Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 20

Morgunn - 01.12.1930, Side 20
162 M O R G TJ N N gleði! Nú er eg ekki lengur í efa um það, hver eg er, eða hvar eg er. Og rétt í sömu andránni hverfur Anna inn í byrgið, en konurnar tvær setjast aftur í sæti sín, æstar og grátbólgnar, en þó fullar af fögnuði“. Eg læt hér staðar numið að segja frá Elízabeth d’Espérance. Þeir, sem þektu hana vel, báru mikla virð- ingu fyrir henni, bæði sem miðli og konu. Hún leiddist út í miðilsstarfið ósjálfrátt og móti vilja sínum, en þeg- ar henni varð það ljóst, að með henni bjó dulrænn og dýrmætur kraftur, þá brann hún líka af löngun eftir því, að ílytja heiminum hinn nýja sannleika, er hún þóttist geta boðað honum. Þrátt fyrir alt andstreymi virðist þessi löngun hafa ráðið mestu um athafnir henn- ar um fjölda ára. Þó hún ætti margt vina, tók hún sér það mjög nærri, hve fálega heimurinn tók boðskap hennar. Hún lifði á píslarvættistímabili spíritismans. Nærri allir hinir miklu miðlar á seinni hluta nítjándu aldar voru grunaðir og sakaðir um svik. Það er betra að vera miðill 1980 en það var 1880, og má þó víst með sanni segja, að mikið vanti á, að vel sé. Frh. frá bls. 240. Guömundur i Þá er hin sagan, og hún skýrir frá fá- Réttarhúsum. gætUm og mjög merkilegum atburðum* Hún gerist veturinn 1872—73. Maður, sem Guðmundur hét Guðmundsson, í Réttarhúsum, reri á útveg Ketils Ketilssonar í Kotvogi. í septembermánuði fór honum að finnast, sem mikill troðningur og þrengsli væru kringum sig, þegar hann var að fara í sjóklæðin á morgnana, svo að honum veitti örðugt að skinnklæðast. Á leiðinni til skips fanst honum hann vera umkringdur af ósýni- legum verum, sem vörnuðu honum skipsgöngunnar. Þessi ásókn ágerðist eftir því sem leið á haustið, en aldrei varð Guðmundur neins var aðra morgna en þeg- ar róið var. í nóvember fór hann að sjá, að þetta voru mannlegar verur. Þær fyltu bæjardyrnar og vildu varna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.