Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 6

Morgunn - 01.12.1930, Síða 6
148 MORGUNN nánari aðgæzlu var þarna komin ritgerð um það efni, sem hún átti að skrifa um, og hver setningin annari betri og snjallari. En það merkilegasta við þetta var það, að þetta var alt ritað með hennar eigin hendi. Mál- ið var síðan rannsakað. Forstöðukonan og presturinn yfirheyrðu stúlkuna, sem sagði satt frá öllu. Meðal ann- ars kom það í ljós, að hún hafði áður gengið í svefni. Hún fékk að skila ritgerð sinni, af því að uppkastið var gert með hennar eigin hendi, og ritgerð hennar þótti bera langt af ritgerðum hinna stúlknanna. Madame d’Espérance giftist strax, er hún var gjaf- vaxta. Meðan hún var enn unglingur, hafði spákona sagt henni, að hún yrði gift áður en tvö ár væru liðin. Þótti henni þetta mjög með ólíkindum, en reyndist þó rétt. En við sama tækifæri leitaði vinkona hennar líka frétta hjá þessari spákonu. Sagði hún þeirri stúlku, að hún mundi aldrei giftast, og þótti henni það næsta ótrúlegt, því hún var þá lofuð. En þessi stúlka beið bana í eldsvoða nokkuru seinna. — Ungu hjónin fluttu úr Lundúnum. Konan var ein heima mest-allan daginn. Varð henni það til mikils hugarangurs, að hún þóttist ekki hafa frið fyrir svipum þeim, er voru í kringum hana, og ennþá var hún svo barnaleg að trúa því, að þetta væri undirbúningur geðveiki. Ennþá hafði hún ekki heyrt getið um spíritisma, en nú var þó að því komið. Eitthvert sinn, er hún heimsótti vinkonu sína, kvartaði þessi vinkona hennar yfir því, að maðurinn sinn léti hana oft eina á kvöldin og fram á nætur, af því að hann væri á miðilsfundum, og fyndist mikið til um þá. Þetta hneykslaði hana stórlega, að gáfaður, glöggur karlmaður, er hún bar hina mestu virðingu fyr- ir, skyldi láta glepjast til þess að fást við svo óvirðu- legt kukl. Reyndi hún að telja honum hughvarf, en kom þar ekki að tómum kofunum, því að hann hafði margt að segja henni af reynslu sinni og annai'a, og vildi fá hana til þess að sjá og heyra sjálfa. En því tók hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.