Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.09.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 14.09.2010, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Þriðjudagur skoðun 12 14. september 2010 ÞRIÐJUDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Heilsuakademían í Egilshöll býður upp á ýmis námskeið sérsniðin fyrir börn og ungmenni. Má þar nefna sundskóla, herþjálfun, break- dans og lífsstílsnámskeið fyrir börn sem eru yfir kjörþyngd. Nánari upplýsingar á vefsíðunni heilsuakademian.is. Dömur. Vandaðir götuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Stöðugur hæll, 4 - 5 cm.Teg: 7104005 Stærðir: 37 - 42Litur: svart Verð: 14.685.- Teg: 2721 Stærðir: 36 - 42Litur: svart Verð: 14.685. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 34.900 kr Sófabor ð í úrval i verð frá Áklæði að eigin vali 227.900 kr Hornsóf ar Verð frá Vinirnir og bekkjarbræðurnir Tinni og Kolbeinn verja miklum tíma saman bæði í skólanum og utan hU ð Vinirnir Tinni og Kolbeinn hafa verið óaðskilj l útivist og veiðiÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 20102 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Útivist og veiði veðrið í dag Maðurinn með ljáinn Jónas Sen sá Víking Heiðar fara hamförum á sinfóníu- tónleikum. menning 19 Ný andlit á skjánum Edda Hermannsdóttir er nýr spyrill í Gettu betur. fólk 26  Ostur eins og krakkar vilja hafa hann ms.is Sterkar tennur og fallegt bros. Flux flúormunnskol fyrir alla fjölskylduna. Fæst í næsta apóteki. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Hefur þú skolað í dag? STREKKINGUR EÐA ALLHVASST Í dag má búast við stífri N-átt og gæti slegið í storm, einkum í námunda við fjöll á N-verðu land- inu. Norðan- og austantil mun rigna en allra syðst verður úrkomulítið. VEÐUR 4 10 8 7 9 10 MENNING Fágætar möppur með eftirprentunum af vatnslitaverkum Ásgríms Jónssonar fundust á lager Forlagsins fyrir skömmu. Tæplega þrjátíu möppur með tíu myndum hver komu í ljós en bókaútgefandinn Jóhann Páll Valdimarsson segist ekki hafa hugmynd um hvaða tilgangi þær áttu að þjóna. „Þetta er senni- lega hluti af lager gamla Helgafellsins þegar Ragnar í Smára var sem duglegastur. Einhverjir hafa haldið því fram að þetta hafi verið prentað fyrir heimssýninguna í Montreal 1967. Svo gæti vel verið að Ragnar hafi ætlað að kynna Ásgrím fyrir útlendingum með þessum veglega hætti,“ segir Jóhann en myndirnar eru prentaðar á afar vandaðan pappír og allt kynningarefnið er á ensku. - fgg / sjá síðu 26 Óvæntur fjársjóður kom í ljós þegar gramsað var í gömlum kössum: Fágætar eftirprentanir af verk- um Ásgríms finnast á lager VIÐSKIPTI Útlit er fyrir að sam- keppni komist á í sölu á metangasi á bifreiðar. Hingað til hefur bara verið hægt að kaupa metangas á tveimur afgreiðslustöðvum N1 á höfuðborgarsvæðinu. Dofri Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Metanorku ehf., sem er dótturfélag Íslenska gámafélags- ins, segir að við nánari skoðun hafi komið í ljós að einkasölusamning- ur N1 á metangasi við Metan hf., framleiðanda gassins, hafi ekki náð nema til þess gass sem fari eftir leiðslu sem lögð hafi verið frá Álfsnesi og yfir í afgreiðslustöð N1 í Ártúnsbrekku. Dofri segir einkennilegt að þeim sem ætlað hafi í samkeppni við N1 í sölu á metangasi hafi hingað til verið vísað til N1 um kaup á gas- inu. „Við sóttum hins vegar um leyfi til að kaupa á kostnaðarverði gas í heildsölu beint úr framleiðslu- stöðinni á Álfsnesi,“ segir Dofri og kveður alveg ljóst að eigi að nást markmið um að fjölga bílum sem aki á vistvænu innlendu eldsneyti, eins og metani, þá þurfi að bæta þjónustu við þá. „Við ætlum þá að setja gasið á sérstaka gáma sem við flytjum á afgreiðslustöðvarnar.“ Dofri segist hafa fengið vil- yrði fyrir því að opnað verði á að hver sem er geti fengið keypt gas hjá Metani þegar lokið hafi verið við að finna heildsöluverð á gasið. „Þá verður gefinn út verðlisti sem væntanlega ræðst af því magni sem menn vilja kaupa,“ segir hann og kveður jafnvel von á því að Metan ljúki því verki fyrir mánaðamót. Dofri segir mjög spennandi að sjá hvaða verð verður sett á gasið, en honum sýnist að hreinsikostnaður nemi um 25 krónum á hvern rúm- metra gass. Metanorka hefur sótt um lóð fyrir fjölorkustöð bæði hjá Reykja- víkurborg og í Kópavogi, auk þess að vinna að uppsetningu slíkrar stöðvar á Reykjanesi í samstarfi við Orku- og tækniskóla Keilis. Þegar eru tvær afgreiðslustöðvar tilbúnar til uppsetningar. „Þá höfum við jafnframt óskað eftir samstarfi við Akureyrarbæ um vinnslu á metani úr sorphaug- unum þar með það fyrir augum að gefa Eyfirðingum líka kost á að keyra á metangasi,“ segir Dofri og kveður fráleitt að þjóð í efna- hagsþrengingum skuli kveikja í metani sem ekki nýtist á bíla fyrir sem nemur milljörðum króna á ári hverju. Oft hefur verið bent á að notk- un metangass fylgi umhverfis- ávinningur auk þess sem sparast myndi gjaldeyrir sem annars færi í að kaupa eldsneyti frá útlöndum. - óká Vilja samkeppni í sölu metans Eigi að fjölga bílum sem aka á vistvænu innlendu eldsneyti þarf að bæta þjónustuna, segir framkvæmda- stjóri Metanorku. Hingað til hefur bara verið hægt að kaupa metangas hjá N1. Kveikt er í milljarða króna virði af eldsneyti á ári þar sem ekki er hægt að nýta það. Notkun metangass myndi spara gjaldeyri. Veitir viðeigandi úrræði Þraut stuðlar að markvissri þjónustu fyrir fólk með vefjagigt og skylda sjúkdóma. allt 4 FÁGÆTUR FJÁRSJÓÐUR Bókaútgefandinn Jóhann Páll Valdimarsson, til vinstri, og Jón Rósant Þórarinsson með eftirprentanir á verkum Ásgríms Jónssonar sem fundust á lager Forlagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Þá höfum við jafn- framt óskað eftir samstarfi við Akureyrarbæ um vinnslu á metani úr sorp- haugunum þar. DOFRI HERMANNSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI METANORKU EHF. REYKJAVÍK Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, mun í dag taka á móti Liu Qi, fyrrverandi borgarstjóra í Peking, höfuðborg Kína, sem kominn er hingað til lands í opin- bera heimsókn í boði Reykjavík- urborgar. Heiða Kristín Helgadóttir, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir að Liu Qi hafi haft frumkvæði að því að koma hingað til lands. Kerf- ið virki þó þannig að borgin verði að bjóða honum formlega í heim- sókn. Hann mun funda með borg- arstjóra og öðrum borgarfulltrú- um Besta flokksins í dag. Spurð um efni fundarins segir Heiða að Liu Qi hafi lýst áhuga á að ræða um jarðhita og orkumál. Hún segir að rætt hafi verið innan Besta flokksins hvort minnast eigi á mannréttindamál á fundinum, en niðurstaðan verði trúlega sú að gera það ekki. „En maður veit svo sem aldrei hvað Jón gerir,“ segir Heiða. - bj Borgin fær heimsókn frá Kína: Ræðir jarðhita við Jón Gnarr Fram í fimmta sætið Fram lagði Keflavík, 2-1, í Pepsi-deild karla í gær. sport 22 14. september 2010 215. tölublað 10. árgangur

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.