Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 59

Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 59
LAUGARDAGUR 11. september 2010 13 www.alcoa.is Álver Alcoa Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Iðnaðarmenn starfa í teymum og mikið er lagt upp úr fyrirbyggjandi og ástandsstýrðu viðhaldi. Möguleikar á starfsþróun eru óvíða betri. Alcoa Fjarðaál leitar að rafiðnaðarmönnum og véliðnaðarmönnum í fjölbreytt störf bæði í vaktavinnu og dagvinnu. Rafiðnaðarmenn og véliðnaðarmenn Nánari upplýsingar veitir Elín Jónsdóttir, elin.jonsdottir@alcoa.com, hjá Alcoa Fjarðaáli, sími 4707900 Hægt er að sækja um störfin á www.alcoa.is Umsóknarfrestur er til og með 27. september Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Vefdeild 365 miðla leitar að liðsstyrk Vefdeild 365 ber ábyrgð á þróun og rekstri nokkurra af vinsælustu vefsvæðum landsins. Við erum lítill en öflugur hópur með brennandi áhuga á vefmálum og lausnum þeim tengdum. Meðal verkefna eru þróun á vísir.is og stöð2.is auk annarra vefja sem tengjast fyrirtækinu á einn eða annan hátt, vinna við innri kerfi fyrirtækisins sem eru áskriftar- og upplýsingakerfi, upptökukerfi, streaming-kerfi til beinna útsendinga á Netinu o.fl. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: • Háskólamenntun í tölvunarfræði/verkfræði. • Minnst þriggja ára reynsla af forritun og gerð vefhugbúnaðar. • Reynsla af HTML, XML, XSLT, CSS og Javascript til að gerðar notendaviðmóts í veflægu umhverfi. • Reynsla af .Net og C#, Java, Python og Django, Ruby on Rails eða öðru forritunarumhverfi. • Reynslu af notkun SQL-gagnagrunna. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vef 365 miðla - www.365midlar.is. Umsóknarfrestur er 26. september. Frekari upplýsingar veitir Kjartan Sverrisson deildarstjóri vefmiðlunar kjartans@365.is. ÓL – – BOR TI – ÞRE ALEIKA – BAR ÓL – SK – BOR TI – ÞREKHJÓL – LYFTINGABEKK ALEIKAR HANDLÓÐ DÝNUR www.markid.is Sími 553 5320 Ármúla 40 Sölumaður Óskum eftir að ráða duglegan og hressan sölumann í verslun okkar. Áhugavert starf við sölu á íþrótta- og útivistarvörum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð eru á vefnum, www.markid.is.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.