Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 51

Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 51
LAUGARDAGUR 11. september 2010 5 Erum við að leita að þér? Nánari upplýsingar veita Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is og Ragnheiður Dögg Ísaksdóttir, risaksdottir@actavis.com Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 19. september nk. Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í 40 löndum. Actavis hf. er eitt af dótturfyrirtækjum samstæðunnar og er framleiðslueining fyrirtækisins hér á Íslandi. Hjá Actavis á Íslandi starfa yfir 600 starfsmenn á ýmsum sviðum. Gæðarannsóknardeild Actavis hf. Gæðarannsóknardeild tilheyrir gæðasviði Actavis hf. og sér um gæðaeftirlitsmælingar á hráefnum og framleiðsluvörum fyrirtækisins. Sérfræðingar og aðstoðarmenn starfa ýmist í hráefna- eða framleiðsluteymi og sinna ýmsum verkefnum, svo sem eftirliti með tækjabúnaði og frágangi á niðurstöðum. Helstu verkefni sérfræðinga: mælingar á hráefnum og fullbúnum vörum HPLC mælingar leysniprófsmælingar eftirlit með tækjabúnaði viðhald og þróun á gæðakerfi rannsóknarstofunnar Við leitum að einstaklingum: með háskólamenntun á sviði raunvísinda sem tileinka sér nákvæmni og öguð vinnubrögð með góða samskiptahæfni og skipulagshæfileika með góða tölvukunnáttu Verkefnastjóri breytingaumsókna Breytingar og tæknisamningar er ein af fjórum deildum skráningarsviðs Actavis Group. Hlutverk deildarinnar er tvíþætt, annars vegar sér deildin um tæknisamningagerð við alla viðskiptavini Actavis og hins vegar sér deildin um að taka saman breytingapakka og tilkynna viðskiptavinum um fyrirhugaðar breytingar á lyfjum. Verkefnastjóri er í miklum samskiptum við erlenda viðskiptavini, lyfjayfirvöld og aðrar deildir/dótturfyrirtæki Actavis. Helstu verkefni: skipulagning breytingaumsókna er varða hinar ýmsu breytingar sem gerðar eru á lyfjum sem fyrirtækið þróar og framleiðir uppfærsla skráningagagna í samræmi við breytingaumsóknir upplýsinga- og ráðgjöf er varðar breytingaumsóknir Fulltrúi á skráningarsvið Actavis Group Skráningarsvið Actavis Group sér um að setja saman skráningargögn sem liggja til grundvallar umsóknar um markaðsleyfi lyfja í Evrópusambandinu og löndum utan þess. Sviðið sækir um markaðsleyfi fyrir lyf þróuð af Actavis og samstarfsaðilum og tryggir að markaðsleyfi fáist á tilsettum tíma. Skráningarsviðið vinnur náið með skráningar- yfirvöldum í Evrópusambandinu og löndum utan þess. Sviðið vinnur einnig náið með viðskiptavinum innan og utan fyrirtækisins varðandi framgang skráningarverkefna. Helstu verkefni: gagnaöflun af netinu og úr gagnagrunnum uppfæra upplýsingar í gagnagrunnum aðstoða verkefnastjóra og deildarstjóra við ýmis verkefni Sérfræðingur í töfludeild Í töfludeild fer fram lyfjablöndun sem felur í sér vigtun, blöndun og frumvinnslu hráefna. Einnig sér töfludeild um framleiðslu á töflum og hylkjum. Sérfræðingur í töfludeild sinnir störfum sem stuðla að því að tryggja að framleiðsla gangi samkvæmt áætlunum og rétt sé staðið að vinnu við framleiðslu samkvæmt GMP. Helstu verkefni: afgreiðsla frávika í töfludeild og masteragerð gerð skriflegra leiðbeininga og staðfestingarskjala að fylgjast með framleiðsluháttum og gera athugasemdir við það sem betur má fara þátttaka í innri úttektum og óreglubundnu eftirliti frumkvæði að þróun og umbótum á núverandi framleiðsluaðferðum Störf í pökkunardeild Í pökkunardeild fer fram vélakeyrsla í kartona- og þynnupökkun, uppgjör eftir vinnslu og skjalfesting. Einnig tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningu auk breytinga og stillinga á pökkunarlínum. Unnið er á þrískiptum vöktum. Ef þú ert... hress og jákvæð/ur stundvís samviskusöm/samur og getur tileinkað þér nákvæm vinnubrögð verklagin/n með grunnþekkingu í ensku með góða íslenskukunnáttu góð/ur í að vinna í hópi Helstu verkefni aðstoðarmanna: tækniprófsmælingar aðstoð við mælingar á framleiðsluvörum og hráefnum umsjón og eftirlit með tækjabúnaði aðstoð við leysniprófsmælingar förgun sýna Við leitum að einstaklingum: sem lokið hafa lyfjatækni eða sambærilegri menntun sem tileinka sér nákvæmni og öguð vinnubrögð með góða samskiptahæfni og skipulagshæfileika með almenna tölvukunnáttu Við leitum að einstaklingi: með háskólamenntun í lyfjafræði eða sambærilega menntun sem er nákvæmur, agaður og sjálfstæður í vinnubrögðum með mjög góða enskukunnáttu með góða almenna tölvukunnáttu Við leitum að einstaklingi: með stúdentspróf eða lyfjatæknimenntun með góða ensku- og tölvukunnáttu sem er nákvæmur og sjálfstæður í vinnubrögðum Við leitum að einstaklingi: með háskólamenntun á sviði raunvísinda sem sýnir sjálfstæði og metnað í starfi með góða samskiptahæfni og frumkvæði með góða ensku- og tölvukunnáttu þá bjóðum við snyrtilegan og öruggan vinnustað fjölskylduvænt starfsumhverfi góðan starfsanda og gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.