
frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu.
16.20 Newcastle - Aston Villa / HD
Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.10 Stoke - Tottenham Sýnt frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
20.00 Premier League World 2010/11
Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals-
deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu
og skemmtilegu hliðum.
20.30 Football Legends - Maradona
Diego Armando Maradona verður kynntur til
sögunnar í kvöld og afrek hans sem knatt-
spyrnumaður skoðuð.
20.55 Premier League Review 2010/11
Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar
sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og
krufðir til mergjar.
21.55 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá
öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni.
Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrif-
in skoðuð.
22.25 Man. City - Liverpool / HD Sýnt
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.45 Áfangastaðir - Básar í Goðal-
andi (12:12)
17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar
- Akrar á Mýrum (21:24)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Herbergisfélagar (4:13) (Roomm-
ates)
17.50 Herramenn (37:52)
18.00 Krakkar á ferð og flugi (10:10)
(e)
18.25 Dalabræður (9:10) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Bræður og systur (68:85)
(Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð
um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og
fjörug samskipti.
20.50 Réttur er settur (9:10) (Raising
the Bar) Bandarísk þáttaröð um gamla
skólafélaga úr laganámi sem takast á fyrir
rétti.
21.35 Nýgræðingar (159:169) (Scrubs)
Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og
ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Sporlaust (1:24) (Without a Trace)
Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki.
23.05 Hvaleyjar (7:12) (Hvaler) (e)
00.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir (e)
00.40 Dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Dynasty (20:30) (e)
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.40 Dynasty (21:30)
17.25 Rachael Ray
18.10 Canada’s Next Top Model (3:8) (e)
18.55 Still Standing (14:20) (e)
19.20 America’s Funniest Home Vid-
eos (28:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot.
19.45 King of Queens (12:13)
20.10 The Office (1:26) Bandarísk
gamansería um skrautlegt skrifstofulið hjá
pappírssölufyrirtækinu Dunder Mifflin. Þetta
er sjötta þáttaröðin um Michael Scott og
samstarfsfólk hans.
20.35 Parks & Recreation (17:24)
Bandarísk gamansería með Amy Poehler í
aðalhlutverki.
21.00 Flashpoint (18:18) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er
kölluð út þegar hættan er mest. Það er
komið að lokaþættinum að sinni og sér-
sveitin þarf að yfirbuga byssumann sem
reynir að koma í veg fyrir að íþróttahöll
verði rifin.
21.50 Law & Order (18:22) Bandarísk-
ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar-
lögreglumanna og saksóknara í New York.
Bankastjóri rænir sinn eigin banka til að
borga mannræningjum sem hafa dótt-
ir hans í haldi.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.25 In Plain Sight (10:15) (e)
00.10 Leverage (13:13) (e)
00.55 King of Queens (12:13) (e)
01.20 Pepsi MAX tónlist
> Val Kilmer
„Ef ég hef ekki ákveðnar hömlur
eða ákveðna tímaáætlun verð ég
yfirleitt mjög upptekinn af öðrum
hlutum en ég ætti að vera
einbeita mér að.“
Val Kilmer sló í gegn í hinni
klassísku mynd frá árinu
1984; Top Secret.
Top Secret er á dagskrá
Stöð 2 bíó í kvöld.
▼
▼
▼
▼
▼
Þegar sumrinu lýkur og maður fer smám saman að
leggja golfskóna út í horn tekur við annað og ekkert síður
ástríðuþrungið áhugamál: enski boltinn. Ég hef oft velt því
fyrir mér hvers vegna þessi deild höfðar svona sterkt til
mín því ekki næ ég neinum tengslum við Pepsi-deildina
og hef ekki horft á heilan leik í íslensku úrvalsdeildinni
síðan ég þeytti heimagerðan lúður á leik FH og Fylkis
einhvern tímann í fyrndinni (þeim leik tapaði FH og horfði
á eftir titlinum norður á Akureyri en Fylkir féll.)
Ég missti því miður af upphafsleik minna manna á
Anfield; þar gerðu þeir baráttujafntefli við síungt lið Ars-
ene Wenger sem heldur því alltaf fram fyrir hvert tímabil
að hans menn séu pelabörn og þurfi tíma. Wenger
virðist hafa ótakmarkaðan aðgang að æskubrunninum.
Allavegana, jafnteflið gaf góð fyrirheit og maður hafði
hina sígildu Liverpool-trú þegar liðið mætti milljarðar-
liðinu frá Dubaí … afsakið Manchester.
Leikinn bar upp á mánudag og því mátti
lítið bregða út af til að geðheilsunni
yrði ekki ógnað.
Húsfreyjan hafði lýst yfir mikilli
bjartsýni með leikinn, sagðist hafa trú á
mínum mönnum en að sjálfsögðu end-
aði mánudagskvöldið með dæmigerðri
Liverpool-fýlu sem ógnaði heimilisfriðn-
um allan síðasta vetur. Þrjú núll. Tölur sem
maður á erfitt með að kyngja.
Það verður því nokkuð skrýtið að nálgast
hádegin á laugardögum eða sunnudögum
með kvíðahnút í maganum, að þora varla
að kveikja á sjónvarpinu á tíma sem oftar
en ekki fylgdi mikil tilhlökkun áður fyrr.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÍHUGAR STÖÐU SÍNA
Hvers á ég að gjalda?
SKIPTU UM SKOÐUN
Komdu í skoðunarstöð Tékklands
við Reykjavíkurveg eða í
Holtagörðum og njóttu þess að
láta skoða bílinn þinn.
Það er ódýrara.
Bjóða læg
ra verð
Tryggja fr
amúrskara
ndi þjónu
stu
Opna í Ho
ltagörðum
Opna við
Reykjavík
urveg
Vera með
SMS þjón
ustu
Sími 414 9900 www.tekkland.istekkland@tekkland.isHoltagörðumReykjavíkurvegi
Samkvæmt verðkönnun Fréttablaðsins 22. júlí 2010