Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 14

Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 14
156 MORGUNN Ali. Mr. Oxley segist aldrei hafa séð svo vel skapaðan líkamning-, og dáist mjög að yndisþokka hennar. Hún rétti honum hönd sína, og segir hann, að hún hafi ver- ið mjúk og heit. Rétt á eftir aflíkamaðist hún í allra augsýn rétt fyrir framan byrgi miðilsins, á sama hátt og Yolande. Vert er að geta þess, að á þessum miðilsfundum tók Mr. Oxley mót af höndum og fótum líkamninga, og voru opin á þeim um úlnliði og ökla svo þröng, að eng- in mannleg hönd eða fótur hefði út úr þeim komist án þess að mótin brotnuðu sundur. Skýringin á þessu fyrir- brigði er náttúrlega sú, að þessar fætur og hendur af- líkömuðust inni í mótunum. Þetta var árið 1876 og var því veitt lítil eftirtekt, nema í blöðum spíritista. Aftur vakti það feikna mikla eftirtekt, er þeir Geley og Richet tóku slík mót af líkamningum árið 1922, hjá miðlinum Kluski. Það er vitanlega af því, að heimurinn var þá orðinn dálítið athugulli á miðilsfyrirbrigðin. Meðal annars er sagt frá manni, er sumir fundar- menn þektu, en legið hafði eitt ár í gröf sinni. Segir einn fundarmannanna, að ekki hafi verið um það að villast, að maðurinn var sá sami. Nokkuru síðar voru kona þessa manns og tvær dætur þeirra á fundi, og kom hann þá aftur, og þektu þær hann allar. Kona ein hafði, áður en hún andaðist, lagt svo fyr- ir við mann sinn, að hann léti grafa með henni tvo hringa, er hún bar á hendinni. Maðurinn lofaði því, en nokkuru seinna, er hann var á fundi hjá frúnni, birtist dána konan í gættinni að byrginu og var hin snúðug- asta. Margir þektu hana strax, og ekkillinn ætlaði að fara að fagna konu sinni, en hún sneri sér þóttalega frá honum og spurði kuldalega: „Hvað hefirðu gert við hringinn minn?“ „Góða mín“, svaraði ekkillinn, „eg hefi ekki tekið hringinn þinn; hefir þú hann ekki á fingrinum?“ Hon- um lá við gráti, en konan hvarf aftur inn í byrgið. Síð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.