Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 58
11. september 2010 LAUGARDAGUR12
Vegna stækkunar leikskólans Marbakka
eru lausar tvær stöður leikskólakennara
við skólan.
Leikskólinn starfar í anda Reggio Emilia og er
megináhersla lögð á skapandi starf.
Einkunnarorð skólans eru: sjálfstæð, glöð og
skapandi börn.
Einnig er laus staða aðstoðarmatráðs, 80% staða
frá 12. okt.
Viðkomandi einstaklingar þurfa að vera færir í
mannlegum samskiptum, hraustir og stundvísir.
Í Marbakka leggjum við upp með að starfa af fag-
mennsku og í góðu andrúmslofti.
Áhugasamir skoði heimasíðu skólans
www.marbakki.kopavogur.is
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri: Hólmfríður
K. Sigmarsdóttir sími 840 2682
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
Gólfefnaval ehf
Vatnagarðar 14
104 Reykjavík
Sími 517 8000
www.golfefnaval.is
Gólfefnaval ehf. leitar eftir samstarfsfólki
við sölu á Bona Care vörulínunni.
Um er að ræða sölustarf á hágæða
ræstingarlínu frá Bona í Svíþjóð.
Miklir tekju möguleikar.
Hæfniskröfur:
• Þarf að vera góður í mannlegum samskiptum
• Eiga gott með að tjá sig
• Vera með góða þjónustulund
• Vera traustvekjandi
• Getu til að starfa undir álagi
• Hafa trú á sjálfum sér
• Vera jákvæður
• Hafa hreint sakavottorð
Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða.
Ef einhverjar spurningar vakna eða nánari upplýsinga
er óskað hafið þá samband við Hallborg Arnardóttir í
gegnum netfangið: halla@golfefnaval.is
Umsóknarfrestur er til 15. September 2010 og skulu
umsóknir sendar á:
Gólfefnaval ehf., pósthólf 8012, 128 Reykjavík.
ÚRA- OG SKARTGRIPAVERSLUN
óskar eftir starfskrafti í fullt starf.
Starfsmaður þarf að vera stundvís,
röskur og snyrtilegur. Hafa góða
þjónustulund og framtakssemi.
Upplýsingar og umsóknir með mynd
sendist á skartogur@gmail.com
Forritari á vöruþróunarsviði
Starfssvið
• Þróun á vörum Marorku:
Maren, orkustjórnunarkerfi fyrir skip.
Marorka Portal, vefupplýsingakerfi fyrir útgerðir.
EDT, hönnunartól fyrir stærðfræðilíkön.
• Unnið er í VisualStudio2008/.NET3.5 með C#.
• Unnið er eftir agile/Scrum verklagi
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í tövunarfræði, sambærilegt nám
eða reynsla.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við hugbúnaðar-
gerð í a.m.k. 3 ár og hafi víðtæka reynslu af lífsferli hug-
búnaðarvöru.
• Æskilegt er að viðkomandi þekki agile/Scrum verklag.
• Mjög mikilvægt er að viðkomandi hafi tamið sér
öguðu og vönduð vinnubrögð, taki ábyrgð og eigi
auðvellt með hópvinnu.
Marorka | Borgartúni 20, 105 Reykjavík | Sími 582-8000 | marorka@marorka.com
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist fyrir 20. september
á ari.vesteinsson@marorka.com.
Marorka er öflugt, ISO 9001 vottað sprotafyrirtæki sem býður einstakar lausnir á heimsvísu varðandi orkustjórnun í skipum.
Lausnir Marorku eru notaðar daglega um allan heim og leiða til hagkvæmari orkunýtingar og minni mengunar.
Við bjóðum starfsmönnum okkar krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu fyrirtæki, sveigjanlegan vinnutíma, fjölskylduvænt
starfsumhverfi og þátttöku í áframhaldandi uppbyggingu hátæknifyrirtækis.