Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 40

Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 40
4 heimili&hönnun Berglind Guðmundsdóttir og Vilhjálmur Reyr Þórhallsson búa í bjartri íbúð við Ránar götu í Reykjavík. Þau hafa mikið dá- læti á eldri hönnun, svo sem dönskum hús- gögnum frá miðri síðustu öld, og hafa verið dugleg við að finna fjársjóði í Góða hirð- inum, Kolaportinu og fleiri stöðum. „Við höfum sankað að okkur smám saman og reynt að vera útsjónarsöm, pússum húsgögn eins og ruggustólinn okkar sem var svart- ur, stofustóla, borð og fleira til,“ segir Berg- lind. Athygli vekur að Berglind hefur meðal annars notað majónes til að bera á tekkborð og hún mælir með þeirri aðferð. „Kannski skrítin lykt í tvo daga en svo búið, gljáinn sem kemur er afar fallegur.“ - jma Gera upp og græja gamalt ● Berglind Guðmundsdóttir og Vilhjálmur Reyr Þórhallsson hafa látið hend- ur standa fram úr ermum við að gera upp og pússa gömul falleg húsgögn. Borðið er úr Góða hirðinum og Berglind og Vilhelm pússuðu það upp með fínni stálull, hreinsuðu með tekkhreinsi og báru á. Þau hafa ýmist borið á tekkolíu eða majónes, sem veitir víst afar góðan gljáa. „Við höfum bæði notað tekkolíur og svo höfum við borið majónes á. Það er eitthvað í majónesi sem fær tekkið til að lifna við.“ Falleg klukka sem Berglind fékk á sínum tíma á Spáni en svo skemmtilega vill til að hún rakst á klukkuna nýlega í verslun hérlendis, Kokku. Tekkhillunum hefur smám saman verið púslað saman. „Við fengum fyrst stoðir, hillur og skápa frá ömmu og afa Villa á Akureyri, síðan fórum við í Góða hirðinn og Frúna í Hamborg,” segir Berglind. Louis Poulsen-ljósið PH 5 var á æskuheimili Berglindar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Tvöfalt tekkborð, upplagt f að láni hjá nágranna sínum Skemmtileg fígúra sem tröllríður Danmörku um þessar mundir og Berglind fékk í Illum Bolighus í Kaupmannahöfn. Skálin er skemmtileg, græn að utan og hvít að innan, keypt í París. Sófinn úr Bo Concept og ka hönnuðum Dana á síðustu Auglýsendur vinsamlegast hafi ð samband: Bjarni Þór • bjarni thor@365.is • sími 512 5471 Starfsmenntun, símenntun og fullorðinsfræðsla fylgir með Fréttablaðinu fi mmtudaginn 16. september 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.