Fréttablaðið - 11.09.2010, Síða 38
heimili&hönnun2
• Á haust- og vetrardögum er
yndislegt að stinga tánum í mjúka
loðna mottu, sem hægt er að setja
undir borð eða húsgögn í stof-
unni. Motta er bæði rýmismynd-
andi ásamt því að geta gefið hús-
gögnum nýjan svip með því að
skilja þau frá gólffleti.
• Léttar gólfsíðar gardínur fyrir
framan glugga sem eru einungis
með rúllugardínu eða strimla-
gardínu geta breytt mikið ásýnd
í stofu. Stundum er nægilegt að
hengja upp fáa gardínuvængi,
ekki endilega báðum megin við
glugga og ekki gengið út frá því
að þær séu hreyfðar mikið.
• Fallegt teppi/værðarvoð á arm
á sofa eða stól í lit getur gefið
nýtt útlit á stofuna. Litur á teppi í
samspili við púða eða aðra hluti í
stofu getur gefið alveg nýtt útlit á
stofuna.
• Bækur gefa frá sér hlýju og
hægt er að stafla upp fallegum
bókum á gólf, á borð eða til dæmis
á stórar sófapullur eða opna sófa-
enda. Bækurnar geta legið eða
staðið allt eftir aðstæðum.
• Hvað er yndislegra en opinn
eldur til að láta sér líða vel? Ef
Léttar gardínur
litrík teppi
1. Bækur gefa frá
sér mikla hlýju og
tilvalið að stafla
þeim skemmti-
lega upp í
stofunni. 2. Léttar
gólfsíðar gardínur
geta breytt mikið
ásýnd stofunnar.
3. Upplifun á rými
og ásýnd þess
getur alveg ger-
breyst við það eitt
að hengja upp fal-
legar myndir og
hluti og jafn vel
veggfóður á einn
eða fleiri veggi.
4. Púðar, teppi
eða lampar í svip-
uðum litum og
ýmsir skemmti-
legir smáhlutir
geta gert alveg
heilmikið fyrir
stofuna.
Að sögn Guðbjargar er oft lítð mál að ljá stofunni nýjan og notalegan blæ. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Vinalegur flóðhestur í skærum litum.
ILVA, Korputorgi. Verð: 1.295 krónur.
Barnavörur Bambu-vörumerkisins eru
unnar úr umhverfisvottuðum bambus og
hafa unnið til alþjóðlegra viðurkenninga.
Duka, Kringlunni. Verð: 1.980 krónur.
● BORÐLAMPI ÚR PAPPÍR er skemmtileg nýjung frá
sænsku arkitektúr- og hönnunarbatteríi sem hefur starfað í 15
ár í Stokkhólmi, Claesson Koivisto Rune. Fyrirtækið á heiður-
inn af mörgum viðurkenningum og verðlaunum síðustu árin
en eitt það nýjasta úr þeirra smiðju er ótrúlega skemmtilegur
borðlampi í nokkrum litum. Lampinn kallast Lampa Dura Pulp.
- jma
● FINNSK STJARNA Á UPPLEIÐ Katriina Nuuti-
nen er ungur finnskur hönnuður sem hefur, þrátt fyrir að
vera enn í námi, verið nefnd ein af björtustu vonum
hönnunarheimsins. Má þar helst þakka ljósi sem
Nuutinen vann úr fjórum glerboltum og kallast
Hely. Ljósið minnir á armband þar sem ljósið flakkar
á milli glerboltanna.
● SLÍPAÐUR KRISTALL Kristal-
risarnir Orrefors og Kosta Boda kynntu
haustlínu sína á dögunum og athygli vöktu
hlutir í línunni Carat. Lena Bergström á þar for-
láta víntappa úr slípuðum kristal sem kallast City
Stoppers. Form þeirra er innblásið af byggingum í
Stokkhólmi, Tókýó og New York.
● ÍSLENSK SÚTUN OG
FRAMLEIÐSA Uma.is er vef-
verslun með vörur fyrir heimilið
sem slegið hafa í gegn en nýverið
bættist við úrval verslunarinnar
þegar Uma tók til sölu íslenskar
lambaskinnsgærur. Gærurnar eru ís-
lensk framleiðsla og sútun og koma í fjórum
litum. Einnig er hægt að fá púða úr lamba-
skinni.
Nýtt undir sólinni
● Forsíðumynd: Nordicphotos Getty Images Útgáfu-
félag: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, s. 512
5000 Ritstjórn: Júlía Margrét Alexandersdóttir juliam@
frettabladid.is, Roald Viðar Eyvindsson roald@frettabladid.
is og Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Auglýs-
ingar: Hlynur Þór Steingrímsson s. 512 5439
GÓÐ KAUP … fyrir barnaherbergið
Rauður BLÅMES-
barnastóll með
bakka. IKEA,
Kauptúni 4. Verð:
9.900 krónur.
● Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt leggur til hugmyndir um hvernig lesendur geta
með nokkrum góðum og einföldum ráðum gerbreytt ásýnd og upplifun á stofunni heima.
ekki er arinn í stofunni en þig
langar í þá stemningu sem eldur
gefur, er hægt að prófa sig áfram
með gelarin. Hægt er að kaupa
tilbúna gelarna og láta sérútbúa
fyrir sig slíka til að passa inn í
þær aðstæður sem gefnar eru.
• Nýtt húsgagn, til dæmis stakur
stóll eða kollur, getur gefið nýtt
andrúmsloft í rými. Oft er gaman
að spila saman gömlu og nýju,
láta óvænt efnisval eða litaval í
nýjum hlut mynda spennu með
því sem fyrir er.
• Það að raða fallega upp mynd-
um og listmunum á veggi í sam-
ræmi við rými og auðvitað hlutina
sjálfa getur verið mikil kúnst. Um
leið getur það gerbreytt ásýnd og
upplifun á rými.
● SKÆRIR NEONLITIR Ný lita-
bylgja er rétt handan við hornið að
mati ýmissa hönnunartímarita hér í
norðurhluta Evrópu. Skærir neonlitir
í litlum munum er það sem koma
skal, neongrænn, gulur og bleikur
og allt í bland. ILVA er með nokk-
uð af vörum í því þema, svo sem
þennan skemmtilega lampaskerm.
1
2
3
4
Skútuvogi 6 - Sími 568 6755
Nýtt teppi á stigaganginn –
nú er tækifærið !!!!
Eitt verð pr. fermeter niðurkomið kr. 6.130.-
Verðdæmi:
70 fermetra stigahús með 8 íbúðum
Heildarverð kr. 429.100
Endurgr. VSK og meðal skattaafsl (68.460)
Raunverð kr. 360.640
pr. íbúð aðeins 45.080
Komum á staðinn með prufur
og mælum ykkur að kostnaðar lausu
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM HÍBÝLI ]
heimili &
hönnun
september 2010
Ný og notalegri stofa
Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúss-
arkitekt gefur lesendum góð ráð.
SÍÐA 2
Tekk, litir og
skandinavísk
áhrif
Útsjónar-
samt
heimilisfólk
á Ránar-
götu.
SÍÐA 4
INNKAUP
Í ÚTLÖNDUM
Antíkmarkaðir og heimilisverslanir
í Stokkhólmi, París og London.
SÍÐA 6
SEPTEMBER
TILBOÐ
HITAKÚTAR OG OFNAR MEÐ 15% AFSLÆT
TI
Olíufylltir
rafmagnsofnar
Norskir ryðfríir
hitakútar