Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 9

Morgunn - 01.12.1930, Síða 9
M 0 R G U N N 151 hús, er hann flutti fyrirlestra. Mr. Barltas lét þess get- á einum fundinum, aS hann ætlaði að halda fyrirlest- ur um rafmagn, og gerði grein fyrir skoðun sinni á um- i'æðuefninu. Stafford ritar þá með hendi Mdm. d’Es- Péranee: „Yður skjátlast. Tilraunir þær, er þér hafið &ert, styðja að vísu skoðun yðar, en ef þér gerið þær til- raunir, er ég vil benda yður á, munuð þér sjá, að þær eru ekki réttar“. Út af þessu spanst svo viðræða milli l^eirra, sem stóðu yfir í nær þrjá klukkutíma, þannig að Mr. Barkas talaði, en frúin ritaði með rithendi Staf- ^ords athugasemdir hans og viðvaranir um málefni, sem hun skildi hvorki upp né niður í. Endaði þetta með því, að Mr. Barkas kvaðst mundu velja sér annað umræðu- efni, og gera tilraunir þær, er Stafford vildi að hann gerði. Við þetta varð brejrting nokkur á fundunum. Mr. ^arkas hafði sagt einhverjum vísindamönnum frá þessu atviki, og sóttu þeir þá mjög fast á, að fá að koma á fundina og bera upp spurningar sínar. Stafford var fús a að leyfa þetta. Ræddu ]>eir um ljósfræði, hljóðfræði, söngfrseði og samstilling tóna og síðar um líkskurðar- ffæði. Er ekki annað að sjá, en að Stafford hafi staðist !>etta próf með hinni mestu sæmd, og jafnvel gefið vís- ^ndamönnunum þýðingarmiklar bendingar. Náttúrlega fúru þessar viðræður ætíð fram á sama hátt af hendi Staffords, að hann lét frúna skrifa svör sín; voru þau full af vísindalegum heitum, sem hún ekki skildi, og yf- inleitt skildi hún ekkert í ] >essum viðræðum, en varð af- skaplega þreytt af þeim, og þegar nærri ár var liðið frá lJVí ])ær byrjuðu, bannaði Stafford henni að halda á- ^ram, heilsu hennar vegna. Enn er ósagt frá því, að á þessum fundum teiknaði hún oft myndir af ósýnilegum gestum, og gerði það í al- SJörðu myrkri, og því dimmra sem var, því betur virtist hún sjá ]>á. Nokkrar af ])essum myndum eru í bók henn- fr- — Ennfremur las hún í myrkri bréf, sem lokuð voru mni í margföldu umslagi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.