Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 15

Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 15
MORGUNN 157 ar sagði ekkillinn frá því, að dóttir hans hefði tekið hringana af fingrum móður sinnar, áður en hún var •lörðuð, og hafði honum láðst að vara dótturina við því. Það virðist nú viðurkent af ýmsum sálarrannsókna- roönnum, að þegar krafturinn er lítill við líkamningar, er hætta á, að andlit líkamningsins verði svo líkt and- ^ti miðilsins, að ekki sé jafnvel óeðlilegt að menn með litla reynslu gruni hann um svik; en þegar krafturinn Vex, breytist þetta alt. Þetta kom t. d. fyrir með Katie King, er sýndi sig hjá hinum ágæta miðli Florence Cook, og það hefir margsinnis komið fyrir hjá öðrum miðlum, og það kom fyrir hjá Mdm d’Espérance. Einn at fundarmönnunum rauk á Yolande og hélt henni fastri, og hvað skeður? Mdm d’Experance er þar á £ólfinu nær dauða en lífi, en Yolande er horfin. Slíkir viðburðir þykja efagjörnum mönnum grunsamlegir. öðrum þykir þetta ekkert furðulegt. Benda þeir á, að iikami líkamningsins sé gerður úr líkama miðilsins og Se þá ekki svo undarlegt, að þessir tveir líkamir renni saman, er líkamningnum er haldið föstum. Benda má a 1 þessu sambandi, að við líkamningar léttast miðlarnir °tt stórkostlega, jafnvel um 50 pund eða meira, og það hefir jafnvel komið fyrir, að miðillinn í byrginu hefir orðið með öllu ósýnilegur um stund, er að honum var leitað, meðan á líkamningunni stóð. Yið tilraunir ^r. Crawford með Miss Goligher léttist hún eitt sinn Urn 52 ensk pund. Þegar Olcott var að rannsaka Mrs. ^ornpton, kom þetta fyrir: Miðillinn sat á stól, innilok- uð í byrgi, en gegnum göt á eyrnasneplunum var dreg- mn þráður, sem bundinn var aftur fyrir stólinn og það vandlega. Líkamningurinn, sem birtist, reyndist í ann- að skiftið 77 en hitt skiftið 59 ensk pund. Olcott fór þá inn í byrgið, til að líta eftir miðlinum, en hann var horf- |nn- Stóllinn stóð auður og konan var horfin. Líkamn- lníturinn hvarf þá brátt inn í byrgið, en aðrir líkamning- 'ar komu út úr því. Olcott fór þá aftur inn í byrgið með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.