Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 59
LAUGARDAGUR 11. september 2010 13
www.alcoa.is
Álver Alcoa Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í
heiminum. Iðnaðarmenn starfa í teymum og mikið er
lagt upp úr fyrirbyggjandi og ástandsstýrðu viðhaldi.
Möguleikar á starfsþróun eru óvíða betri.
Alcoa Fjarðaál leitar að rafiðnaðarmönnum og véliðnaðarmönnum
í fjölbreytt störf bæði í vaktavinnu og dagvinnu.
Rafiðnaðarmenn
og véliðnaðarmenn
Nánari upplýsingar veitir
Elín Jónsdóttir, elin.jonsdottir@alcoa.com,
hjá Alcoa Fjarðaáli, sími 4707900
Hægt er að sækja um
störfin á www.alcoa.is
Umsóknarfrestur er
til og með 27. september
Við hvetjum konur jafnt sem karla
til að sækja um störfin.
Vefdeild 365 miðla leitar að liðsstyrk
Vefdeild 365 ber ábyrgð á þróun og rekstri nokkurra af vinsælustu vefsvæðum landsins.
Við erum lítill en öflugur hópur með brennandi áhuga á vefmálum og lausnum þeim tengdum. Meðal verkefna eru þróun á vísir.is og
stöð2.is auk annarra vefja sem tengjast fyrirtækinu á einn eða annan hátt, vinna við innri kerfi fyrirtækisins sem eru áskriftar- og
upplýsingakerfi, upptökukerfi, streaming-kerfi til beinna útsendinga á Netinu o.fl.
Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
• Háskólamenntun í tölvunarfræði/verkfræði.
• Minnst þriggja ára reynsla af forritun og gerð vefhugbúnaðar.
• Reynsla af HTML, XML, XSLT, CSS og Javascript til að gerðar notendaviðmóts í veflægu umhverfi.
• Reynsla af .Net og C#, Java, Python og Django, Ruby on Rails eða öðru forritunarumhverfi.
• Reynslu af notkun SQL-gagnagrunna.
Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vef 365 miðla - www.365midlar.is. Umsóknarfrestur er 26. september.
Frekari upplýsingar veitir Kjartan Sverrisson deildarstjóri vefmiðlunar kjartans@365.is.
ÓL –
– BOR
TI – ÞRE
ALEIKA
– BAR
ÓL – SK
– BOR
TI – ÞREKHJÓL – LYFTINGABEKK
ALEIKAR HANDLÓÐ DÝNUR
www.markid.is Sími 553 5320 Ármúla 40
Sölumaður
Óskum eftir að ráða duglegan og
hressan sölumann í verslun okkar.
Áhugavert starf við sölu á íþrótta-
og útivistarvörum.
Æskilegt er að umsækjendur
geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð eru
á vefnum, www.markid.is.