Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 62

Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 62
 11. september 2010 LAUGARDAGUR16 FORVAL NR. 14922 ENDURBÆTUR Á SENDIHERRA- BÚSTAÐ Í LONDON Á grundvelli hagræðingaráætlunar utanríkisráðuneytisins hefur ráðuneytið selt sendiráðsbústað Íslands í London og fest kaup á ódýrara húsnæði í hans stað. Framkvæmdasýsla ríkisins f.h. utanríkisráðuneytisins óskar eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna endurbóta á hinu nýja húsnæði. Endurbæturnar felast einkum í endurnýjun gólfefna, málningarvinnu og endurnýjun innréttinga. Verk þetta krefst góðrar reynslu verktaka við endurbætur bygginga og er miðað við að verktaki hafi reynslu af framkvæmdum í Bretlandi. Einnig verður leitað tilboða frá verktökum í Bretlandi. Gerður verður samningur um eitt heildarverð fyrir fram- kvæmdina (þ.e. ekki einingaverð). Verkið skal vinna í október og nóvember 2010. Forvalsgögn verða til sýnis og afhendingar hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðju- deginum 14. september 2010. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 28. september kl. 14:00. Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar: Miklabraut – strætórein við Skeiðarvog . Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 2.000 frá og með þriðjudeginum 14. september 2010, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 28. september 2010 kl. 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12512 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod. Þjónusta sérfræðinga í umhverfis- skipulags- og byggingamálum (Þjónusta verkfræðinga, arkitekta, tæknifræðinga ofl.) RAMMASAMNINGSÚTBOÐ MEÐ ÖRÚTBOÐUM NR. 14794 Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamnin- gakerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma, standa fyrir þessu útboði á aðkeyptri þjónustu sérfræðinga í umverfis-, skipulags- og byggingamálum. Margs konar sérfræð- ingar koma til greina svo sem verkfræðingar, arkitekt- ar, tæknifræðingar, byggingafræð-ingar, skipulags- fræðingar og landslagsarkitektar. Kaupendur hjá hinu opinbera þ.e. ríki og sveitarfélög eru að leita að sérfræðingum sem uppfylla kröfur útboðsins samkvæmt eftirfarandi hæfnisflokkum: • Flokkur 1: Skipulagsáætlanir • Flokkur 2: Byggingarmál • Flokkur 3: Umferða- og gatnamál • Flokkur 4: Umhverfismál • Flokkur 5: Veitur Kynningarfundur verður haldinn 13. september kl. 14:00 að Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Vinsamlegast skráið þátttöku á utbod@rikiskaup.is Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem eru rafræn og aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www. rikiskaup.is. Opnunartími tilboða er 19. október 2010 kl. 11:00, hjá Ríkiskaupum, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Kór Átthagafélags Strandamanna. Góður félagsskapur! Æfingar hefjast hjá kórnum sunnudaginn 19. september kl. 19.30 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Spennandi dagskrá framundan. Tökum vel á móti nýjum röddum. Upplýsingar gefur Haukur í síma 696-3674 WWW.FULBRIGHT.IS Fulbright stofnunin auglýsir: Námsstyrki: Fulbright stofnunin auglýsir námsstyrki að upphæð 12.000 dollara hver, til að hefja master- eða doktorsnám í Bandaríkjunum skólaárið 2011–2012. Tekið er við umsóknum í öllum greinum. Rannsóknarstyrki: Fulbright stofnunin veitir 1 rannsóknarstyrk að upphæð 8.000 dollarar. Styrkurinn eru ætlaður vísinda- og fræðimanni til að stunda rannsóknir í Bandaríkjunum skólaárið 2011–2012 . Skilyrði er að viðkomandi hafi ð lokið doktorsnámi. Miðað er við að rannsóknardvöl sé a.m.k. þrír mánuðir. Með umsókn skal fylgja staðfesting á aðstöðu við rannsóknarstofnun í Bandaríkjunum. Frank Boas styrk við Harvard Law School Fulbright stofnunin tilnefnir umsækjendur um Frank Boas styrk til framhaldsnáms í alþjóðalögum við Harvard háskóla haustið 2011. Styrkinn hlýtur einn þeirra umsækjenda sem Fulbright stofnanir í nokkrum löndum, þ.á.m. Íslandi, mæla með. Styrkurinn stendur straum af kostnaði vegna eins árs náms við lagadeild Harvard háskóla. Lögfræðingum með a.m.k. eins árs starfsreynslu og laganemum, sem eru að ljúka laganámi er bent á að sækja um styrkinn. Cobb Family Fellowship styrkur til framhaldsnáms við Miami háskóla Fulbright stofnunin tilnefnir einn námsmann til að hljóta Cobb Family Fellowship styrk til að stunda master- eða doktorsnám við Miami háskóla í Flórída haustið 2011. Tekið er við umsóknum í þeim námsgreinum sem skólinn býður upp á. Heimasíða skólans er www.miami.edu og þar má skoða hvaða námsgreinar eru í boði. Þeir sem sækja um styrkinn þurfa að sækja um skólavist um leið. Skilafrestur allra umsókna er til kl.16, föstudaginn 29. október nk. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um styrkina má nálgast á vefsíðu stofnunarinnar: www.fulbright.is. Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar: Ýmis verkefni II: Biðstöðvar Strætó Ártúnsholti, Höfðatún – Skúlagata, endurbætur. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 2.000 frá og með þriðjudeginum 14. september 2010, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 28. september 2010 kl. 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12513 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod. Árnesingakórinn í Reykjavík Getum bætt við okkur fólki í allar raddir. Kórinn er blandaður kór og er starf hans mjög metnaðarfullt. Nótnafært fólk er sérlega boðið velkomið, en þó ekki skilyrði. Kórfélagar eru á öllum aldri og taka vel á móti nýju fólki. Stjórnandi er Gunnar Ben. Þeir sem hafa áhuga á að koma í raddpróf eru velkomnir að mæta í Grensáskirkju, mánudagskvöldið 13. september kl. 20:30. Nánari upplýsingar gefur Sigurbjörg í síma 696-7181. Stjórnin Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgara- rétt verða haldin á höfuðborgarsvæðinu 6. til 10. desember nk. Próf verða einnig haldin á eftirtöldum stöðum: Ísafi rði 2. desember, Akureyri 6. desember og Egilsstöðum 7. desember. Skráning í prófi n fer fram með rafrænum hætti á vef Náms- matsstofnunar, www.namsmat.is til og með 10. nóvember. Gjald fyrir þátttöku í prófi er 7.000 krónur sem greiða skal í síðasta lagi 10. nóvember inn á reikning Námsmatsstofnun- ar, sjá upplýsingar þar að lútandi á vef stofnunarinnar. Sjá nánar á vefnum www.namsmat.is. Einnig eru veittar upplýsingar í síma 550 2400. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, 7. september 2010 Styrkur Tónlistarsjóðs Rótarý Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum. Sjóðurinn veitir ungu fólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi fjár- styrks til frekara náms. Styrkurinn verður veittur í janúar 2011 og verður að upphæð kr. 750.000. Umsóknarfrestur er til 1. október næstkomandi Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarýumdæmis- ins, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík. Netfang: rotary@rotary.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.