Fréttablaðið - 15.09.2010, Side 1

Fréttablaðið - 15.09.2010, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Góður árangur Jafnréttisstofa er 10 ára. tímamót 16 Miðvikudagur skoðun 12 15. september 2010 MIÐVIKUDAGUR Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sara Mist Jóhannsdóttir fór í Evrópuferð í sumar með vinkonum sínum og heillaðist algjörlega af París.Gæti alveg búið í ParísS ara Mist Jóhannsdóttir fór í interrail-ferð um Evr-ópu nú í sumar með þremur vinkonum sínum, þeim Bergþóru Björk Guðmundsdóttur og Karenu Lenu og Thelmu Ýri Óskarsdætrum. „Við vorum búnar að láta okkur dreyma um ferðalagið lengi og plana það síðan í fyrrasumar. Ég kláraði stúdentinn um síðustu jól og var að byrja í félagsráðgjöf í háskólanum núna í haust svo þetta var svona eiginlega útskriftarferðin mín,“ segir Sara. 2 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari Bæjarlind 6 - Eddufelli 2Sími 554-7030 Sími 557-1730www.rita.isOpnum kl. 10:00 alla daga nema sunnudaga Kíkið á heimsíðuna okkar rita.is Kjóll á 9.900 kr. Þrír litirStærðir 40 - 56 Komnir aftur Langerma bolir - Verð 2.900 kr. Fimmtudaga Jóna María Hafsteinsdóttirjmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttirhenny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttirthordish@365.is - sími 512 5447 Spyrnudeild Bílaklúbbs Akureyrar hefur fastsett laugardaginn 25. sept- ember fyrir lokaumferðina í Íslandsmótinu í sandspyrnu. Keppnin fer fram í Ölfusi. Opnað verður fyrir skráningu síðar í vikunni og fram á mánudag. Nánar á www.ba.is. EldunartækiSérblað • miðvikudagur 15. september 20102 SÉRBLÖÐí Fréttablaðinu Allt Eldunartæki veðrið í dag 15. september 2010 216. tölublað 10. árgangur DÓMSMÁL Endurskoðunarfyrirtæki PricewaterhouseCoopers (PwC) brást starfsskyldum sínum og sýndi af sér vítaverða vanrækslu sem endurskoðandi Glitnis í aðdrag- anda bankahrunsins. Þetta er mat Franks Attwood, sem var varafor- maður siðanefndar Alþjóðasam- taka endurskoðenda þar til um síð- ustu áramót. Attwood, Breti sem hefur yfir fjögurra áratuga reynslu af endur- skoðun, hefur unnið álit fyrir slita- stjórn Glitnis um þátt PwC í meintu misferli svokallaðrar sjömenninga- klíku Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Álitið var lagt fyrir dómstólinn í New York á mánudag. Álitið byggist á því sem fram kemur í stefnu slitastjórnarinnar. Attwood segir að fjölmargt í rekstri bankans hefði átt að kveikja á við- vörunarbjöllum hjá endurskoðend- unum og kalla á allsherjarendur- skoðun á því hvaða viðskiptavinir Glitnis teldust honum tengdir og ykju þannig innri áhættu bankans. „PwC stóð frammi fyrir glæ- nýrri stjórn hjá viðskiptavini sínum [Glitni]. Forstjórinn var líka nýr. Ætla mátti að þessar mannabreyt- ingar hefðu verið gerðar að und- irlagi eins manns. Sá hafði nýlega verið dæmdur sekur af ákæru um bókhaldsbrot í rekstri fyrirtækis,“ segir Attwood, og vísar þar til Jóns Ásgeirs. Attwood telur að allt þetta, og fleira til, hafi átt að verða til þess að PwC tæki málefni bankans til rækilegrar endurskoðunar. Attwood segir að Baugur hefði með réttu átt að vera talinn til tengdra aðila bankans, ekki síst í ljósi þess að Jón Ásgeir hafi stýrt báðum félögum þar sem hann gat skipað forstjóra og stjórnarmenn bankans eftir hentugleika. Það sama hafi gilt um Kjarrhólma (móðurfélag FL Group), tiltekin dótturfélög FL Group og eign bankans í TM. Með því að leggja blessun sína yfir að það væri ekki gert hafi PwC stuðl- að að því að þátttakendur í skulda- bréfaútboði bankans í Bandaríkjun- um árið 2007 hefðu verið leyndir 48 milljarða áhættu bankans gagnvart félögunum. Niðurstaða hans er því sú að PwC hafi vanrækt skyldur sínar gagnvart bankanum. Málin sem um ræddi hafi verið svo stór að aldrei hefði átt að skrifa upp á ársreikninga bank- ans eða árshlutauppgjör og þannig hafi fyrirtækið stuðlað að því tjóni sem varð með vítaverðu gáleysi. „Við höfum ekki séð þessa yfirlýs- ingu og tjáum okkur þar af leiðandi ekki um hana,“ segir Vignir Rafn Gíslason, stjórnarformaður PwC. „Við erum í þeirri stöðu að málið er í meðferð hjá bandarískum dómstól- um. Þar höfum við krafist frávísun- ar, og munum halda þeirri kröfu til streitu.“ - sh, bj PwC vanrækti skyldur sínar Fyrrum varaformaður siðanefndar Alþjóðasamtaka endurskoðenda telur PricewaterhouseCoopers hafa sýnt af sér vítaverða vanrækslu sem endurskoðandi Glitnis fyrir hrun. Viðvörunarbjöllur hefðu oft átt að klingja. ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag Fréttablaðið er með 201% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 74,9% 24,9% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í maí til júlí 2010. MENNING Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi forsætis- ráðherra, skildi eftir sig viðamikil gögn þegar hann féll frá 1983, þar á meðal ítarlegar og persónulegar dagbækur, sem hann byrjaði að skrifa á barnsaldri og hélt áfram fram undir andlátið. Þessar dagbækur eru þungamiðjan í væntanlegri ævisögu Gunnars, sem Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur skráð. Gunnar trúði dagbókum sínum fyrir markmiðum sínum í lífinu, vonum og vonbrigðum og eigin breysk- leika. Guðni segir að dagbókarskrifin hafi verið Gunnari eins konar sáluhjálp. „Gunnar glímdi til dæmis við áfengisvandamál og skráði af mestu samviskusemi hvernig hann ætlaði að ráða bót á því og hvernig það tókst og tókst ekki eftir atvikum,“ segir Guðni, sem telur að sjaldan hafi gefist jafn góður kostur á að kynnast hugarheimi for- ystumanns í íslenskum stjórnmálum. Guðni var fenginn til að skrifa bókina að undirlagi fjölskyldu Gunnars og fékk óheftan aðgang að þeim gögnum sem Gunnar skildi eftir sig. Nánar er rætt við Guðna í blaðinu í dag og birt stutt brot úr bókinni. - bs / sjá síðu 20 Afar persónulegar dagbækur eru þungamiðjan í ævisögu Gunnars Thoroddsen: Trúði dagbókinni fyrir brestum sínum NÝSKÖPUN Reynir Georgsson vinn- ur nú að tveimur nýjungum sem auðvelda munu veiðimönnum lífið, skyttu stand og skyttusessu. „Maður lend- ir oft í því, sérstaklega á gæsaskyttiríi, að þurfa að bíða í óhentugum skurðum sem eru djúpir og fullir af vatni en erfitt er að fóta sig í þeim,“ segir hann og bendir á að með skyttustand- inum geti þeir hins vegar nýtt skurði sem annars væru óhentugir. Sessuna segir hann vera hluta af stærra verkefni fyrir íþrótta- og skátafélög en hana megi nota á ýmsum vettvangi. - sg / sjá allt Íslensk nýsköpun í veiði: Hjálpartæki fyrir veiðimenn PARADÍS Í MIÐBORG REYKJAVÍKUR Bíó Paradís: Heimili kvikmyndanna verður opnuð á Hverfisgötu í dag þar sem Regnboginn var til húsa. Í gær var lögð lokahönd á endurbætur hússins. Sjá síðu 26 STÍF NORÐANÁTT Í dag verða víð- ast norðan 8-18 m/s, hvassast SA- lands. Rigning NA-lands en bjartviðri SV-til. Hiti 7-13 stig. VEÐUR 4 5 8 12 8 7 Ótrúlegar vinsældir Ellefu þúsund manns sáu barnamynd Sveppa fyrstu sýningarhelgina. fólk 34 NÝSKÖPUN Reynir Georgsson aðveldar veiði- mönnum lífið. Niðurstaða Attwoods er í samræmi við það sem fram kemur í skýrslu rann- sóknarnefndar Alþingis. Þingmannanefndin, undir forystu Atla Gíslasonar, sem fór yfir rannsóknarskýrsluna, sagði ytri endurskoðendur bankanna aug- ljóslega hafa brugðist skyldum sínum og leyft vanvirðingu við lög og reglur að viðgangast allt of lengi. „Þá er alvarlegt að endurskoðendur virðast ekki hafa rætt orsakir og afleiðingar hrunsins og aðkomu löggiltra endurskoð- enda í sínum ranni,“ segir í skýrslu þingmannanefndarinnar. Þingmannanefndin átelur stéttina Jafntefli hjá enskum Ensku liðin gerðu jafntefli í sínum leikjum í Meistaradeildinni í gær. sport 30 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A N TO N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.