Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 45

Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 45
LAUGARDAGUR 11. september 2010 5 Hvað er rómantískara en morgun- matur í rúmið? Margir kannast við svoleiðis dekur í tilhugalífinu en oft hallar undan fæti þegar mán- uðir og ár líða hjá. Það er engu að síður fátt sem ber jafn mikinn vott um ást og hlýju en maki sem rífur sig upp úr rúminu um helgar til að útbúa eitthvað gott handa elskunni sem fær að sofa út. Það er ekki endilega vænlegt til árangurs að ætla sér um of, fara að baka brauð eða að elda þrírétt- að enda hætt við því að elskan rumski við umstangið. Þá er ekki nauðsynlegt að æða út í búð enda oft hægt að finna það sem til þarf í skápunum. Gullna reglan er að útbúa eitthvað einfalt en fallegt og nostra við framsetninguna. Hér er að finna tillögur að einföldum en staðgóðum mat í rúmið sem ætti að fá ástina til að brosa hringinn. vera@frettablaðid.is Umhyggjan færð upp á fat Helgarnar ætti að nota til að rifja upp gamla takta úr tilhugalífinu og útbúa morgunmat í rúmið. Egg, beikon og ristað brauð er klassískt. Eggjahjörtun má útbúa með stóru pipar- kökuformi. LUMMUR MEÐ SÍRÓPI OG FERSKUM BERJUM 2 dl hveiti (má líka nota heilhveiti eða spelt) 1 msk. hrásykur 1 tsk. lyftiduft ¼ tsk. salt 1 dl haframjöl 2½ dl mjólk 2 msk. matarolía 1 egg Fersk ber að eigin vali Hrærið öllu vel saman. Ausið deiginu í litlum skömmtum á heita pönnu og steikið á hvorri hlið. Berið fram með smjöri, sírópi og ferskum berjum. BERJADRYKKUR 2½ dl hrein jógúrt (Má líka nota AB- mjólk eða vanilluskyr) 1 vel þroskuð pera 1½ dl bláber eða jarðarber 2 tsk. agavesíróp 1 tsk. sítrónusafi Ísmolar Allt sett í blandara í nokkrar mínútur og hellt í falleg glös. A ug lý si ng as ím i Allt sem þú þarft…
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.