Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 9
M 0 R G U N N
151
hús, er hann flutti fyrirlestra. Mr. Barltas lét þess get-
á einum fundinum, aS hann ætlaði að halda fyrirlest-
ur um rafmagn, og gerði grein fyrir skoðun sinni á um-
i'æðuefninu. Stafford ritar þá með hendi Mdm. d’Es-
Péranee: „Yður skjátlast. Tilraunir þær, er þér hafið
&ert, styðja að vísu skoðun yðar, en ef þér gerið þær til-
raunir, er ég vil benda yður á, munuð þér sjá, að þær
eru ekki réttar“. Út af þessu spanst svo viðræða milli
l^eirra, sem stóðu yfir í nær þrjá klukkutíma, þannig
að Mr. Barkas talaði, en frúin ritaði með rithendi Staf-
^ords athugasemdir hans og viðvaranir um málefni, sem
hun skildi hvorki upp né niður í. Endaði þetta með því,
að Mr. Barkas kvaðst mundu velja sér annað umræðu-
efni, og gera tilraunir þær, er Stafford vildi að hann gerði.
Við þetta varð brejrting nokkur á fundunum. Mr.
^arkas hafði sagt einhverjum vísindamönnum frá þessu
atviki, og sóttu þeir þá mjög fast á, að fá að koma á
fundina og bera upp spurningar sínar. Stafford var fús
a að leyfa þetta. Ræddu ]>eir um ljósfræði, hljóðfræði,
söngfrseði og samstilling tóna og síðar um líkskurðar-
ffæði. Er ekki annað að sjá, en að Stafford hafi staðist
!>etta próf með hinni mestu sæmd, og jafnvel gefið vís-
^ndamönnunum þýðingarmiklar bendingar. Náttúrlega
fúru þessar viðræður ætíð fram á sama hátt af hendi
Staffords, að hann lét frúna skrifa svör sín; voru þau
full af vísindalegum heitum, sem hún ekki skildi, og yf-
inleitt skildi hún ekkert í ] >essum viðræðum, en varð af-
skaplega þreytt af þeim, og þegar nærri ár var liðið frá
lJVí ])ær byrjuðu, bannaði Stafford henni að halda á-
^ram, heilsu hennar vegna.
Enn er ósagt frá því, að á þessum fundum teiknaði
hún oft myndir af ósýnilegum gestum, og gerði það í al-
SJörðu myrkri, og því dimmra sem var, því betur virtist
hún sjá ]>á. Nokkrar af ])essum myndum eru í bók henn-
fr- — Ennfremur las hún í myrkri bréf, sem lokuð voru
mni í margföldu umslagi.