Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 76

Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 76
● NÆSTA FRAM- KVÆMD Á HEIMILINU VERÐUR … Að smíða hillur í eldhúsið undir matreiðslubækur og olíur. ● EFTIRLÆTIS HÚSGAGNIÐ MITT ER … Hnöttur sem hefur fylgt mér frá bernsku og gegnir nú hlutverki stofu- lampa. ● Í AUGNABLIKINU LANGAR MIG Í … nýtt borð- stofuborð. Það má gjarnan vera smíðað af Kristjáni Brynjari Bjarna- son vini mínum sem smíðar ein- staklega falleg húsgögn. ● SÍÐASTI HLUTUR SEM ÉG KEYPTI INN Á HEIMIL- IÐ VAR … eftirprentanir eftir Ellsworth Kelly og Mark Rothko sem ég keypti í MoMA nýlega. ● Á STOFUVEGGNUM MÍNUM HANGIR … mynd eftir Jackson Pollock, veggfóðruð á plötu, Sunburst klukka eftir George Nelson og kvikmynda- plaköt frá 6. áratugnum. Bryndís Sigurðardótir viðskiptafræðingur VEFSÍÐAN… www.antikogallskonar.blogspot.com Skemmtileg síða fyrir heimilisgrúskara sem haldið er úti af öðrum grúskara, Þórdísi Gísladóttur. Þórdís bloggar um alls kyns muni sem hún finnur á mörkuðum og förnum vegi, bendir á sniðuga markaði erlendis og fleira til. HEIMA VIÐ Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Lau frá kl. 11-17 Sun frá kl. 13-16 Hver er þinn haustilmur? ótrúlegt verð 69.900,- Frábær svefnsófi með rúmfatageymslu! 69.900,- Hægindastóll í taui 20% afsláttur Serta heilsurúm 149.000,- Interbed 160x200 14.900,- Dúnsæng 30x30 cm kr. 99,- 50x100 cm kr. 499,- 70x140 cm kr. 995,- Baðmottur 50x85 cm kr. 1.090,- Dorma býður betur Ný sending • Ilmkerti • Ilmstrá • Ilmpokar 25% afsláttur Macintosh Spice Ilmur mánaðarins Ilmstráin komin aftur!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.