Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 10

Morgunn - 01.12.1930, Side 10
152 MORGUNN Mr. Barkas hélt á eftir þessum fundum fyrirlestur um það, sem hann hafði séð og heyrt. Meðal annars komst hann svo að orði: ,,Allir verða við ]>að að kannast, að enginn getur af sjálfsdáðum svarað nákvæmlega torskildum spurning- um, er lúta að mörgum vísindagreinum, og kunna þó ekkert í þessum vísindum. Líka verður við það að kann- ast, að á eðlilegan hátt getur enginn séð og teiknað, og það með hinni mestu nákvæmni, í- fullkomnu myrkri; þá er venjulegum mönnum ])ess algjörlega varnað, að geta lesið bréf innan í umslagi, og ]>að í myrkri. Jafn dularfult er ]>að, að kona, sem ekkert kunni í þýzkri tungu, skyldi rita á því máli langar frásagnir og svör, og það bæði með miklum hraða og alveg rétt. Uetta alt er þó eins vel sannað og staðfest, eins og margir viðburðir dag- legs lífs“. En er þetta, sem eg hefi verið að segja frá, sönnun fyrir sambandi við framliðna menn? Eg geri þetta hér að umtalsefni af því, að ]>egar hér er komið sögunni af Mdm. d’Espérance, í hinni miklu bók Conan Doyles ,,The History of Spiritualism“ (Saga spíritismans), víkur hann að þessu máli, og segist ekki geta fullyrt, að um samband við framliðna menn hafi verið að ræða. Hann bendir á, að vér vitum ekki takmörk þeirra krafta, er komið geti í ljós, þegar eterlíkaminn losni, að meira eða minna leyti, úr tengslum við jarð- neska líkamans. Við þessu er ]>að að segja, að á það, að eitthvað slíkt gerist þráfaldlega, bendir sú reynsla, sem fengist hefur af sálförum manna og sömuleiðis af dá- svefni. Sú reynsla styður mjög ]>á fullyrðingu, að efnis- hyggjan sé á skökkum rökum reist, og sumir telja, að hún kollvarpi henni algjörlega. Hví skyldum vér hafa eterlíkama, ef líkamsdauðinn er endir alls? Þessi fyrir- brigði sýnast gerast, eða geta gerst, án þess framliðnum mönnum sé ]>ar til að dreifa. — Eitthvað svipað, að eitt'nvað losni um eterlíkamann, virðist gerast í venju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.