Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 13

Morgunn - 01.12.1930, Síða 13
M 0 R G U N N 155 undir því sé barn,' sem baðaði handleggjunum í allar áttir. „Þetta hækkar, en lækkar þó stundum í bili; loks er það orðið um 5 fet á hæð, og slæðurnar leggjast að kví í fellingum. Þá lyftast handleggirnir upp yfir höf- uðið og mynda op upp úr þessum andaslæðum, og þarna stendur Yolande afhjúpuð, yndisleg og fögur, um 5 feta há, með tyrkneskum höfuðbúnaði, en undan honum tellur langt svart hár niður herðar hennar og bak“. Alt þetta gerðist á 10 til 15 mínútum. Þegar hún aflíkamaðist, gekk hún fram á gólfið til að sýna sig, breiddi slæðurnar yfir höfuð sér og vafði þuirn utan að sér; svo smá-minkaði hún skyndilega, og eftir tvær til fimm mínútur sáust aðeins slæðurnar, og uður en tvær mínútur væru aftur liðnar, voru þær líka horfnar. Einn af fundarmönnunum hjá Mdm d’Espérance var Mr. W. Oxley í Manchester, höfundur bókarinnar j.Angelic Revelations“, sem er í fimm bindum. Hafði hann margt að segja af þeim fundum. Honum hafði verið heitið, hjá öðrum miðli, að hann skyldi fá fáséða blöntu, ef hann kæmist á fund hjá frúnni. Plantan vex a Indlandi, og heitir Ixora crocata. Yolande blandaði sam- an í vatnsflösku vatni og sandi og lagði af sér slæður yfir það. Plantan óx upp úr flöskunni með undursam- legum hraða, unz hún var orðin 22 þumlungar á hæð mcð þykkum trjákendum stofni, sem fylti alveg út í flöskuhálsinn; á henni voru tuttugu og níu blöð, hvert Þeirra um og yfir sjö þumlunga löng og tveggja til ^Úggja þumlunga breið. Var hún með mjög stóru út- sPrungnu blómi og mörgum blómhnöppum. Mynd var !ekin af henni, og er hún í bók frúarinnar, og ýmsar aðrar myndir af plöntum, er uxu á sama hátt. Plant- an lifði hjá garðyrkjumanni Oxleys í þrjá mánuði, en visnaði eftir það. Önnur kvenvera, er sýndi sig þarna, var nefnd Y-Ay-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.