Fréttablaðið - 11.09.2010, Síða 38

Fréttablaðið - 11.09.2010, Síða 38
heimili&hönnun2 • Á haust- og vetrardögum er yndislegt að stinga tánum í mjúka loðna mottu, sem hægt er að setja undir borð eða húsgögn í stof- unni. Motta er bæði rýmismynd- andi ásamt því að geta gefið hús- gögnum nýjan svip með því að skilja þau frá gólffleti. • Léttar gólfsíðar gardínur fyrir framan glugga sem eru einungis með rúllugardínu eða strimla- gardínu geta breytt mikið ásýnd í stofu. Stundum er nægilegt að hengja upp fáa gardínuvængi, ekki endilega báðum megin við glugga og ekki gengið út frá því að þær séu hreyfðar mikið. • Fallegt teppi/værðarvoð á arm á sofa eða stól í lit getur gefið nýtt útlit á stofuna. Litur á teppi í samspili við púða eða aðra hluti í stofu getur gefið alveg nýtt útlit á stofuna. • Bækur gefa frá sér hlýju og hægt er að stafla upp fallegum bókum á gólf, á borð eða til dæmis á stórar sófapullur eða opna sófa- enda. Bækurnar geta legið eða staðið allt eftir aðstæðum. • Hvað er yndislegra en opinn eldur til að láta sér líða vel? Ef Léttar gardínur litrík teppi 1. Bækur gefa frá sér mikla hlýju og tilvalið að stafla þeim skemmti- lega upp í stofunni. 2. Léttar gólfsíðar gardínur geta breytt mikið ásýnd stofunnar. 3. Upplifun á rými og ásýnd þess getur alveg ger- breyst við það eitt að hengja upp fal- legar myndir og hluti og jafn vel veggfóður á einn eða fleiri veggi. 4. Púðar, teppi eða lampar í svip- uðum litum og ýmsir skemmti- legir smáhlutir geta gert alveg heilmikið fyrir stofuna. Að sögn Guðbjargar er oft lítð mál að ljá stofunni nýjan og notalegan blæ. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Vinalegur flóðhestur í skærum litum. ILVA, Korputorgi. Verð: 1.295 krónur. Barnavörur Bambu-vörumerkisins eru unnar úr umhverfisvottuðum bambus og hafa unnið til alþjóðlegra viðurkenninga. Duka, Kringlunni. Verð: 1.980 krónur. ● BORÐLAMPI ÚR PAPPÍR er skemmtileg nýjung frá sænsku arkitektúr- og hönnunarbatteríi sem hefur starfað í 15 ár í Stokkhólmi, Claesson Koivisto Rune. Fyrirtækið á heiður- inn af mörgum viðurkenningum og verðlaunum síðustu árin en eitt það nýjasta úr þeirra smiðju er ótrúlega skemmtilegur borðlampi í nokkrum litum. Lampinn kallast Lampa Dura Pulp. - jma ● FINNSK STJARNA Á UPPLEIÐ Katriina Nuuti- nen er ungur finnskur hönnuður sem hefur, þrátt fyrir að vera enn í námi, verið nefnd ein af björtustu vonum hönnunarheimsins. Má þar helst þakka ljósi sem Nuutinen vann úr fjórum glerboltum og kallast Hely. Ljósið minnir á armband þar sem ljósið flakkar á milli glerboltanna. ● SLÍPAÐUR KRISTALL Kristal- risarnir Orrefors og Kosta Boda kynntu haustlínu sína á dögunum og athygli vöktu hlutir í línunni Carat. Lena Bergström á þar for- láta víntappa úr slípuðum kristal sem kallast City Stoppers. Form þeirra er innblásið af byggingum í Stokkhólmi, Tókýó og New York. ● ÍSLENSK SÚTUN OG FRAMLEIÐSA Uma.is er vef- verslun með vörur fyrir heimilið sem slegið hafa í gegn en nýverið bættist við úrval verslunarinnar þegar Uma tók til sölu íslenskar lambaskinnsgærur. Gærurnar eru ís- lensk framleiðsla og sútun og koma í fjórum litum. Einnig er hægt að fá púða úr lamba- skinni. Nýtt undir sólinni ● Forsíðumynd: Nordicphotos Getty Images Útgáfu- félag: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, s. 512 5000 Ritstjórn: Júlía Margrét Alexandersdóttir juliam@ frettabladid.is, Roald Viðar Eyvindsson roald@frettabladid. is og Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Auglýs- ingar: Hlynur Þór Steingrímsson s. 512 5439 GÓÐ KAUP … fyrir barnaherbergið Rauður BLÅMES- barnastóll með bakka. IKEA, Kauptúni 4. Verð: 9.900 krónur. ● Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt leggur til hugmyndir um hvernig lesendur geta með nokkrum góðum og einföldum ráðum gerbreytt ásýnd og upplifun á stofunni heima. ekki er arinn í stofunni en þig langar í þá stemningu sem eldur gefur, er hægt að prófa sig áfram með gelarin. Hægt er að kaupa tilbúna gelarna og láta sérútbúa fyrir sig slíka til að passa inn í þær aðstæður sem gefnar eru. • Nýtt húsgagn, til dæmis stakur stóll eða kollur, getur gefið nýtt andrúmsloft í rými. Oft er gaman að spila saman gömlu og nýju, láta óvænt efnisval eða litaval í nýjum hlut mynda spennu með því sem fyrir er. • Það að raða fallega upp mynd- um og listmunum á veggi í sam- ræmi við rými og auðvitað hlutina sjálfa getur verið mikil kúnst. Um leið getur það gerbreytt ásýnd og upplifun á rými. ● SKÆRIR NEONLITIR Ný lita- bylgja er rétt handan við hornið að mati ýmissa hönnunartímarita hér í norðurhluta Evrópu. Skærir neonlitir í litlum munum er það sem koma skal, neongrænn, gulur og bleikur og allt í bland. ILVA er með nokk- uð af vörum í því þema, svo sem þennan skemmtilega lampaskerm. 1 2 3 4 Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 Nýtt teppi á stigaganginn – nú er tækifærið !!!! Eitt verð pr. fermeter niðurkomið kr. 6.130.- Verðdæmi: 70 fermetra stigahús með 8 íbúðum Heildarverð kr. 429.100 Endurgr. VSK og meðal skattaafsl (68.460) Raunverð kr. 360.640 pr. íbúð aðeins 45.080 Komum á staðinn með prufur og mælum ykkur að kostnaðar lausu [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM HÍBÝLI ] heimili & hönnun september 2010 Ný og notalegri stofa Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúss- arkitekt gefur lesendum góð ráð. SÍÐA 2 Tekk, litir og skandinavísk áhrif Útsjónar- samt heimilisfólk á Ránar- götu. SÍÐA 4 INNKAUP Í ÚTLÖNDUM Antíkmarkaðir og heimilisverslanir í Stokkhólmi, París og London. SÍÐA 6 SEPTEMBER TILBOÐ HITAKÚTAR OG OFNAR MEÐ 15% AFSLÆT TI Olíufylltir rafmagnsofnar Norskir ryðfríir hitakútar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.