Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 17

Morgunn - 01.12.1930, Side 17
MORGUNN 159 Maðurinn hafði heitið Sven Strömberg og dáið í Kanada 31. marz 1890. Hann lét eftir sig konu og 6 börn. Hann óskar þess, að þið tilkynnið ættingjum hans 1 Svíþjóð, að hann sé látinn. Hann átti heima í bænum Ström í Svíþjóð, og því nefndi hann sig Strömberg, er hann settist að vestra. Þar vestra bjó hann í einhverri sveit, er þeir nefndu New-Stockholm. Strömberg hefði sjálfur skrifað nafn sitt í bréfið hjá frúnni, til þess að betur yrði eftir honum tekið. Hann hefði beðið konu Slna, áður en hann dó, að tilkynna foreldrum sínum og systkinum látið, en úr því hefði ekkert orðið, að hún gerði það, og því væri hann sjálfur að reyna að koma t>essum skilaboðum til þeirra. Préttunum um látið var komið til ættingja hans 1 Ström, en jafnframt var leitað aðstoðar öhlens, ræðis- P^anns Svía í Winnipeg, og hann beðinn að afla upp- lýsinga um manninn og fjölskyldu hans. Að sjálfsögðu var honum skýrt frá því, er um manninn hafði verið sagt. Ræðismaðurinn lét prenta bréfið um þetta í blöð- Unum ,,Kanadiensaren“ og „Manitoba Free Press“, og ^°ks komu fréttirnar að vestan, og reyndist það alt rétt, Sein sagt hafði verið um Strömberg. Einhver, sem séð hafði blaðið, fór með það til konu Strömbergs, og sagð- lst hún reyndar hafa skrifað ættingjum hans í Ström, en af því hún hefði haft svo mörgu að sinna eftir lát ^uanns síns, hefði ekkert orðið úr því fyrir sér að koma hréfinu á næsta pósthús, en þangað væru 12 enskar Piílur. Þó varð henni svo mikið um fréttina, að hún lagði strax af stað með bréfið á pósthúsið. Þessi saga var síðan gefin út, með öllum fylgiskjöl- Urn, á ensku, sænsku og þýzku. Eitthvað tveim árum síðar er hún komin til Noregs, °í? eins og vænta mátti, komst hún þar ekki heldur hjá hví að halda miðilsfundi, og eins og áður voru fund- lrnir einkum líkamningafundir. Það kom fyrir í Osló, að einn af fundarmönnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.